Leitin skilaði 563 niðurstöðum
- Þri 21. Mar 2017 14:57
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Setja up HTPC og NAS
- Svarað: 9
- Skoðað: 1791
Re: Setja up HTPC og NAS
Afhverju viltu HTPC frekar en readytouse streaming box (AppleTV/Roku/AndroidTV etc..) ? Langar að setja upp Kodi eða svipað kerfi upp á tölvu sem væri tengd við sjónvarpið í stofunni, sem myndi ná í efni af server sem allir á heimilinu gæti nálgast og sett sitt kvikmyndasafn inn. Síðan myndi Kodi n...
- Mið 28. Des 2016 14:47
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Setja up HTPC og NAS
- Svarað: 9
- Skoðað: 1791
Setja up HTPC og NAS
Sælir, Ég hef verið að pæla hvernig væri best að setja upp NAS sem myndi taka back up af öllum tölvum á heimilinu og einnig þar sem hægt væri að geyma myndir, tónlist og kvikmyndir. Sem ég gæti síðan horft á í sjónvarpinu með HTPC. þannig að það sem mig vantar að vita er hvað er ódýrasta og auðvelda...
- Fös 18. Mar 2016 17:18
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Ráðleggingar varðandi kaup á myndavél
- Svarað: 1
- Skoðað: 604
Ráðleggingar varðandi kaup á myndavél
Sælir strákar, Ég hef mikinn áhuga a ljósmyndun en veit ekkert um myndavélar og þar sem þetta myndi einungis vera myndavél til að taka myndir af fjölskyldu og bara daglegu lífi þá veit ég ekkert hvað ég þarf góða myndavél. Ég rakst a eina myndavél sem heitir Sony powershot a6000 og er virkilega hrif...
- Þri 29. Sep 2015 18:53
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Media center
- Svarað: 13
- Skoðað: 1919
Re: Media center
Gætuð þið kannski sagt mér hvernig set up þið eruð með sem media center og hvað þið notið til að stjórna öllu ?
- Þri 29. Sep 2015 17:35
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Media center
- Svarað: 13
- Skoðað: 1919
Media center
Er að setja upp Media center heima hjá mér og langar að koma af stað einhverju sem myndi niðurhala automatically kvimyndum eða þáttum fyrir mig. Var með þá pælingu að hafa borðtölvu sem væri alltaf í gangi að ná í nýjustu þætti og myndir sem ég myndi síðan keyra Xbmc á og horfa á það þannig í gegnum...
- Mán 19. Jan 2015 21:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig geri ég Skirteini fyrir mikinn fjölda?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1077
Re: Hvernig geri ég Skirteini fyrir mikinn fjölda?
þarf ég ekki að setja hvert kort upp sem .jpg ?
eða sendi ég þeim allar upplýsingar og þeir gera þetta fyrir mig ?
eða sendi ég þeim allar upplýsingar og þeir gera þetta fyrir mig ?
- Mán 19. Jan 2015 21:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig geri ég Skirteini fyrir mikinn fjölda?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1077
Re: Hvernig geri ég Skirteini fyrir mikinn fjölda?
plastspjöld, er að tala um hvernig þetta myndi taka sem minnstan tíma.
Þannig að ég set inn hvernig ég vill fá myndina, kennitölu og nafn.
Þannig að ég set inn hvernig ég vill fá myndina, kennitölu og nafn.
- Mán 19. Jan 2015 20:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig geri ég Skirteini fyrir mikinn fjölda?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1077
Hvernig geri ég Skirteini fyrir mikinn fjölda?
Sælir, ég er að fara að gera skirteini fyrir klúbbinn sem ég og nokkrir erum í, við erum alveg 100+ manns og það hlýtur að vera einhver létt leið til að gera þetta.
Ég er búinn að setja upp útlitið upp í photoshop og vantar einhverja létta til að setja inn kennitölu, nafn og mynd.
fyrirfram þakkir.
Ég er búinn að setja upp útlitið upp í photoshop og vantar einhverja létta til að setja inn kennitölu, nafn og mynd.
fyrirfram þakkir.
- Lau 05. Okt 2013 18:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Email address hjá Apple ?
- Svarað: 7
- Skoðað: 1530
Re: Email address hjá Apple ?
ManiO skrifaði:https://www.apple.com/contact/
Myndi prófa online support möguleikann þarna.
er alltaf re-directed á store.apple.us
- Lau 05. Okt 2013 18:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Email address hjá Apple ?
- Svarað: 7
- Skoðað: 1530
Email address hjá Apple ?
Keypti óvart Apple gift card en ætlaði að kaupa iTunes gift card og þarf að komast í samband við þá.
Ég er búinn að leita hátt og lágt en finn ekki email addressu hjá þannig að ég kemst ekki í samband við þá.
Er einhver sem veit Email addressuna ?
Ég er búinn að leita hátt og lágt en finn ekki email addressu hjá þannig að ég kemst ekki í samband við þá.
Er einhver sem veit Email addressuna ?
- Mán 23. Sep 2013 01:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig er best að senda heim, þegar þú kaupir á netinu?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1490
Re: Hvernig er best að senda heim, þegar þú kaupir á netinu?
Ég keypti vöru af síðu A og hún kemur til landsins ekkert mál, en þetta voru þrjú stykki kosta svona 250-300$ allt saman síðan kemur allt í einu einhver gjöld, með þessu þegar ég sótti þetta til DHL um toll upp á 8þúsund, virðisauka upp á 2þúsund síðan gjöld til DHL sem voru einnig upp á 2 þúsund, ...
