Leitin skilaði 99 niðurstöðum
- Lau 23. Maí 2015 10:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Certified Ethical hacker
- Svarað: 7
- Skoðað: 1099
Re: Certified Ethical hacker
Er að skoða ip adressur á facebook og það er sama sagan. Það er ip addressa sem ég kannast ekkert við og virðist tengjast danmörk og svíþjóð!! Er að pæla hvort að tölvan er sýkt eða aðgangar mínir
- Lau 23. Maí 2015 09:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Certified Ethical hacker
- Svarað: 7
- Skoðað: 1099
Certified Ethical hacker
Sælir Ég er með spurningu sem ég vil fá að vita Ég stend í deilum við einstakling sem er búið að standa lengi og það er persóna tengt þessari persónu sem hefur menntun sem Certified Ethical hacker. Núna í morgun þegar ég logga mig inn í onedrive hjá mér þá tek ég eftir því að það er búið að eyða 18g...
- Mið 28. Jan 2015 13:23
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
- Svarað: 14
- Skoðað: 2129
Re: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
Ég myndi aldrei kaupa ódýr Android spjaldtölvur, munt ekki getað notað þær eftir mánuði! Ég myndi reyna að finna eitthvað notað fyrir 30 þúsund. Myndi hiklaust kaupa iPad fyrir eldra fólkið. Eldra fólk? Hjá flestum professional stöðum þá er ipad eina vitið útaf unprofessional unstability í Android....
- Mið 28. Jan 2015 09:15
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
- Svarað: 14
- Skoðað: 2129
Re: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
Ég er með Surface Pro 3, ég myndi samt mæla hiklaust með ipad. Það hefur enginn náð Apple með spjaldtölvurnar
- Mán 05. Jan 2015 17:26
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda
- Svarað: 120
- Skoðað: 19685
Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda
Ég er að furða mig á einu http://www.elko.is/vorugjold/" onclick="window.open(this.href);return false; Athygli er vakin á því að engin vörugjöld eru á leikjatölvum, fartölvum, myndavélum, símum, spjaldtölvum, tölvuskjám, kaffivélum, ryksugum, smá eldhústækjum, afþreyingu og tengdum flokkum. Playstat...
- Fös 31. Okt 2014 10:29
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Óska eftir gömlum iPhone gefins
- Svarað: 6
- Skoðað: 796
Re: Óska eftir gömlum iPhone gefins
Er ekki Ios notandi, þetta er samt mjög gott OS og ekkert síðra en Android. Ég held að systir þín verði mjög ánægð með iphone og með þá möguleika sem þessir síma hafa upp á bjóða.
- Mið 22. Okt 2014 15:35
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3
- Svarað: 22
- Skoðað: 3337
Re: LG G3 vs Galaxy S5 vs Xperia Z3
Z3 hiklaust, þeir virðast vera bestir í að koma með uppfærslur í Xperia símana sína. LG G3 er flottur, finnst hann samt vera limited að mörgu leiti fyrir utan að vera með geðveikan skjá. Og S5 er ekki inn í þessu spili
- Sun 19. Okt 2014 18:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
- Svarað: 85
- Skoðað: 11607
Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Ástæða þess að STEF standa einir í þessu er sú að þeir einir hafa rétt til þess að fara fram á slíkt lögbann. SMÁÍS, SÍK og FHM voru upphaflega aðili að lögbannsbeiðninni en þeirri beiðni var vísað frá þar sem bara STEF gat farið fram á lögbann. http://217.28.186.169/Frettir/Lesa_Innlent/syslumadur...
- Sun 19. Okt 2014 13:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
- Svarað: 85
- Skoðað: 11607
Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Eitt sem er dálítið spaugilegt í þessu öllu saman og það er að sjá STEF taka þetta á hörku á meðan Smáís sá bara um að hóta og gera ekki neitt
- Lau 18. Okt 2014 20:22
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Nexus 6
- Svarað: 20
- Skoðað: 2451
Re: Nexus 6
Ég er með Sony Z Ultra og þessi sími er kettlingur við hliðina á honum
- Fös 17. Okt 2014 12:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ebola vírusinn
- Svarað: 78
- Skoðað: 8338
- Fim 16. Okt 2014 09:19
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: dropbox vs google drive kostir og gallar
- Svarað: 35
- Skoðað: 8995
Re: dropbox vs google drive kostir og gallar
Microsoft voru að hækka upp í 10GB per file á onedrive þjónustunni. Svo ég mæli hiklaust með 1tb Onedrive og fá Office 365 í kaupbæti fyrir sama pening og hinir
- Mið 15. Okt 2014 23:13
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ebola vírusinn
- Svarað: 78
- Skoðað: 8338
Re: Ebola vírusinn
Gott lesefni hvað Ebola vírusinn er aggresiv It boils down to the fact that Ebola has, from a contagion standpoint, a set of novel traits which makes it highly unusual. Obviously, Ebola has shitty vectors of infection. While it can be airborne in water droplets, in practice someone walking down the ...
- Mið 15. Okt 2014 15:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ebola vírusinn
- Svarað: 78
- Skoðað: 8338
Re: Ebola vírusinn
Auðvitað þarf að taka þetta með æðruleysinu, maður veit aldrei hvernig svona hlutir geta farið. Ef maður á að deyja úr Ebólu þá verður það svona, og ef það er ekki Ebóla þá er það jafnvel eitthvað annað sem við á jörðinni erum búin að eyðileggja. Smitið er samt oftast hættulegast þegar sjúklingurinn...
