Leitin skilaði 58 niðurstöðum
- Þri 22. Okt 2013 11:55
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?
- Svarað: 12
- Skoðað: 1441
Re: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?
Já ég biðst afsökunar á lélegri lísingu. ég er loksins búinn að finna út úr þessu, það var ekkert AUX port á sjónvarpinu bara audio in. ég tók þá playstationið mitt tengdi av snúruna sem fylgdi með playstation-inu í playstationið og yfir í hátalarna og það var helljarinar vesen þurfti að kapa 2 RCA ...
- Þri 17. Sep 2013 05:27
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?
- Svarað: 12
- Skoðað: 1441
Re: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?
Ég þarf að tengja tölvuhátalara við tækið, ég fór og tjekkaði aftan á tækinu en fann ekkert AUX, en ég fann 2 audio inbut hvít og raut maður á víst að nota eh snúru sem kallast RCA og sjónvarpip styður það allveg ég er þá líklega búinn að finna út úr þessu en takk kærlega fyrir hjálpina
- Mán 16. Sep 2013 12:29
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?
- Svarað: 12
- Skoðað: 1441
Re: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?
Það er mjög mikið vesen að koma þessu af vegnum og ath við bakvið tækið, ég mun gera það um leið og ég veit að það sé aux port á því en já mér var bent að finna model nr á tækinu og finna það svo á vefnum ég geri það leið og ég kem heim.. og ástæðan fyrir þessu stressi í mer er vegna þess að ég verð...
- Mán 16. Sep 2013 11:01
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?
- Svarað: 12
- Skoðað: 1441
Eru öll LG sjónvörpin með AUX port?
Ég þarf að vita hvort að lg sjónvarpið mitt styðji AUX, Ég spurði gæja í einni verslun að þessu og hann sagði að öll lg sjónvörp ættu að vera með AUX port.. treysti honum ekki allveg, veit eh um þetta?
Takk
Takk
- Lau 10. Ágú 2013 23:34
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Rautt Blör á skjánum
- Svarað: 7
- Skoðað: 1267
Re: Rautt Blör á skjánum
Veit ekki hvort þetta sjáist á myndbandinu en maður sér svona far af disney channel logoinu sem er svona i lagjinu eins og mikki mús.. þetta er ferlega leyðinlegt þar sem maður er ny buinn að kaupa sér last of us -.-
- Lau 10. Ágú 2013 23:26
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Rautt Blör á skjánum
- Svarað: 7
- Skoðað: 1267
Re: Rautt Blör á skjánum
Já einmitt þetta gæti líka allveg verið sambandsleysi en ef það er ekki ástæðan þá er þetta örugglega bara ónýtt því miður ://
- Lau 10. Ágú 2013 20:03
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Rautt Blör á skjánum
- Svarað: 7
- Skoðað: 1267
Rautt Blör á skjánum
Þetta lísir sér allveg í video-inu alltaf þegar skjárinn er dökkur þá fæ ég alltaf þetta rauða dæmi á skjáinn þetta gerðist þegar krakkarnir voru að berja i skjáinn vonandi er hægt að laga þetta. Takk fyrir
http://www.youtube.com/watch?v=A6gOntvyyQI&feature=youtu.be
http://www.youtube.com/watch?v=A6gOntvyyQI&feature=youtu.be
- Mið 29. Maí 2013 08:00
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: hvaða sjónvarp er best að kaupa fyrir playstation 3
- Svarað: 4
- Skoðað: 1180
Re: hvaða sjónvarp er best að kaupa fyrir playstation 3
Takk fyrir! Ég skoða þetta
- Mán 27. Maí 2013 14:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: hvaða sjónvarp er best að kaupa fyrir playstation 3
- Svarað: 4
- Skoðað: 1180
hvaða sjónvarp er best að kaupa fyrir playstation 3
Hvernig sjónvarp mæli þið með að èg kaupi fyrir Playstation 3? Var að spá allt á milli 40-50 tommum
- Sun 22. Jan 2012 17:54
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvan vill ekki starta sér eðlilega :/
- Svarað: 22
- Skoðað: 1814
Re: Tölvan vill ekki starta sér eðlilega :/
það kemur ekkert uppa skjainn, eg se ekki neitt
- Sun 22. Jan 2012 17:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvan vill ekki starta sér eðlilega :/
- Svarað: 22
- Skoðað: 1814
Re: Tölvan vill ekki starta sér eðlilega :/
Ég prófaði að kveykja á tölvuni, hún var í gangi i svona umþ 6 sec, og meðan hun var i gangi logaði rautt ljós hjá cpu
- Sun 22. Jan 2012 17:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvan vill ekki starta sér eðlilega :/
