Leitin skilaði 1649 niðurstöðum

af Stutturdreki
Fös 06. Sep 2024 15:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kapall frá spennugjafa í skjákort?
Svarað: 8
Skoðað: 338

Re: Kapall frá spennugjafa í skjákort?

Góð verk dagsins (googl fyrir aðra)

- https://tolvutaekni.is/collections/kapl ... r-aflgjafa

Mundi þetta bara því ég rakst á þessa nýlega þegar ég var að leita af öðrum köplum.


Never mind, skoðaði eftir að ég póstaði og þessir passa ekki í psuið :face
af Stutturdreki
Þri 03. Sep 2024 08:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áhugavert upplífun í dag.
Svarað: 9
Skoðað: 1308

Re: Áhugavert upplífun í dag.

Náttúran lagar sig að aðstæðum, það er engin orka látin vera ónotuð til langs tíma. Frábært, þangað til plast-étandi-örverur eyðileggja alla kaplana í tölvunni minni. Svona þróun mun hugsanlega bjarga okkur frá öllu þessu plasti sem við skiljum eftir í náttúrunni en hugsanlega líka gera plast, eins...
af Stutturdreki
Fim 18. Júl 2024 15:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“
Svarað: 154
Skoðað: 27159

Re: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“

Það er svakalegt að það megi ekkert gagnrýna útlendinga án þess að vera málaður sem rasisti eða eitthvað álíka. Þetta hljómaði ótrúlega mikið eins og 'það má ekkert lengur' kórinn eftir metoo.. Ef einhver gagnrýunir gagnrýnina þína er það ekki þöggun. En, þegar umræðan fer frá þessum eina einstakli...
af Stutturdreki
Mán 15. Júl 2024 09:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Banatilræði á Trump
Svarað: 50
Skoðað: 7719

Re: Banatilræði á Trump

Það skemmtilega við þessar samsæriskenningar um að Biden hafi skipulagt þetta tilræði er að eftir nýlegan úrskurð hæstaréttar BNA í málum Trump gæti Biden sennilega fyrirskipað þessari leyniþjónustu sinni að drepa Trump og kæmist upp með það því það væri ekki hægt að draga hann fyrir dóm fyrir 'embæ...
af Stutturdreki
Mið 10. Júl 2024 09:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einokun Ísland hf - byrjar á fullu
Svarað: 10
Skoðað: 3882

Re: Einokun Ísland hf - byrjar á fullu

Það leiðir svo til þess að bændur fá minna og minna en Bonus fær meir og meir Held þessi setning lýsi þróuninni nokkuð vel. Þrátt fyrir allar tillraunir hagsmunaaðila til að sannfæra okkur um að þetta sé í raun frábært (td. : https://www.visir.is/g/20242595048d/hag-raeding-i-rekstri-se-baendum-og-n...
af Stutturdreki
Þri 25. Jún 2024 12:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjir eru með r/Iceland ?
Svarað: 43
Skoðað: 9022

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

u/no_nukes_at_all er OP á þessari færslu en OP hefur engin völd per se og hefur alls ekki völd til að banna þig af r/iceland. OP != MOD. Munurinn á seinni commentunum og þinu er að notandinn eyddi því sjálfur. Fletti þessu upp og rendi yfir, það voru alveg nokkrir þarna með óvinsælar skoðanir en þú ...
af Stutturdreki
Þri 25. Jún 2024 09:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjir eru með r/Iceland ?
Svarað: 43
Skoðað: 9022

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Gef mér að þú sért u/planet_iceland. Sé ekkert í commentunum þínum sem brýtur reglur r/iceland, u/no_nukes_at_all gerir það hinsvegar með því að vera með drull. Dettur helst í hug að einhver mod hafi farið línuvillt og bannað þig í staðinn fyrir hinn. Varstu búinn að hafa samband við mod og spyrja k...
af Stutturdreki
Mán 24. Jún 2024 21:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Offsite NAS
Svarað: 2
Skoðað: 2049

Re: Offsite NAS

Ég myndi skoða site-to-site vpn, annað hvort það sem margir routerar bjóða upp á í dag eða tailscale, gæti jafnvel verið feature í einhverjum NAS boxum. Og hafa NAS boxið á sér aðskildu VLAN hjá gamlasettinu þannig að það geti ekki talað við neitt hjá þeim, just in case.
af Stutturdreki
Mán 27. Maí 2024 09:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 175
Skoðað: 45647

Re: Hver verður næsti forseti?

