5G er betra en 4G, en ljósleiðari mun alltaf vera betri/beintenging
Býst við að munt allanvegana vera yfirleitt 23ms hærra á 5g vs beintengingu þannig flestir leikir sem þurfa viðbragðstíma verða verri.
Leitin skilaði 541 niðurstöðum
- Sun 27. Ágú 2023 20:58
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Leikjaspilun á 4G/5G neti
- Svarað: 9
- Skoðað: 5414
- Mán 12. Des 2022 02:03
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Oled vs mini led
- Svarað: 1
- Skoðað: 3367
Re: Oled vs mini led
Ég myndi allann daginn taka OLED rosalega skemmtinleg sjónvörp en kanski 2 gallar getur komið burnin(en það hefur minnkað stórlega vegna ferla sem koma í veg fyrir það í sjónvarpinu) og svo er það að það er ekki eins gott í björtu herbergi(ss dagsljósið getur varpað meiri birtu en skjárinn þannig þa...
- Mið 07. Des 2022 20:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvar á maður að kaupa Apple iPhone 14? Nova.is, USA , amazon.de?
- Svarað: 5
- Skoðað: 1948
Re: Hvar á maður að kauða Apple iPhone 14? Nova.is, USA , amazon.de?
Nova og síminn eru kominn með esim
Hægt er að nota rafræn skilríki á sumum stöðum með auðkenni appinu en fyrst þarf að virkja það með rafrænum skilríkjum
https://app.audkenni.is/thjonustur/thjonustuadilar.cfm Þjónustur þar sem þú getur notað auðkenni appið með
Hægt er að nota rafræn skilríki á sumum stöðum með auðkenni appinu en fyrst þarf að virkja það með rafrænum skilríkjum
https://app.audkenni.is/thjonustur/thjonustuadilar.cfm Þjónustur þar sem þú getur notað auðkenni appið með
- Fös 09. Sep 2022 15:59
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: iPhone 14 ekki með sim kort stuðning (bara í Bandaríkjunum?)
- Svarað: 4
- Skoðað: 3569
Re: iPhone 14 ekki með sim kort stuðning (bara í Bandaríkjunum?)
Nova Segja allanvegana að þeir eru að bíða eftir Auðkenni að leyfa fólki að fá að nota eSim
Sem að mínu mati er mjög léleg afsökun er með eitt aðalkort með rafrænum skílríkjum þarf ekki þau á auka númer.
Býst við að vodafone er með sömu svör
Síminn er hinsvegar kominn með eSim stuðning
Sem að mínu mati er mjög léleg afsökun er með eitt aðalkort með rafrænum skílríkjum þarf ekki þau á auka númer.
Býst við að vodafone er með sömu svör
Síminn er hinsvegar kominn með eSim stuðning
- Lau 12. Mar 2022 17:30
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Spurning um AMD 5900X
- Svarað: 1
- Skoðað: 690
Re: Spurning um AMD 5900X
þetta öflugri örgjörfi og þarf meiri kælingu 6 kjarnar vs 12 kjarnar þannig meiri hiti þarna á bakvið sem gerir það að verkum að viftan þarf að fara fyrr í gang/alltaf að ganga og þarf líklegast að keyra á meiri hraða til að halda hita niðri. annars þá er hægt að breyta fan curve í bios eða fá betri...
- Fim 10. Mar 2022 20:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lögregluríkið Ísland
- Svarað: 10
- Skoðað: 1960
Re: Lögregluríkið Ísland
Lögreglan að rannsaka og gera hluti rétt OMEGALUL það er aldrei að fara gerast. Þetta réttarkerfi er svo brotið á margan hátt og alltof margir skíthælar í lögreglunni til að maður treysti þessu fyrir fimmaur. Ef lögreglan væri ekki svona shady hvað þá með öll málin sem hafa komið undafarið og öll mi...
