Leitin skilaði 148 niðurstöðum
- Lau 13. Jún 2020 18:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
- Svarað: 110
- Skoðað: 25966
Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Ég var að fjárfesta í m365 pro og var að spá hvort að einhver hérna er búinn að láta reyna á svona firmware "hack" til þess að hækka hraðann? Er eitthvað vit í því að vera að standa í svoleiðis eða er það að fara að vera meira vesen en það er virði?
- Lau 08. Apr 2017 01:08
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða Lyklaborð ?
- Svarað: 24
- Skoðað: 2452
Re: Hvaða Lyklaborð ?
Ef að þú ætlar að panta utan mæli ég með Filco borðunum frá http://www.keyboardco.com/
Er búinn að vera með Majestouch Ninja með blues í nokkur ár og er mjög sáttur.
Er búinn að vera með Majestouch Ninja með blues í nokkur ár og er mjög sáttur.
- Fim 29. Sep 2016 15:01
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS]BenQ GW2450HM og XL2411
- Svarað: 4
- Skoðað: 873
Re: [TS]BenQ GW2450HM og XL2411
144hz skjárinn er því miður seldur.
- Þri 06. Sep 2016 16:34
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS]BenQ GW2450HM og XL2411
- Svarað: 4
- Skoðað: 873
[TS]BenQ GW2450HM og XL2411
BenQ GW2450HM Mjög fínn 24" 1920x1080 skjár, engir dauðir pixlar. Var keyptur í Tölvutek fyrir einhverju síðan. Hættur við sölu. BenQ XL2411 144hz 1920x1080 24" skjár, frábær í leikina. Var keyptur í start fyrir einhverju síðan. Seldur Er ekki með nótur á mér en þetta er allt skráð á kenni...
- Fim 29. Jan 2015 01:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?
- Svarað: 15
- Skoðað: 2251
Re: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?
Þakka öll svörin lítur allt út fyrir að GTX 970 verði fyrir valinu.
- Fim 29. Jan 2015 00:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?
- Svarað: 15
- Skoðað: 2251
Re: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?
Ef ég myndi kaupa mér 1440p skjá væri þá ekki öruggast að fara í GTX 970 með því? Held að 960 myndi ekkert standa sig allt of vel í þeirri upplausn en ég er samt ekki að leitast endilega eftir því að maxa alla leiki.
- Þri 27. Jan 2015 23:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?
- Svarað: 15
- Skoðað: 2251
Re: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?
Ef þú ert að spá í kaupa nýtt kort, þá myndi ég benda þér á 970 GTX. Og þá helst ekki með refrence blower, frekar kort með svipaðri kælingu og þetta, http://tl.is/product/strix-gtx970-dc2oc-4gd5 Ef þú værir að spá í notuðu korti, þá 690 GTX eða 780 GTX TI OC. Eitt notað 690 nýlega selt,, http://spj...
- Þri 27. Jan 2015 22:30
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?
- Svarað: 15
- Skoðað: 2251
Hvað er besta "bang for buck" skjákortið á markaðnum í dag?
Eins og titillinn segir þá er ég að íhuga skjákortakaup og er orðinn algjörlega ringlaður í þessu. Öll hjálp í þessum málum væri vel þegin. Er að hugsa um að eyða svona 60~ þúsund en það getur hækkað eitthvað ef það er einhver miklu betri díll fyrir meira.
- Sun 07. Sep 2014 20:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Einhverjir áhugamenn um mekanísk lyklaborð hér?
- Svarað: 11
- Skoðað: 2066
Re: Einhverjir áhugamenn um mekanísk lyklaborð hér?
Er ekki bara happy hacking keyboard með topre switches? Þau eru svo allsvaðalega dýr að ég er ekki viss um að það séu mörg slík á landinu ;) Ég hef átt mx-blue/brown og fíla blue best til notkunar, mæli hiklaust með WASD lyklaborðunum, amk er V1 sem ég á með MX-brown eitt besta lyklaborð sem ég hef...
- Mið 05. Mar 2014 02:42
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hvaða síma á maður að fá sér
- Svarað: 10
- Skoðað: 1782
Re: Hvaða síma á maður að fá sér
þarf engin trúarbrögð í þennan þráð :) af hverju htc one og mér langar ekki í annan iphone :) en samkvæmt þessu http://gadgets.ndtv.com/htc-one-37-vs-lg-g2-968-vs-lg-google-nexus-5-1115" onclick="window.open(this.href);return false; er lgg2 að koma best út af þessum 3 þú segir hvað ég vil í síma .....
- Mið 05. Mar 2014 01:08
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hvaða síma á maður að fá sér
- Svarað: 10
- Skoðað: 1782
Re: Hvaða síma á maður að fá sér
Ég færi án efa í Nexus 5, HTC One eða LG G2. Fer líka allt eftir hvað þú vilt í síma.
- Mán 13. Jan 2014 10:37
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [TS] Xbox 360 pakki.
- Svarað: 1
- Skoðað: 466
Re: [TS] Xbox 360 pakki.
Bump. Óska ennþá eftir verðlöggum.
- Fös 10. Jan 2014 20:26
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [TS] Xbox 360 pakki.
- Svarað: 1
- Skoðað: 466
[TS] Xbox 360 pakki.
