Leitin skilaði 9 niðurstöðum

af N0N4M3
Mán 30. Apr 2018 09:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..
Svarað: 33
Skoðað: 6145

Re: Vond reynsla af þráðlausum heyrnartólum..

Keypti Bose QC35 fyrir nokkrum mánuðum til að brúka í vinnunni. Frábært noice cancelling, fín hljóðgæði. Stærsta vandamálið er þegar það þarf að nota míkrafóninn á skype, þá breytist playback device yfir í "hands-free" - Quality í hljóðinu dettur niður - Noice cancelling fer af. - Hljóðnem...
af N0N4M3
Fös 23. Nóv 2012 15:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvar fæ eg cat5/cat6 rullu
Svarað: 10
Skoðað: 1556

Re: Hvar fæ eg cat5/cat6 rullu

Það eru 305 metrar í kassanum af cat5, kostaði mig circa 12.000 kall síðast þegar ég keypti í ískraft.
Segjum að hann sé í 15.000 núna, þá er meterinn á hvað.. 50 kall sem er örlítið minna en 230 kr/m
af N0N4M3
Þri 16. Okt 2012 15:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nota LED perur í stigagang í fjölbýli
Svarað: 22
Skoðað: 5824

Re: Nota LED perur í stigagang í fjölbýli

Úps, afsakið var ekki nógu skýr þarna. Endurhlaðanlegu rafhlöðurnar sem IKEA eru með eru frá Kína.
En já, með því að dimma glóperur um einungis 5% þá eykst líftíminn til muna. Sá einhverja rannsókn á því en nenni ekki að leita hana uppi.
af N0N4M3
Mán 15. Okt 2012 22:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nota LED perur í stigagang í fjölbýli
Svarað: 22
Skoðað: 5824

Re: Nota LED perur í stigagang í fjölbýli

Mun lengri líftími, minni orkunotkun en aftur á móti er minni birta en af glóperum/halógen/flúor. Sjálfsögðu hægt að fá góðar led sem lýsa vel en þær kosta frekar mikið.
Ljós & rafhlöður frá ikea er kínverskt drasl.
af N0N4M3
Mán 15. Okt 2012 20:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setja modular plug á Ethernet snúru
Svarað: 46
Skoðað: 4521

Re: Setja modular plug á Ethernet snúru

Keypti mína í radioshack og hef notað hana í að setja mola á hundruði cat kapla. Annars eru flestir raflagnaheildsalar með mjög góð verkfæri, nefndi nokkra í fyrri pósti.
af N0N4M3
Mán 15. Okt 2012 19:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Eru fleiri að nota Raspberry Pi í XBMC?
Svarað: 49
Skoðað: 14986

Re: Eru fleiri að nota Raspberry Pi í XBMC?

Þetta er uppselt hjá Miðbæjarradíó heyrði ég. Veit að þeir hafa fengið a.m.k. tvær sendingar með 100stk í hverri. Þeir hljóta að fá aðra í bráð, prísinn var um 7.000 kr fyrir tölvuna.
www.mbr.is
af N0N4M3
Mán 15. Okt 2012 19:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setja modular plug á Ethernet snúru
Svarað: 46
Skoðað: 4521

Re: Setja modular plug á Ethernet snúru

Best að venja sig ekki á skítamix, munar engu í tíma að gera þetta vel. Kaplarnir verða ekki fyrir truflun af hvorum öðrum, þeir verða hinsvegar við truflun af "venjulegum" húsaraflögnum þ.s. straumurinn er meiri. Hærri amperegildi = öflugra segulsvið. Annars eru smá vísindi á bakvið hvern...
af N0N4M3
Mið 06. Apr 2011 18:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?
Svarað: 18
Skoðað: 6740

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Meinti að þau fara ekki alveg strax út, þola yfirálag í einhvern örlítinn tíma :)
en ef maður eykur strauminn yfir bæði gradually þá fara þau út á sama tíma
af N0N4M3
Mið 06. Apr 2011 18:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?
Svarað: 18
Skoðað: 6740

Re: Einhver rafvirki hérna? Dugar 16A tengill fyrir bakarofn?

Sem heimspekinemi ætla ég að spyrja, þarftu virkilega ofn? Er veröldin ofn sem þarf 16 ampera tregt öryggi? Annars virka treg öryggi þannig að þau fara út við sama straumálag og hin, eina sem er öðruvísi er að þau eru tregari til þess. Ofnar eru basicly bara element og draga nokkuð jafnann straum al...