- Fös 14. Jan 2022 21:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: windows 11 vs windows 10
- Svarað: 15
- Skoðað: 3469
Re: windows 11 vs windows 10
Ég er þrjóskur og vanafastur og færi mig ekki yfir fyrr en ég get sett taskbar á hægri hliðina á skjánum án vandræða :P meinaru eins og svona?(sjá á mynd) annars þá er ég búinn að venjast því að hafa hann í miðjunni og tel það þæginlegra. Nei, ekki til hægri neðst á skjánum, heldur á hægri hliðinni...
- Fös 14. Jan 2022 19:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: windows 11 vs windows 10
- Svarað: 15
- Skoðað: 3469
Re: windows 11 vs windows 10
TheAdder skrifaði:Ég er þrjóskur og vanafastur og færi mig ekki yfir fyrr en ég get sett taskbar á hægri hliðina á skjánum án vandræða
meinaru eins og svona?(sjá á mynd)
annars þá er ég búinn að venjast því að hafa hann í miðjunni og tel það þæginlegra.
- Mið 22. Sep 2021 11:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
- Svarað: 10
- Skoðað: 2814
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Tpm og secure boot er ekki frá þeim en sé fram á að fleiri leikir munu krefjast þessara eiginleika Í biosnum vera virkann í framtíðinni
- Mið 22. Sep 2021 08:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
- Svarað: 10
- Skoðað: 2814
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Held þetta verður áhugaverð þróun
Ef þú ætlar að svindla í t.d fps leikjum þá ef ég man rétt þarftu að diseabla Secure boot og tpm í bios
En að koma í veg fyrir svindl server side er hæpið og fer rosalega eftir leikjum
Ef þú ætlar að svindla í t.d fps leikjum þá ef ég man rétt þarftu að diseabla Secure boot og tpm í bios
En að koma í veg fyrir svindl server side er hæpið og fer rosalega eftir leikjum
- Fim 05. Ágú 2021 19:26
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Kaupa legit Win 10 Pro lykla ódýrt ?
- Svarað: 11
- Skoðað: 2121
Re: Kaupa legit Win 10 Pro lykla ódýrt ?
Hef í gegnum tíðina verið að nota https://cjs-cdkeys.com/ og hef keypt örugglega í kringum 10 leyfi þaðan og alltaf virkað.
kemur yfirleitt frekar fljótt líka.
kemur yfirleitt frekar fljótt líka.
- Mán 12. Apr 2021 16:26
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Símakaup
- Svarað: 26
- Skoðað: 5981
Re: Símakaup
Exynos kjarnarnir eru drasl eyða meira rafmagni sem gerir að verkum að síminn dugar styttra og er kraftminni
myndi forðast exynos eins og heitann eldinn
Oneplus eða iphone hefði ég tekið í dag.
myndi forðast exynos eins og heitann eldinn
Oneplus eða iphone hefði ég tekið í dag.
- Mán 26. Okt 2020 12:13
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Að velja password manager?
- Svarað: 19
- Skoðað: 3442
Re: Að velja password manager?
ég notaði lastpass en skipti yfir í 1password og elska það.
- Fim 22. Okt 2020 02:41
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
- Svarað: 110
- Skoðað: 72154
Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Þetta er geggjað.
Ein spurning þó er hægt að bæta við öðrum SSD, SS velja 2 eða fleiri SSD/HDD diska eða fleiri annars er þetta rosalega gaman að fá þetta.
Ein spurning þó er hægt að bæta við öðrum SSD, SS velja 2 eða fleiri SSD/HDD diska eða fleiri annars er þetta rosalega gaman að fá þetta.
- Mið 19. Ágú 2020 12:16
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Microsoft Flight Simulator 2020
- Svarað: 40
- Skoðað: 21402
Re: Microsoft Flight Simulator 2020
Breyta region í windows í Bretland ef ég man rétt
- Sun 24. Maí 2020 23:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
- Svarað: 30
- Skoðað: 8998
Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Það sem ég er búinn að lesa mér um þetta þá er staðan svona Bara spila tölvuleiki og ekkert annað > Intel Synthetic benchmarks og örlítið verra gaming perf(ekki mikið samt) > AMD Svo má ekki gleyma að það er svakalega mikið vesen akkúrat núna á nýju intel móðurborðunum ss óstöðuleiki og fleira það á...