- Mán 23. Sep 2013 00:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig er best að senda heim, þegar þú kaupir á netinu?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1490
Re: Hvernig er best að senda heim, þegar þú kaupir á netinu?
Er að fara að kaupa nokkra hluti á netinu og seinast þegar ég gerði þetta endaði ég á að þurfa að borga tollinn tvisvar þannig að svona aukakostnaður fór í 24 þúsund, sem er algjör blóðpeningur. Þannig að ég var að pæla hvert væri best að senda hlutina og láta þá eina síðu eins og shopusa senda þet...
- Sun 22. Sep 2013 20:48
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig er best að senda heim, þegar þú kaupir á netinu?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1490
Hvernig er best að senda heim, þegar þú kaupir á netinu?
Er að fara að kaupa nokkra hluti á netinu og seinast þegar ég gerði þetta endaði ég á að þurfa að borga tollinn tvisvar þannig að svona aukakostnaður fór í 24 þúsund, sem er algjör blóðpeningur. Þannig að ég var að pæla hvert væri best að senda hlutina og láta þá eina síðu eins og shopusa senda þett...
- Þri 17. Sep 2013 22:45
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Ps3 error þegar ég reyni að installa GTA V
- Svarað: 6
- Skoðað: 1307
Re: Ps3 error þegar ég reyni að installa GTA V
1) The Firewall feature in the modem. This feature will block "malicious" code from the internet. I will try give an example of this "malicious" content. If u familiar with downloading games from PS Store, usually they also have full unlock key as separate file to be downloaded....
- Þri 17. Sep 2013 19:03
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Ps3 error þegar ég reyni að installa GTA V
- Svarað: 6
- Skoðað: 1307
Ps3 error þegar ég reyni að installa GTA V
Ég keypti mér GTA v á psn, ég get downloadað honum en þegar ég reyni að installa þá fæ ég alltaf upp sama error '' an error occurred during the install operation 80029564'' og corrupt file.
Er einhver sem keypti leikinn á psn og fær sama error og ég eða veit hvað ég get gert?
Er einhver sem keypti leikinn á psn og fær sama error og ég eða veit hvað ég get gert?
- Fös 23. Ágú 2013 00:36
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Ps3 Diskar lesast ekki og jailbreak
- Svarað: 1
- Skoðað: 949
- Þri 20. Ágú 2013 22:59
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Ps3 Diskar lesast ekki og jailbreak
- Svarað: 1
- Skoðað: 949
Ps3 Diskar lesast ekki og jailbreak
Ég er með 80gig fat Ps3 og ég kveikti einn daginn á henni og lesarinn les ekki diskana þegar ég set þá í. Ég hef reynt að fara í gegnum system recovery sem á ps3, hreinsað temp og er núna með hana factory reset. Ég fór að pæla í því að láta jailbreak-a hana þar sem að Ps4 er að koma og ég ætlaði að ...
- Fös 26. Júl 2013 15:45
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Note 2 price check
- Svarað: 3
- Skoðað: 878
Re: Note 2 price check
kubbur skrifaði:75-90
æðislegt takk
- Mið 24. Júl 2013 20:33
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Note 2 price check
- Svarað: 3
- Skoðað: 878
Re: Note 2 price check
BUMPEDDÍBUMP
- Mán 22. Júl 2013 22:29
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Note 2 price check
- Svarað: 3
- Skoðað: 878
Note 2 price check
Blessaðir. Þar sem Note 3 er líklegur til að koma núna á næstu mánuðum, var ég að pæla hvað ég gæti fengið fyrir Note 2 í dag. Hann er búinn að vera notaður í 1 mánuð alveg eins og nýr alltaf í hulstri og með skjávörn, það er ekki rispa á honum. P.s. er ekki að selja hann er einungis að reyna að sjá...
- Fim 13. Jún 2013 22:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvert fór allt á flakkaranum ?
- Svarað: 1
- Skoðað: 750
- Fim 13. Jún 2013 22:05
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvert fór allt á flakkaranum ?
- Svarað: 1
- Skoðað: 750
Hvert fór allt á flakkaranum ?
Ég er með 1TB flakkara sem ég nota undir öll gögn sem ég vill ekki missa. Þar sem ég er á Mac þá var ég með partition þannig að ég gat sett inn gögn af windows tölvu inn á flakkarann. Allaveganna þá nennti ég ekki að vera með það ennþá og flakkarinn var að fyllast þannig að ég ætlaði að delete-a því...
- Fim 04. Apr 2013 17:38
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Note 2 Factory reset
- Svarað: 3
- Skoðað: 716
Re: Note 2 Factory reset
Skoðaðu forumin á xda-developers, finndu símann þinn og skoðaðu "original android development" og finndu þar stock rom og leiðbeiningar með uppsetningu. Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2 Baseband : N7100DXDLK5 finn hann ekki hérna. http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=189...
- Þri 02. Apr 2013 20:34
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
- Svarað: 295
- Skoðað: 55350
Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal
einhver sem gæti sent mér invite ?
- Þri 02. Apr 2013 20:22
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Note 2 Factory reset
- Svarað: 3
- Skoðað: 716
Note 2 Factory reset
Ég keypti mér Note 2 fyrir stuttu, eða fyror jól, og auðvitað byrja ég að fikta. set upp cyanogenmod 10 Nightly build. Ég er ekki nógu ánægður með það og langar að fara til baka. Vesenið er bara að ég kann ekki að fara til baka. Ég er búinn að leita á netinu en án árangurs þar sem minn er unlocked o...