Leitin skilaði 5 niðurstöðum

af runarthor
Þri 19. Mar 2024 07:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PC leikjatölva (samsett)
Svarað: 5
Skoðað: 3004

PC leikjatölva (samsett)

Sælir snillingar. Mig langar að gefa syni mínum PC leikjatölvu í fermingargjöf. Hvaða tölvu mælið þið með sem er samsett. Ath. Þetta yrði fyrsta PC tölvan hans og hann er að spila aðalega COD, EA sport leiki... Verðbil er ca. 250.000 kr. Ég er að pæla í Lenovo frá Origo en skjákortið er ekki að heil...
af runarthor
Þri 09. Apr 2019 14:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup á tölvu?
Svarað: 3
Skoðað: 2550

Kaup á tölvu?

Mig vantar smá ráð varðandi tölvukaup (Kassa) og þessi tölva yrði aðalega fyrir gaming... Ef þið mynduð kaupa ykkur tölvu í dag sem er undir 200.000 kr. Hvert mynduð þið leita og yrði það samsett vél úr verslun eða púsla saman í eina sjálfur? Gaman væri að fá að vita hvaða saman setta kassa væri sni...
af runarthor
Þri 14. Sep 2010 10:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Acer Aspire 17"
Svarað: 2
Skoðað: 499

[TS] Acer Aspire 17"

Er hér með til sölu Acer Aspire 17" - Aldur 2,5 ára Örgjörfi: AMD Turion 64 Mobile MK-38 2,6 GHz Móðurborð: Acer (Myallm) Vinnsluminni: 2GB DDR2 333 MHz (Max 4GB) Skjákort: NVIDIA GeForce Go 6100 - 256 MB Skjár: 17" - WXGA+ Acer CrystalBrite™ TFT LCD, 1440 x 900 pixel HDD: 60 GB Tengi: 4 U...
af runarthor
Þri 14. Sep 2010 10:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 17" Dell Skjár [SELDIR]
Svarað: 2
Skoðað: 565

[TS] 17" Dell Skjár [SELDIR]

Er með til sölu 2 stk. af 17" Dell flatskjái [Model: 1704FPT] - Aldur: 3-4 ára Upplýsingar: - DVI tengi og VGA tengi. - 4 x USB port ( 2x á hliðinni og 2x aftan á ) - Upphækkanlegur og hægt að snúa honum í 90° - Max upplausn 1280 x 1024 / 60.0 Hz Endilega gerið tilboð í eitt stk eða báða!! Svar...
af runarthor
Fim 09. Sep 2010 18:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Linksys PrintServer - Wireless G
Svarað: 0
Skoðað: 441

Linksys PrintServer - Wireless G

Er hér með til sölu Linksys Print Server - Wireless G Í stuttu máli er þetta græja sem leyfir þér að hafa prentaran þráðlausan. Allar tölvunar á heimilinu geta þá prentað í honum þráðlaust. Þetta hefur aldrei verið notað að ráði þannig allt er á sínum stað í kassanum. Svona tæki kostar um 16.000 kr ...