Leitin skilaði 12 niðurstöðum
- Sun 05. Des 2010 18:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals
- Svarað: 281
- Skoðað: 26685
Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals
Það er hægt að pása í u.þ.b. 10-15 sek. og láta hana buffera smá fram í tímann en ekki mikið. Ástæðan fyrir því að það er ekki hægt að láta hana buffera alla myndina er aðallega tæknileg/fjárhagsleg en ég mun vonandi leysa það bráðlega. Eins og allt annað þá kostar það einfaldlega dágóðan pening því...
- Fös 03. Des 2010 02:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals
- Svarað: 281
- Skoðað: 26685
Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals
Hörde skrifaði:^ Meinarðu ekki B fyrir Blóðhefnd?
Bwahaha klárlega IMDB alltaf jafn sniðugir
Smá hint: Setjið akas fyrir framan imdb.com til að fá enska útgáfu - t.d. http://akas.imdb.com/title/tt0434409/
- Fös 03. Des 2010 01:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals
- Svarað: 281
- Skoðað: 26685
Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals
Góð umræða hérna um þetta! Sérstaklega þó gaman að sjá einhvern/eina maninn frá Filma.is pósta hérna því ég var einmitt að tala um þessa síðu í dag og hversu sniðugt þetta væri. Þetta er allavega skref í mjög svo rétta átt og vonandi nærðu samningum við fleiri aðila úti til að auka efnið enn fremur...
- Fös 03. Des 2010 01:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals
- Svarað: 281
- Skoðað: 26685
Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals
AntiTrust skrifaði:Filma.is + HD efni + tenging við XBMC/Boxee/annað = Fullorðins.
Flott framtak enn sem komið er engu að síður.
Jebb, that's the dream. Ég er að vinna hörðum höndum að því að láta þetta gerast. Takk fyrir það
- Fös 03. Des 2010 01:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals
- Svarað: 281
- Skoðað: 26685
Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals
Fyrir utan það að Filma.is er á mjög gráu svæði hvað varðar dreifingu á þessu efni í gegnum Smáís. Smáís og réttindahafar hér á landi hafa engan rétt á þvi að dreifa myndum í gegnum netið án samþykki eiganda myndarinnar sem í þessu tilviki Fox, Universal, Disney, Paramount etc. Það er ekki að ástæð...
- Fim 02. Des 2010 19:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals
- Svarað: 281
- Skoðað: 26685
Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals
Grunnhugmyndin að Filma.is er mjög góð en að mínu mati frekar illa útfærð. - Þetta er allt streamað, þú færð ekki að eiga neitt sem þú borgar fyrir. - Þetta er ekki HD, glatað að horfa á þetta í stórum HD tækjum. - Nýtt efni er lengi að koma inn. Fyrir utan það að Filma.is er á mjög gráu svæði hvað...
- Fös 15. Okt 2010 01:04
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stef vill rukka alla netnotendur
- Svarað: 79
- Skoðað: 5872
Re: Stef vill rukka alla netnotendur
ath ég miða þetta út frá sjónvarpsþáttum, ég horfi andskotan ekkert a bíómyndir og hlusta lítið á músík í tölvunni Ég vil meina að ef að ég vil borga fyrir sjónvarpsþátt þá á það að sjálfsögðu að vera ódýrara en ef að ég ætla að kaupa hann á DVD ef að DVD með ~24 þáttum kostar 5000 kall þá vil ég m...
- Fös 15. Okt 2010 00:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stef vill rukka alla netnotendur
- Svarað: 79
- Skoðað: 5872
Re: Stef vill rukka alla netnotendur
appel skrifaði:Hvernig er notkunin á filma.is, er hún mikil?
Já, ég er allavega mjög ánægður með viðbrögðin sem við höfum fengið. Maður vill að sjálfsögðu alltaf gera betur og ég hlakka til að sjá hvernig þetta verður þegar við stækkum við þáttasafnið okkar á komandi vikum.
- Fim 14. Okt 2010 23:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stef vill rukka alla netnotendur
- Svarað: 79
- Skoðað: 5872
Re: Stef vill rukka alla netnotendur
Varðandi verðin á svona VoD dóti, er það ekki vegna flókinna leyfa samninga? Ég held að þessir aðilar, Síminn/Vodafone/filma.is hafi bara takmarkað um verðið á hlutunum að segja, s.s. að samningar kveði á um eitthvað lágmarksverð. Er það ekki rétt hjá mér Erlingur? Jú, það er hárrétt. Við höfum mjö...
- Fim 14. Okt 2010 22:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stef vill rukka alla netnotendur
- Svarað: 79
- Skoðað: 5872
Re: Stef vill rukka alla netnotendur
Og já Filma.is og mjög töff fyrirbæri og ég er persónulega mjög ánægður með VoDið hjá Símanum og Leiguna hjá Vodafone vegna þess að mér finnst þetta allt í rétta átt. Mér finnst eina að mér finnst þættir of dýrir á öllum þessum síðum/miðlum ( sorry erlingur, en mér bara finnst það ), mér finnst 708...
- Fim 14. Okt 2010 22:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stef vill rukka alla netnotendur
- Svarað: 79
- Skoðað: 5872
Re: Stef vill rukka alla netnotendur
Þeir ætla ekki að gera þetta vefsvæði þar sem þú getur nálgast tónlist frítt. Skv. einhverjum fréttum þá var ætlunin að nota þessa peninga (að hluta til allavega) í að búa til einhversskonar vefsvæði þar sem fólk getur nálgast og keypt tónlist. Við eigum s.s. að borga 100kr. á mánuði á hverja nette...
- Fim 14. Okt 2010 21:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stef vill rukka alla netnotendur
- Svarað: 79
- Skoðað: 5872
Re: Stef vill rukka alla netnotendur
Þetta er bara svo mikið bull. Það er í þeirra höndum (STEF, MPAA, öll höfundarréttafyrirtæki) að búa til tækni sem gerir ólöglega afritun ómögulega. Hmm gætu nú bara ekki eitt neitt í piracy heldur keppt við það. Það er alltaf stór hópur sem er tilbúinn að borga fyrir að horfa á efnið, það er bara ...