Ég er með til sölu Xbox 360 tölvu. Þetta er 250gb Final Fantasy edition ( Fat tölva sem að stendur Final Fantasy á harða disknum) sem að var keypt af Amazon 2011/2012. Það fylgja með henni 3 fjarstýringar, orku kapall, HDMI kapall og VGA kapall. Er líka með leiki til sölu sem að ég vil hels...
- Lau 04. Jan 2014 01:10
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Það að modda Xbox 360?
- Svarað: 1
- Skoðað: 647
Re: Það að modda Xbox 360?
Ef að einhver getur moddað tölvuna fyrir mig má sá hinn sami endilega senda mér skilaboð eða svara hér.
- Sun 15. Des 2013 22:22
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Það að modda Xbox 360?
- Svarað: 1
- Skoðað: 647
Það að modda Xbox 360?
Kann einhver hér að modda Xbox 360 sem að getur kannski bent mér á einhverjar sniðugar lausnir í þessum málum? Fékk þessa hugdettu um daginn og var aðalpælingin hverjir gallarnir væru á bakvið það að hafa moddaða tölvu?
Ég nota ekki xbox live þannig það hefur engin áhrif.
Ég nota ekki xbox live þannig það hefur engin áhrif.
- Fim 28. Nóv 2013 02:32
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: KitKat
- Svarað: 36
- Skoðað: 4465
Re: KitKat
Er að nota CyanogenMod 11 á Samsung Galaxy S3 mini og þetta er svo mikið betra en stock samsung ROMið. Allt miklu hraðara og bara betra á alla kanta.
- Fös 08. Nóv 2013 15:41
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Android Hjálparþráður !
- Svarað: 411
- Skoðað: 303115
Re: Android Hjálparþráður !
Ég fékk nýlega Samsung Galaxy S3 mini en það er eitt vandamál. Alltaf þegar ég sendi sms kemur upp "Skilaboðin gætu brenglast í móttökutækinu. Veldu sjálfvirka innsláttaraðferð". Af hverju gerist þetta og hvernig laga ég þetta? Þarft að opna SMS forritið, fara í settings á því og breyta I...
- Fös 08. Nóv 2013 14:17
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Android Hjálparþráður !
- Svarað: 411
- Skoðað: 303115
Re: Android Hjálparþráður !
Ég fékk nýlega Samsung Galaxy S3 mini en það er eitt vandamál. Alltaf þegar ég sendi sms kemur upp "Skilaboðin gætu brenglast í móttökutækinu. Veldu sjálfvirka innsláttaraðferð". Af hverju gerist þetta og hvernig laga ég þetta?
- Mán 04. Nóv 2013 20:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
- Svarað: 875
- Skoðað: 147899
- Lau 07. Sep 2013 22:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: PS3 frá UK með GTA5+Last of Us+S1 af Breaking bad á 199 pund
- Svarað: 8
- Skoðað: 1321
Re: PS3 frá UK með GTA5+Last of Us+S1 af Breaking bad á 199
Revenant skrifaði:Gleymdu því ekki að þú getur fengið VSK-inn endurgreiddan/felldan niður þar sem þetta er útflutningur fá Bretlandi til Íslands (ef það gerist ekki sjálfkrafa).
Hvers vegna gerist það?
- Þri 03. Sep 2013 17:03
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Win8 vs win7
- Svarað: 9
- Skoðað: 2732
Re: Win8 vs win7
Mér persónulega finnst W8 töluvert þæginlegra og fallegra eftir að hafa notað það. Finnst það miklu betra ef þú ert með fleiri en einn skjá af því að það býður upp á taskbar á báðum skjám og mismunandi wallpaper. Skil ekki af hverju allir eru að nöldra yfir því.
- Mán 01. Júl 2013 16:08
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er hægt að loka á netið í ákveðinn tíma
- Svarað: 19
- Skoðað: 2392
Re: Er hægt að loka á netið í ákveðinn tíma
Það er líka hægt að gera þetta í mínum síðum ef þú ert hjá Vodafone, veit ekki með hin símfyrirtækin en þetta lokar bara á netið á völdum tímum.
- Þri 04. Jún 2013 00:50
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Kaupa Ivy Bridge eða bíða eftir Haswell?
- Svarað: 3
- Skoðað: 1072
Re: Kaupa Ivy Bridge eða bíða eftir Haswell?
Semsagt ef ég þarf 6 Sata3 port að þá ætti ég að fara í Z87 annars er munurinn svo lítill að ég myndi ekki taka eftir honum?
- Mán 03. Jún 2013 23:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Kaupa Ivy Bridge eða bíða eftir Haswell?
- Svarað: 3
- Skoðað: 1072
Kaupa Ivy Bridge eða bíða eftir Haswell?
Þar sem að 1155 móðurborð eru á útsölu hjá @tt ætti ég að kaupa MSi Z77-GD65 eða bíða eftir Haswell komi og kaupa Z87 móðurborð og Haswell CPU?
- Fim 30. Maí 2013 00:00
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE]Aflgjafa, 600-700W.[Komið]
- Svarað: 3
- Skoðað: 563
Re: [ÓE]Aflgjafa, 600-700W.
Veit ekkert um Tacens sem merki og ég er með kappað net svo að ég get ekki skoðað það, er eitthvað varið í þennan aflgjafa?