Leitin skilaði 16 niðurstöðum

af GilliHeiti
Mið 10. Ágú 2011 20:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Glænýr skjár
Svarað: 22
Skoðað: 2052

Re: Glænýr skjár

Úbs, meina 7 ms svartíma. Á HP síðunni í textanum (ekki specification) stendur: Visual Performance: • The ZR24w delivers outstanding visual performance with its S-IPS panel for enhanced color accuracy at ultra-wide viewing angles, 16.7M displayable colors, 1920 x 1200 resolution, 5 ms response time ...
af GilliHeiti
Mið 10. Ágú 2011 20:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Glænýr skjár
Svarað: 22
Skoðað: 2052

Re: Glænýr skjár

Þið eruð hrikalegir, en mér finnst 27" of stórt í það sem ég er að hugsa mér. Nú er http://buy.is/product.php?id_product=9207913" onclick="window.open(this.href);return false; þessi skjár að fá frábæra dóma og er á fínu verði fyrir IPS, 5 ms er flott og 24" er fullkomin stærð. Nokkuð eitth...
af GilliHeiti
Þri 09. Ágú 2011 21:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Glænýr skjár
Svarað: 22
Skoðað: 2052

Re: Glænýr skjár

Takk fyrir svarið. Ég var búinn að skoða aðeins þessa BenQ en veit ekki alveg með þá. 27" er eiginlega of stórt en örugglega mjög góður skjár.
af GilliHeiti
Þri 09. Ágú 2011 19:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Glænýr skjár
Svarað: 22
Skoðað: 2052

Glænýr skjár

Sælir og blessaðir, Ég er búinn að vera í vetur með nýju borðtölvuna tengda í Full HD LG 37" 60Hz sjónvarpið mitt og er ekki frá því að ég sé búinn að eyðileggja á mér sjónina, eða að minnsta kosti verður maður bilað þreyttur í augunum á að stara á þetta og sé að nýjustu tölvuskjáirnir eru með ...
af GilliHeiti
Þri 19. Okt 2010 13:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Óþolandi óhljóð
Svarað: 3
Skoðað: 525

Óþolandi óhljóð

Svo að ég þurfi ekki að búa til nýjan þráð þá spyr ég ykkar bara hér í þessum. Ég var semsagt að fá mér nýja borðtölvu og þar sem ég á heimabíó þá ákvað ég að tengja tölvuna í heimabíóið með Audio RCA sterio (rauða og hvíta á öðrum endanum og headphonetengi á hinum). Ég hef snúruna tengda í headphon...
af GilliHeiti
Mán 18. Okt 2010 20:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tengja heimabíó við tölvu.
Svarað: 29
Skoðað: 2607

Re: Tengja heimabíó við tölvu.

Svo að ég þurfi ekki að búa til nýjan þráð þá spyr ég ykkar bara hér í þessum. Ég var semsagt að fá mér nýja borðtölvu og þar sem ég á heimabíó þá ákvað ég að tengja tölvuna í heimabíóið með Audio RCA sterio (rauða og hvíta á öðrum endanum og headphonetengi á hinum). Ég hef snúruna tengda í headphon...
af GilliHeiti
Fös 24. Sep 2010 19:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva?
Svarað: 10
Skoðað: 1250

Re: Ný tölva?

Svo eru mjög góðir möguleikar á að skella öðru í SLI seinna með Silverstone aflgjafanum Þessi er að fá nokkuð góð review, er 80+ silver og er á góðu verði. Er meira að spá í honum en Silverstone aflgjafanum. Hefur hann nokkuð slæma sögu? http://buy.is/product.php?id_product=1182" onclick="window.op...
af GilliHeiti
Fös 24. Sep 2010 18:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva?
Svarað: 10
Skoðað: 1250

Re: Ný tölva?

