Leitin skilaði 346 niðurstöðum

af einarth
Mán 08. Jan 2024 21:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 2500mb/s
Svarað: 2
Skoðað: 2514

Re: 2500mb/s

Nei - þú græðir engan hraða á að sleppa boxinu.
af einarth
Mán 11. Apr 2022 10:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðaraboxið byrjað að vera með vesen
Svarað: 10
Skoðað: 2011

Re: Ljósleiðaraboxið byrjað að vera með vesen

Kvöldið. Eru einhverjir aðrir hérna búnir að lenda í því að ljósleiðaraboxið sjálft er að cappa ykkur niður í 100mbps úr 1gig? Ég er búinn að lenda í þessu mjög reglulega sl 3 vikur, næ að laga þetta með því að endurræsa boxið sjálft og þá hagar þetta sér í 2-3 daga, fer svo aftur í sama far. Var a...
af einarth
Mán 11. Apr 2022 10:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðaraboxið byrjað að vera með vesen
Svarað: 10
Skoðað: 2011

Re: Ljósleiðaraboxið byrjað að vera með vesen

Þetta getur gerst ef það er mikill hávaði á netkaplinum. Það er lægri bandvídd notuð í Mhz með 100Mbps heldur en 1Gbps. Þar sem 100Mbps notar aðeins 100Mhz (einnig 1Gbps á Cat5e) en 1Gbps notar 250Mhz bandvídd (Cat6). Hinir möguleikarnir eru að kapalinn sé of langur eða að portin á ljósleiðaraboxin...
af einarth
Mið 03. Mar 2021 18:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 76644

Re: Jarðskjálftar...

Við hjá GR urðum bara varir við bilun hjá Nova - ekki öðrum fjarskiptafyrirtækjum.
af einarth
Fim 14. Jan 2021 22:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.
Svarað: 14
Skoðað: 3424

Re: Hringdu hættir að rukka aðgangsgjald -> Tengir.

Tengir er með ljósleiðaranet fyrir norðan - þetta á við þá sem eru á því neti.
af einarth
Mið 23. Des 2020 22:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vesen með NFC hjá ISB
Svarað: 14
Skoðað: 2605

Re: Vesen með NFC hjá ISB

Datt út hjá mér um daginn.. fór í appið í dag og þurfti þá að virkja snertilausar greiðslur á kortið aftur. Virkaði eftir það.
af einarth
Mið 09. Des 2020 23:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraði á Cat5e kapli
Svarað: 17
Skoðað: 2903

Re: Hraði á Cat5e kapli

Cat5e tekur 1G í fullri lengd (100m) og hærri hraða á styttri lengdum (jafnvel 10G á 10-20m).

Cat6a tekur 10G í fullri lengd.
af einarth
Lau 07. Nóv 2020 13:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr ljósleiðara router, ekkert netsamband.
Svarað: 17
Skoðað: 4568

Re: Nýr ljósleiðara router, ekkert netsamband.

Það vantar tv áskrift hjá þér - heyra í vf með það.

Það er ekki link á porti1 á genexis..bara á porti 2.

Kannski biluð snúra?
af einarth
Lau 07. Nóv 2020 11:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr ljósleiðara router, ekkert netsamband.
Svarað: 17
Skoðað: 4568

Re: Nýr ljósleiðara router, ekkert netsamband.

Jú sjálf skráningar síðan var dottin út og ekkert komið í staðinn.

Fjarskiptafyrirtækin geta græjað gegnum síma - og ég hef reddað mönnum stundum.

En þetta er á teikniborðinu einhverstaðar að opna fyrir þetta..
af einarth
Mið 30. Sep 2020 23:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hægara internet
Svarað: 11
Skoðað: 2066

Re: Hægara internet

Hvernig ertu að prófa hraðann?
af einarth
Mán 14. Sep 2020 21:51
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: -selt- 4x Danfoss Living Connect
Svarað: 1
Skoðað: 538

-selt- 4x Danfoss Living Connect

Er með 4x notaða Danfoss Living connect ofnstilla til sölu (014G0013) - ca. 4 ára gamlir og í fínu lagi. Þetta eru Z-WAVE ofnastillar og hægt að tengja þá við flestar stjórneiningar eins og t.d. smartthings. https://www.amazon.co.uk/Living-Connect-014G0013-Thermostat-LC-13/dp/B00IGE38JM/ Er að hugsa...
af einarth
Fim 03. Sep 2020 19:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 440753

Re: Hringdu.is

Nota speedtest.net w10 appið - það notar minna cpu..
af einarth
Fös 17. Júl 2020 13:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn kemur inná ljósleiðara GR.
Svarað: 9
Skoðað: 2262

Síminn kemur inná ljósleiðara GR.

Jæja það er komið að því - Síminn mættur :)

https://www.vb.is/frettir/siminn-kemur-inn-ljosleidara-gr/163028/
af einarth
Fös 20. Mar 2020 23:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Álag á netinu?
Svarað: 53
Skoðað: 17267

Re: Álag á netinu?