Eins og ég hefði orðið sáttur með Gnarr sem forseta þá held ég að hann eigi engan séns lengur og hefði verið fínt ef hann hefði dregið sig út úr kosningunum í dag. Eins og er eru óánægju-með-kötu-athvæðin að dreyfast of mikið og hefði verið fínt að sjá hvert athvæði þeirra sem hafa verið að velja Gn...
af Stutturdreki
Mið 22. Maí 2024 09:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Noctua HOME - Ný vörulína
Svarað: 4
Skoðað: 3691

Re: Noctua HOME - Ný vörulína

Vonandi halda þeir áfram að vinna með þetta og koma með svipaðar græjur og AC Infinity fyrir skápa, rekka etc.
af Stutturdreki
Mán 13. Maí 2024 14:24
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Viðgerð á Akureyri?
Svarað: 4
Skoðað: 2610

Re: Viðgerð á Akureyri?

Google segir að þetta sé parity check failure, gætir prófað að færa minnið eitthvað til eða milli turna?
af Stutturdreki
Fös 10. Maí 2024 09:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 500
Skoðað: 176531

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Vandamálið er þannig séð ekki bændur (eða sjómenn) heldur afurðarstöðvarnar sem hafa nánast einokunar stöðu (sérstaklega núna eftir nýlega lagasetningu) og stjórna allri framleiðslu og sölu á landbúnaðarafurðum á íslandi. Það er MS, KS og SS, og svo stóru sjávarútvegs fyrirtækin, sem vilja ekki að a...
af Stutturdreki
Mán 06. Maí 2024 10:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu 3080ti
Svarað: 1
Skoðað: 691

Re: Til sölu 3080ti

Rétti staðurinn fyrir þennann þráð væri á viewforum.php?f=11
af Stutturdreki
Mán 06. Maí 2024 10:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með uppfærslu á tölvu.
Svarað: 8
Skoðað: 2112

Re: Hjálp með uppfærslu á tölvu.

TheAdder skrifaði:.. G.Skill 2x8GB 3600Mhz..


Akkuru ætti hann að skipta út 32gb ddr4 fyrir 16gb ddr4?
af Stutturdreki
Þri 30. Apr 2024 10:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 60
Skoðað: 14913

Re: Linux stýrikerfi

Það er aðeins ein umræða eldfimari en trúmál og stjórnmál og það er hvaða linux er 'best'. Tími til að poppa.

Annars er ég með Ubuntu heima, en ekki fyrir leiki.
af Stutturdreki
Fös 19. Apr 2024 10:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Svarað: 94
Skoðað: 19859

Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.

@Templar: - Hvaða áhrif hefur það nákvæmlega á störf forseta íslands að hann stundi reglulega kynlífsklúbba? - Afhverju ættu kjósendur að hafa svona miklar áhyggjur af kynhneigð/kynlífi forseta íslands? Og svo má skoðað þetta í samhengi við td. Trump, sem var forseti bandaríkjana þrátt fyrir að hafa...
af Stutturdreki
Fös 12. Apr 2024 12:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kannast einhver við Ac Infinity vörur?
Svarað: 3
Skoðað: 2789

Re: Kannast einhver við Ac Infinity vörur?

=D> Datt ekki einu sinni í hug að þeir væru með usb adapter fyrir vifturnar sínar. Farinn að skoða.

En má ég spyrja, hvernig gekkstu frá viftunum, festurðu þær 'utan' á skáphliðarnar eða skarstu út gat og komst viftunni/num fyrir inn í skáp hliðinni?
af Stutturdreki
Fös 12. Apr 2024 10:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kannast einhver við Ac Infinity vörur?
Svarað: 3
Skoðað: 2789

Kannast einhver við Ac Infinity vörur?