Eftir að hafa lesið að P55 móðurborðschippsettið sé ekkert rosalega sniðugt fyrir SLi/CrossFire möguleikann og að 1156 sé ekki nógu future-proofed þá er ég farinn að hallast að þessum gaurum: Intel Core i7-930 2.8GHz 8MB L3 Cache LGA 1366 Quad-Core Desktop Processor - Retail - ISK 46.990 GIGABYTE GA...
af GilliHeiti
Fös 24. Sep 2010 18:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva?
Svarað: 10
Skoðað: 1250

Re: Ný tölva?

Eftir að hafa skoðað aðeins GTX460 vs HD5850 þá lýst mér nokkuð vel á brennuvarginn, hafði mínar efasemdir um nVidia en þar sem ég er að leitast eftir að spara þá er þetta nokkuð góður díll. Er þá að spá í this guy http://buy.is/product.php?id_product=1710" onclick="window.open(this.href);return fal...
af GilliHeiti
Fös 24. Sep 2010 17:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva?
Svarað: 10
Skoðað: 1250

Re: Ný tölva?

Verð að vera ósammála með margt sem þú valdir. T.d. með Western Digital Green harða diskinn sem þú valdir, hef lesið mikið um leiðindi og vandamál með þá, mjög góðir "storage" diskar en henta ekki í stýrikerfi. Vinnsluminnið er líka ekkert sérstakt, keyrir á lágum hraða og timing er ekker...
af GilliHeiti
Fös 24. Sep 2010 11:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva?
Svarað: 10
Skoðað: 1250

Re: Ný tölva?

Hah já sé það núna, hef eitthvað skrifað þetta inn rangt.

Heildarverðið er ISK 186.010
Verð skjákortsins er 54.990
Verð aflgjafans er um 26 þúsund
af GilliHeiti
Fim 23. Sep 2010 23:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva?
Svarað: 10
Skoðað: 1250

Ný tölva?

Jæja, nú þarf ég ykkar hjálp, ég er orðinn nokkuð sáttur við tölvuna eins og hún er núna, nema hvað að líkt og þið sjáið vantar hana móðurborð. Ég hef ekki hundsvit á móðurborðum(og ekki heldur kælingu(þarf ég að kaupa svona Cooler Master MegaFlow viftu eða fylgir hún með turninum?)). Þarf ég að far...
af GilliHeiti
Mið 18. Ágú 2010 23:39
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Leikjafartölvur?
Svarað: 8
Skoðað: 1877

Leikjafartölvur?

Jæja, ég ætla að kaupa mér fartölvu og hef ég verið að skoða mikið um þær. Ég er aðallega að spá í fljótvirka tölvu sem ræður við alla helstu leikina í high (hugsanlega ultra) í 1920x1200 upplausn. Fyrst var ég að hugsa um að splæsa í ruddalegan desktop en fannst það verri kostur þar sem mér bráðvan...
af GilliHeiti
Fim 29. Júl 2010 17:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HD5870 vs HD5850
Svarað: 5
Skoðað: 698

HD5870 vs HD5850

Sælir vinir, Ég er byggja mér tölvu sem ég mun aðallega nota í tölvuleikjaspilun og er að spá hvort að mikill munur sé á: ATI RADEON HD5870 1GB - ISK 69.990 ATI RADEON HD5850 1GB - ISK 49.990 Ég er að eyða alveg síðustu aurunum í þetta og er að passa mig gríðalega hvað ég kaupi. Er alveg 20.000 kr m...
af GilliHeiti
Fim 29. Júl 2010 17:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: i7 eða i5
Svarað: 6
Skoðað: 777

Re: i7 eða i5

Já, ég held að ég fái mér i5, alveg nóg handa mér.
af GilliHeiti
Fim 29. Júl 2010 00:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: i7 eða i5
Svarað: 6
Skoðað: 777

i7 eða i5

Sælir vinir, Ég er byggja mér tölvu sem ég mun aðallega nota í tölvuleikjaspilun og er að spá hvort að mikill munur sé á: Intel Core i7-930 2.8GHz - 46.900 kr Intel Core i5-750 2.66 GHz - 33.900 kr Ég er að eyða alveg síðustu aurunum í þetta og er að passa mig gríðalega hvað ég kaupi. Nú er 13.000 k...