Það hefur verið talsvert álag á flest fjarskiptakerfi í heiminum hugsa ég síðustu daga og vikur. Við virðumst standa nokkuð vel hérna á Íslandi - hjá okkur í GR er næg bandvídd til staðar fyrir alla og við fylgjumst vel með og munum bregðast hratt við ef þarf. Ákvað að henda í speedtest og sjá hvort...
af einarth
Þri 07. Jan 2020 15:49
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Skipta um ofnastilli
Svarað: 8
Skoðað: 5746

Re: Skipta um ofnastilli

Já - fór í gegnum þetta. Þessir stillar passa ekki á frárennslis-loka (retur-neðan á ofninum) - passa bara á inntaks-loka (tur-ofan á ofninum). Ég fór í að skipta um loka á mínum ofnum - var kominn tími á það hvort sem var..
af einarth
Sun 05. Jan 2020 22:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tengja Xiaomi Mi Box beint við GR Genexis ljósleiðaraboxið
Svarað: 4
Skoðað: 3205

Re: Tengja Xiaomi Mi Box beint við GR Genexis ljósleiðaraboxið

Þetta er eins - við viljum ekki hafa neinar lokanir í ljósleiðaraboxinu svo menn geti notað allar þær þjónustur sem þeir kjósa. Hver útfærir svo sitt öryggi með eigin búnaði.

Þekki ekki þetta box - en mögulega er það nokkuð lokað úr kossanum fyrir umferð inná sig.
af einarth
Lau 21. Des 2019 23:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Crazy slow upload speed, 0,06Mbps
Svarað: 1
Skoðað: 2297

Re: Crazy slow upload speed, 0,06Mbps

Hmm..sendu mer kt í pm - skal skoða..
af einarth
Fim 07. Nóv 2019 23:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Varist EVE Elgato hitanemar á ofna
Svarað: 13
Skoðað: 6344

Re: Varist EVE Elgato hitanemar á ofna

Já - er með fibaro á einum ofni hjá mér.

Hann var nánast ónothæfur þegar ég keypti hann - en eftir firmware update er hann býsna góður - búinn að nota hann í 4-5 mánuði.

Gallinn er að þú þarft fibaro controller til að firmware update'a þá.
af einarth
Fim 31. Okt 2019 23:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 36
Skoðað: 11395

Re: Mila vs GR

Þér finnst það kannski sérkennilegt - en já - það er mjög augljóst að við erum að gefa vinnu og efni (innanhúslögnina) við að tengja nýjan viðskiptavin inná kerfið okkar - við gerum það án rukkunar. Merkilegt að starfsmaður GR sé að viðurkenna að opinbera fyrirtækið GR sé að "gefa vinnu og efn...
af einarth
Fim 31. Okt 2019 23:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 36
Skoðað: 11395

Re: Mila vs GR

g0tlife skrifaði:
Hljómar eitthvað voðalega spældur yfir þessu öllu. Leiðinlegt að vera vinna svona frítt og Míla með stæla.


Haha JÁ - geðveikt spældur :) ekkert gaman af svona stælum!
af einarth
Fim 31. Okt 2019 23:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 36
Skoðað: 11395

Re: Mila vs GR

Svolítið sérkennilegt hjá þér að tala um þetta eins og þið séuð bara að “gefa” vinnu og pening, viltu meina að þetta sé bara góðgerðarstarf sem þið eru að vinna? Þetta er klárlega að skila inn hagnaði annars væru þið varla að þessu. Þetta er alveg magnað.. Þér finnst það kannski sérkennilegt - en j...
af einarth
Fim 31. Okt 2019 21:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 36
Skoðað: 11395

Re: Mila vs GR

Þetta er nú hálf skondin umræða hjá sumum ykkar. Það er alveg rétt að við hönnuðum ekki frágang á okkar lagnakerfi m.v. að samkeppnis aðili gæti komið á eftir okkur og auðveldlega notað ókeypis það sem við borguðum fyrir. Við hönnuðum þetta kerfi þegar það var enginn að leggja ljósleiðara inná heimi...
af einarth
Fim 31. Okt 2019 14:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 36
Skoðað: 11395

Re: Mila vs GR

Já - þessi atriði voru skoðuð í tengslum við kvörtun okkar til PFS - og míla kom með sumar af þessum athugasemdum inní það mál. Niðurstaða PFS var að þeim væri ekki heimilt að rífa okkar þráð í sundur í inntaki þegar annar þráður var til staðar. https://www.pfs.is/default.aspx?pageid=26c7652b-8a70-4...
af einarth
Fim 31. Okt 2019 08:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 36
Skoðað: 11395

Re: Mila vs GR

Síminn/míla kvörtuðu yfir því fyrir nokkrum árum að við (GR) skildum leggja innanhúslagnir þannig að ljósleiðarinn væri bræddur saman í inntaki og lægi því heill uppí íbúð. Það þýddi að þegar þeir lögðu ljósleiðarann sinn í húsið gátu þeir ekki aftengt auðveldlega innanhús ljósleiðarann sem við lögð...
af einarth
Fim 17. Okt 2019 14:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] NVIDIA SHIELD TV 16GB með leikjafjarstýringu.
Svarað: 12
Skoðað: 2144

Re: NVIDIA SHIELD TV 16GB með leikjafjarstýringu.

Hvað gömul?

Er ábyrgð?