falcon1 skrifaði:Ég reyndi að skipta um dekkið sjálfur en það var gjörsamlega vonlaust fyrir mig að losa allar felgurærnar! Hvaða tæki væri gott að eiga í bílnum til að geta losað þær án þess að þurfa að vera kraftajötunn?
Ertu í bænum? Ég get reddað þér með að taka dekkið af

