Leitin skilaði 1 niðurstöðu

af aribjorn
Fös 30. Júl 2010 16:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva ofurcrashar alltaf í öllum 3D apps.
Svarað: 3
Skoðað: 624

Tölva ofurcrashar alltaf í öllum 3D apps.

Tölvan mín er mjög hraðvirk vanalega og getur unnið með stórt magn af upplýsingum. Hún er samt 5 ára gömul og veit ég ekki alveg hver vandinn er. Þegar það kemur að 3d apps þá get ég spilað alltaf í svona 5 mínútur og svo frýs allt, móðurborðið fer að pípa, allt verður svart, músin stoppar og á enda...