Ac Infinity Og þá er ég ekki að tala um heima-hamp ræktunar græju settin þeirra, þó að gæðin / gæðaleysið á þeim gæti verið mælikvarði. Er sem sagt með Ikea-rack (ekki Lack Rack samt) í lokuðum skáp sem ég gerði nokkrar holur á til að bæta loftun. Finnst það ekki lengur nóg og er að spá í að bæta v...
af Stutturdreki
Fös 12. Apr 2024 10:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirskriftarlisti gegn BB
Svarað: 92
Skoðað: 18564

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Vinstri fellarnir alltaf jafn duglegir að hjóla í persónuna. Gera menn tortryggilega. Bjarni er ekkert persónulegt uppáhald enda kýs ég ekki sjallanna. En þið vinstri plebbarnir hættið aldrei að gera mann gáttaðann ! Megnið af þessu nafnlaust, djöfullsins vesalingar. Ég er á þessum lista nafnlaust,...
af Stutturdreki
Fim 11. Apr 2024 09:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 12460

Re: Nýr forseti

Ef það má líkja stjórnmálum á Íslandi saman við rekstur á fyrirtæki... hvert væri hlutverk forsetans í fyrirtækinu? Fyrir mér er forsetinn eiginlega (6) 1) Forstjóri (ræður öllu) 2) Framkvæmdastjóri (ræður einhverju) 3) Markaðsstjóri (Auglýsir stefnu og áherslur + fær að vera með í mótun þeirra) 4)...
af Stutturdreki
Sun 07. Apr 2024 17:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 12460

Re: Nýr forseti

Talandi um trúðslæti:
https://heimildin.is/grein/21469/virdin ... dasyningu/

Þessi frambjóðandi fór í actual trúðaskóla:
https://www.visir.is/g/20242552833d/hal ... r-sig-fram
(kom fram í hjá gísla martein einhvern tíman um daginn, finn ekki link)
af Stutturdreki
Fös 05. Apr 2024 10:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 12460

Re: Nýr forseti

Þetta viljið þið þennan trúð. https://frettin.is/2024/04/04/af-trudi-kongi-og-forseta-islands/ Já takk endilega. Jón er afbragðs einstaklingur. Eina sem væri leiðinlegt að Tvíhöfði færi sennilega í frí nái hann kjöri. Jón Gnarr kvaðst vilja kjósa Icesave í burtu [með því að senda þjóðinni allt að 5...
af Stutturdreki
Mið 03. Apr 2024 09:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Efnahagskreppa á Íslandi 2024
Svarað: 17
Skoðað: 5799

Re: Efnahagskreppa á Íslandi 2024

Miðað við þessa frétt þá virðist vera bullandi uppgangur í mörgum fyrirtækjum þannig að þrátt fyrir verðbólgu og minnkandi bílasölu (sem hefur eðlilegar skýringar eins og minnst hefur verið á) er varla hægt að tala um efnahagskreppu, en þá. Gefum þessari bólu nokkur ár í viðbót.
af Stutturdreki
Mið 03. Apr 2024 09:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 175
Skoðað: 45647

Re: Hver verður næsti forseti?

Þá þarf maður amk. aðeins að hugsa áður en maður kýs núna þegar það eru komnir tveir sæmilega frambærilegir frambjóðendur. Versta er að kosningalögin eru svo glötuð, ef Kata Jak fer fram sem er frekar líklegt þá endum við með forseta sem fékk kannski 25-30% atkvæða (ímynda mér amk að Baldur, Gnarr o...
af Stutturdreki
Fös 22. Mar 2024 11:07
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Eniak
Svarað: 15
Skoðað: 6905

Re: Eniak

Vaktin er orðin verulega out dated :( Ég skil ekki afhverju það sé ekki hægt að uppfæra hana... það er fullt af notendum hérna, margir sem hafa tíma í þetta, en þeim ekki treyst til þess? Hefur ekki verið kallað eftir mönnum í þetta nokkrum sinnum en fáir/engir boðið sig fram? Ég hef alveg tíma fyr...