- Mið 15. Okt 2014 15:05
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ebola vírusinn
- Svarað: 78
- Skoðað: 8338
Re: Ebola vírusinn
Þetta er ekkert eitthvað sem á að setja hausinn í sandinn. Afríkumenn sjálfir voru að gera grín að Ebolu í byrjun þessa árs og sögðu að þetta væri samsæri og rumors. Núna í West bank á sama stað, þá eru allir skíthræddir um þetta. Þetta er vírus sem herjar illa á 3 heims ríki, og þetta er líka vírus...
- Þri 14. Okt 2014 15:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
- Svarað: 85
- Skoðað: 11607
Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
dómurinn http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=K201300008&Domur=2&type=2&Serial=2&Words=" onclick="window.open(this.href);return false; Í lögbannsbeiðni sóknaraðila til sýslumanns eru gerðar eftirfarandi kröfur: · Að lagt verði lögbann við þeirri athöfn gerðarþola að veita viðsk...
- Þri 14. Okt 2014 15:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
- Svarað: 85
- Skoðað: 11607
Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Minuz1 skrifaði:Captaintomas skrifaði:En geta meðlimir Deildu þá ekki notað aðrar slóðir til að komast inn á síðuna til dæmis deildu.co.uk?
Jú.
Það er nú mjög auðvelt að loka á allar torrent síður, ef þeir eru byrjaðir á þessu
- Þri 14. Okt 2014 15:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
- Svarað: 85
- Skoðað: 11607
Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Það er líka bara grátbroslegt djók að þessi úrskurður liggi hjá Sýslumanni. Þetta er eins og að fara með stríðsglæpi á e-rja lögfræðistofu niðrí bæ og biðja þá um að dæma réttilega. Ég held líka, eða vona innilega að Sýslumaður geri sér grein fyrir því hvað slíkur dómur myndi þýða. Ég held að sýslu...
- Þri 14. Okt 2014 14:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
- Svarað: 85
- Skoðað: 11607
Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Lifi lýðræðið
- Fös 03. Okt 2014 07:20
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Sony Xperia Z Ultra (6.4")
- Svarað: 3
- Skoðað: 739
Re: Sony Xperia Z Ultra (6.4")
Ég keypti minn á 30 þúsund krónur hérna í Svíþjóð. Það var einhver brunaútsala Þessi sími er miklu betra heldur Nexus 7 ever (Hef átt svoleiðis tæki)
- Fim 02. Okt 2014 21:25
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Sony Xperia Z Ultra (6.4")
- Svarað: 3
- Skoðað: 739
Re: Sony Xperia Z Ultra (6.4")
Er að nota Z ULTRA. Þetta er frábær sími og er eitursnöggur. Ég á vini sem hafa G3 og Note 3 og þeir eru bláir af öfund með build gæði og hvað skjárinn er góður í þessum síma. Þar að auki er launcherinn mjög léttur, svo síminn er mjög hraður.
Þetta er frábær kaup ef þú færð hann á góðu verði
Þetta er frábær kaup ef þú færð hann á góðu verði
- Lau 27. Sep 2014 02:02
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Win 8.1 Basic iso skrá?
- Svarað: 7
- Skoðað: 1529
Re: Win 8.1 Basic iso skrá?
Alveg skelfilegt að eiga við Microsoft í sambandi við þetta! ég keypti mér fartölvu með Win7 og það fylgdi henni Win8 leyfi.. ég endaði á því að nota pirated útgáfu afþví að það er miklu miklu minna bras! ég á 2 Windows leyfi í 2 tölvum og ég er að nota hvorugt þeirra afþví að það er miklu miklu me...
- Þri 23. Sep 2014 10:04
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Nennir einhver að útskýra þetta iphone æði ?
- Svarað: 34
- Skoðað: 8050
Re: Nennir einhver að útskýra þetta iphone æði ?
Er Android lélegt alls ekki? Er það illa skrifað stýrikerfi? Ég myndi segja það Sjáum rafhlöðuendingu http://www.phonearena.com/news/With-the-same-battery-HTC-One-M8-for-Windows-listed-to-have-nearly-double-the-battery-life-of-the-One-M8-for-Android_id59571" onclick="window.open(this.href);return fa...
- Mið 17. Sep 2014 06:52
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Uppfæra Win 8.1 yfir í Pro
- Svarað: 13
- Skoðað: 2336
Re: Uppfæra Win 8.1 yfir í Pro
hahaha win 8,1 pro kostar 17$ á g2a.com og þetta er legit síða ég er búinn að kaupa alla mína leiki þarna seinasta árið eða svo og fæ allt innan 5min frá kaupum ° Takk kærlega fyrir þetta! Keypti Win 8,1 Pro þarna og fékk lykillinn innan þriggja mínutna. Greinilegt að umboðsaðilar fyrir Microsoft á...
- Mán 15. Sep 2014 18:36
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Microsoft kaupir Minecraft
- Svarað: 15
- Skoðað: 5306
Re: Microsoft kaupir Minecraft
Facebook keypti whatsapp á 19 billion dollars, svo þessi peningur sem MS keypti Minecraft á er ekki mikið. Ég er nokkuð viss um að Minecraft á eftir að skila meiri tekjum heldur en Whatsapp fyrir facebook