- Svarað: 22
- Skoðað: 1814
Re: Tölvan vill ekki starta sér eðlilega :/
þetta er ny tölva móðurborðið er frá antec, það er það eina sem ég veit
- Sun 22. Jan 2012 16:13
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvan vill ekki starta sér eðlilega :/
- Svarað: 22
- Skoðað: 1814
Re: Tölvan vill ekki starta sér eðlilega :/
nei, ég kann ekki að skipta um power supply, ég er bara buinn að prófa nýar snúrur
- Sun 22. Jan 2012 16:08
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvan vill ekki starta sér eðlilega :/
- Svarað: 22
- Skoðað: 1814
Re: Tölvan vill ekki starta sér eðlilega :/
Málið er að ég bý í sweden ... En ég skall tjekka á þessu þegar ég kem heim
- Sun 22. Jan 2012 15:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvan vill ekki starta sér eðlilega :/
- Svarað: 22
- Skoðað: 1814
Re: Tölvan vill ekki starta sér eðlilega :/
Ég er svo riðgaður í þessu ég þekki þetta svo lítið, ég get kannski tekið video af móðurborðinu og sett það á youtube
- Sun 22. Jan 2012 15:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvan vill ekki starta sér eðlilega :/
- Svarað: 22
- Skoðað: 1814
Re: Tölvan vill ekki starta sér eðlilega :/
Ég opnaði kassann í gær, eg sá ekkert sem gat verið vandarmálið, ég tók samt ekki eftir þéttunum í tölvuni hvort þeir værru lausir eða ekki, ég er samt ekki heima hjá mér att the moment, ég skal tjekka á því þegar ég kem heim. Er þetta kannski power supplyIÐ? eða batteryIÐ á móðurborðinu
- Sun 22. Jan 2012 15:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvan vill ekki starta sér eðlilega :/
- Svarað: 22
- Skoðað: 1814
Re: Tölvan vill ekki starta sér eðlilega :/
Ég er búinn að prófa það, virkar ekki
- Sun 22. Jan 2012 15:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvan vill ekki starta sér eðlilega :/
- Svarað: 22
- Skoðað: 1814
Tölvan vill ekki starta sér eðlilega :/
Halló, ég er í smá tölvuveseni málið er það að tölvan kveikir á sér og slekkur svo sammstundis á sér aftur og svo kveikir hún á sér aftur eftir 2 sec, og ekkert kemur upá skjáinn og engin ljós loga, það eina sem sínir að tölvan sé i gangi er a að vifturnar eru í gangi, Þetta vandarmál byrjaði fyrir ...
- Mán 16. Jan 2012 22:31
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Update vandamál
- Svarað: 18
- Skoðað: 3380
Re: Update vandamál
þetta er komið
TAKK ÆÐISLEGA FYRIR MIG
TAKK ÆÐISLEGA FYRIR MIG
- Mán 16. Jan 2012 21:48
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Update vandamál
- Svarað: 18
- Skoðað: 3380
Re: Update vandamál
Okey takk æðislega, ég kíkji á þetta
- Mán 16. Jan 2012 21:38
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Update vandamál
- Svarað: 18
- Skoðað: 3380
Re: Update vandamál
Ég er full viss um það, ég er nánast búinn að eiða öllu kvöldinu í þetta og ég er að tapa mér
ég er buinn að downloada mörgum uppdate checkerum og einu sem virka eru þeir sem maður þarf að kaupa :,(
ég er buinn að downloada mörgum uppdate checkerum og einu sem virka eru þeir sem maður þarf að kaupa :,(
- Mán 16. Jan 2012 21:32
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Update vandamál
- Svarað: 18
- Skoðað: 3380
Re: Update vandamál
Get ekki opnað þetta :/
- Mán 16. Jan 2012 21:20
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Update vandamál
- Svarað: 18
- Skoðað: 3380
Re: Update vandamál
Ég veit það bara ekki nákvæmlega þekki þetta svo lítið, ég þarf bara eh update forit sem er frítt og virkar
- Mán 16. Jan 2012 21:15
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Update vandamál
- Svarað: 18
- Skoðað: 3380
Re: Update vandamál
Windows update finnur þetta ekki ég HATA PC núna, ætla fá mér MAC
- Mán 16. Jan 2012 21:13
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Update vandamál
- Svarað: 18
- Skoðað: 3380
Re: Update vandamál
neibb virkar ekki, þetta er í Device manage/other devices :Ethernet controller :SM Bus Controller :universal serial Bus (USB) Controller :universal serial Bus (USB) Controller :Unknown device Svona lítur þetta út hjá mér, en ég get ekki updateað, það kemur alltaf cant find update, En þá gerði ég eit...