Í user guide sem ég fann um routerinn stendur að port forwarding þurfi að stilla í Virtual Servers. En ef portið sem þú villt forwarda sé ekki þar þurfi að búa til firewall rule sem geri það sama.
Sem sagt mjög óeðlilegt.
Leitin skilaði 2 niðurstöðum
- Mán 12. Júl 2004 16:27
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hjálp með TRENDnet router
- Svarað: 4
- Skoðað: 1254
- Fös 07. Maí 2004 11:44
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ný internet þjónusta
- Svarað: 25
- Skoðað: 4699
Þetta er nú frekar illa sett fram hjá bt finnst mér, en það sem þeir eru að reyna að tjá sig um (en skilja örruglega ekki sjálfir) er að Firstmile kerfið er byggt upp með ZyXEL IP Dslömmum (DSLAM) en ekki ATM eins og hin kerfin eru hjá vodafone og símanum. IP kerfi eiga að vera hraðari, hægt að lesa...