- Mið 25. Mar 2020 16:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2176
- Skoðað: 440511
Re: Hringdu.is
Það er póstur á facebook um bilun í kerfi verið er að vinna í því
- Lau 18. Jan 2020 12:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Windows 7 lokun
- Svarað: 35
- Skoðað: 4823
Re: Windows 7 lokun
Nota bara Linux eða MacOS þá ef maður treystir ekki windows? annars þá er windows 10 orðið fínt þrátt fyrir það að það séu spyware þá er líklegast flestar vefsíður sem þú notar að selja upplysingarnar þínar og ekki nóg með það þá er facebook með integration allstaðar svo þeir eru líklegast að tracka...
- Þri 14. Jan 2020 00:26
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?
- Svarað: 37
- Skoðað: 10540
Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?
brikir samsung er að nota tizenOS sem er helvíti leiðinlegt og lg nota svipað þeir eru með webOS sem eru bæði forkar af androidtv nema þeirra drauma útgáfa(nema bara margfalt leiðinlegara að díla við þá og töluvert minna af forritum til miða við andoidTV clean og appleTV
- Fös 03. Jan 2020 20:15
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: PlayStation Move ófáanlegt, annað að koma?
- Svarað: 1
- Skoðað: 2651
Re: PlayStation Move ófáanlegt, annað að koma?
Hef allanvegana ekkert rekist á að annað sé að koma en VR er að verða rosalega vinsælt og Playstation vr er best bang for buck eða með því betra, það eru mörg vr annaðhvort að seljast upp um hátíðarnar eða í einhverjum sendingum í búðir eftir jólin býst ég við.
- Þri 10. Des 2019 00:15
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: G-Force Experience - from good, to bad, to absolute shæt
- Svarað: 7
- Skoðað: 4125
Re: G-Force Experience - from good, to bad, to absolute shæt
Ég hef aldrei lent í að þurfa signa mig inn í eftir hvern mánuð seinast þegar ég skráði mig inn er þegar ég setti upp tölvuna fyrir um ári síðan(greinilega ekki nvidia geforce að vista login upplysingarnar.) Nota kanski 1Password eða Lastpass til að láta búa til lykilorð og geyma?(þetta er frekar þé...
- Fim 31. Okt 2019 13:22
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
- Svarað: 52
- Skoðað: 15974
Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Var persónlega alltaf í android(S4, S5, S6, S7.) og ákvað að prófa iphone eftir að hafa verið svona lengi í android og sé eiginlega ekki eftir því myndavélin frábær stýrikerfið er solid gestures geggjað þæginlegt faceid mjög þæginleg (enginn fingrafaraskanni en böggar mig ekki því faceid er frekar h...
- Mán 29. Apr 2019 02:10
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK
- Svarað: 12
- Skoðað: 3180
Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK
Gagnaveitan alltaf. Manni dettur ekki í hug að taka Mílu inn til sín meðan að Mílan/Síminn eru með þessa innilokunarstæla. Hljómar eins og GR séu með innilokunarstæla skv. þessari grein: http://www.vb.is/frettir/siminn-ekki-bara-thjonustuver/154118/ GR neitar að leigja aðgang að ljósleiðaranum sjál...
- Sun 31. Mar 2019 03:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!
- Svarað: 19
- Skoðað: 5494
Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!
Reset cmos takki?
Taka littla batteriíð úr tölvunni til að resetta biosnum?
Taka littla batteriíð úr tölvunni til að resetta biosnum?
- Fös 15. Mar 2019 11:17
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Yfirklukkun á RAM
- Svarað: 2
- Skoðað: 3150
Re: Yfirklukkun á RAM
Er móðurborðið ekki með X.M.P profiles?
ættir að geta sett bara í X.M.P profilið fyrir 3200MHz
ættir að geta sett bara í X.M.P profilið fyrir 3200MHz