Leitin skilaði 381 niðurstöðum

af isr
Lau 12. Okt 2024 16:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skjávarpi 4k eða ekki
Svarað: 13
Skoðað: 1057

Re: Skjávarpi 4k eða ekki

Ég skil svosem að þú sért pirraður, en skiptir þetta einhverju máli í praksís? Sérstaklega ef þú ætlar nota þetta fyrir golfhermi. Það er reyndar töluverður munur á gæðum og skemmtilegri upplifun, svo var ég búin að kaupa tölvu af þeim með öflugu skjákorti til að keyra þennan hugbúnað, svona vél ko...
af isr
Lau 12. Okt 2024 14:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skjávarpi 4k eða ekki
Svarað: 13
Skoðað: 1057

Re: Skjávarpi 4k eða ekki

Ég er mest forvitinn að vita, hvað þetta 4K ready á eiginlega að þýða svona almennt. Annað en að vera markaðslega villandi. fyrir sirka 5ár+ siðan þá voru tæki sem tóku ekki ámóti 4k input semsagt þú sást ekkert á skjárin. í dag geta næstum því öll tæki tekið við 4k input og breytt það yfir minna u...
af isr
Lau 12. Okt 2024 09:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skjávarpi 4k eða ekki
Svarað: 13
Skoðað: 1057

Re: Skjávarpi 4k eða ekki

Það stendur "skýrum" stöfum þarna 4K - UHD ready (sem er smátt letur...falið beint fyrir framan mann) svipað og tæki voru auglýst HD-ready (voru þá bara 720P en gátu auðvitað spilað 1080 HD myndefni bara í 720P upplausn. Sölumaðurinn ætti auðvitað aldrei að tala um að þetta væri hentugur ...
af isr
Fös 11. Okt 2024 17:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skjávarpi 4k eða ekki
Svarað: 13
Skoðað: 1057

Re: Skjávarpi 4k eða ekki

svanur08 skrifaði:Native 4K skjávarpi kostar sko miklu meira en 200þ.

Ég veit það núna já.
af isr
Fös 11. Okt 2024 16:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skjávarpi 4k eða ekki
Svarað: 13
Skoðað: 1057

Skjávarpi 4k eða ekki

Ég keypti mér skjávarpa í fyrra hjá Origo fann einn sem kostaði 200 þús, hringdi og spurðist fyrir um hann, á myndinni stóð stórum stöfum 4k, , sölumaðurinn mælti með því ef ég væri að leitast eftir að spila 4k efni þá væri þetta málið, ég keypti mér þennann varpa, svo fyrir stuttu þá uppfærði ég go...
af isr
Fim 30. Nóv 2023 21:45
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tengja spaldtölvu við skjávarpa
Svarað: 19
Skoðað: 6225

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

rickyhien skrifaði:virkar það að tengja fartölvu við skjávarpann?


Það virkar já.
af isr
Fim 30. Nóv 2023 18:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tengja spaldtölvu við skjávarpa
Svarað: 19
Skoðað: 6225

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

usb c í Tab A er held ég ekki skjátengi, bara í Tab S línunni Eru samsung s línan skjátengjanleg ?, er búinn að chrome kasta í skjávarpann úr spjaldtölvunni, það virkar ekki vel, laggar of mikið, er að keyra golfhermi í spjaldinu. já :D S línan í símum og spjaldtölvum eru með USB C sem er skjátengi...
af isr
Fim 30. Nóv 2023 16:22
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tengja spaldtölvu við skjávarpa
Svarað: 19
Skoðað: 6225

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

:eh usb c í Tab A er held ég ekki skjátengi, bara í Tab S línunni Eru samsung s línan skjátengjanleg ?, er búinn að chrome kasta í skjávarpann úr spjaldtölvunni, það virkar ekki vel, laggar of mikið, er að keyra golfhermi í spjaldinu. já :D S línan í símum og spjaldtölvum eru með USB C sem er skjáte...
af isr
Mið 29. Nóv 2023 21:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tengja spaldtölvu við skjávarpa
Svarað: 19
Skoðað: 6225

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

usb c í Tab A er held ég ekki skjátengi, bara í Tab S línunni Eru samsung s línan skjátengjanleg ?, er búinn að chrome kasta í skjávarpann úr spjaldtölvunni, það virkar ekki vel, laggar of mikið, er að keyra golfhermi í spjaldinu. já :D S línan í símum og spjaldtölvum eru með USB C sem er skjátengi...
af isr
Þri 28. Nóv 2023 21:07
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tengja spaldtölvu við skjávarpa
Svarað: 19
Skoðað: 6225

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

rickyhien skrifaði:usb c í Tab A er held ég ekki skjátengi, bara í Tab S línunni



Eru samsung s línan skjátengjanleg ?, er búinn að chrome kasta í skjávarpann úr spjaldtölvunni, það virkar ekki vel, laggar of mikið, er að keyra golfhermi í spjaldinu.
af isr
Fös 17. Nóv 2023 15:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tengja spaldtölvu við skjávarpa
Svarað: 19
Skoðað: 6225

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

mainman skrifaði:Er ekki einfaldast að stinga bara chromecast í samband við skjávarpann?
Allt native í Samsung spjaldinu til að senda yfir í það.


Sennilega bara, er það þá einhver kubbur í varpann og svo chromcast app í spjaldtölvuna ?
af isr
Fös 17. Nóv 2023 14:59
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tengja spaldtölvu við skjávarpa
Svarað: 19
Skoðað: 6225

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Hvaða týpa af Samsung spaldtölvu er þetta? K. Galaxy Tab A (2018 10,5) Veit að þetta er ekki lausn í gegn um HDMI en: Ættir í flestum tilfellum að geta notað Smart View til að tengjast - allavega gat ég tengt minn Samsung gsm þannig við LG TV Sjá https://www.youtube.com/watch?v=o_j22u6TbRs K. Virka...
af isr
Fös 17. Nóv 2023 08:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tengja spaldtölvu við skjávarpa
Svarað: 19
Skoðað: 6225

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

kornelius skrifaði:Hvaða týpa af Samsung spaldtölvu er þetta?

K.


Galaxy Tab A (2018 10,5)
af isr
Fim 16. Nóv 2023 22:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tengja spaldtölvu við skjávarpa
Svarað: 19
Skoðað: 6225

Re: Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Ekki viss, en jú þetta er hleðsluportið, ég var búinn að skoða þetta á netinu og þetta var bara gert svona, en trúlega sendir mín tölva ekki videomerki
af isr
Fim 16. Nóv 2023 18:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tengja spaldtölvu við skjávarpa
Svarað: 19
Skoðað: 6225

Tengja spaldtölvu við skjávarpa

Er með samsung spjaldtölvu sem ég er að reyna tengja við skjávarpa, en það virðist ekki virka, ég er með breytistikki (usb c í Hdmi og svo í varpann, en engin mynd, hvað er málið?
af isr
Þri 14. Des 2021 18:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vírusvörn
Svarað: 7
Skoðað: 1609

Vírusvörn

Eru menn að nota vírusvarnir og hvaða varnir þá. Hef ekki notað svoleiðis í 10 ár eða meira, straujaði frekar vélina reglulega, nenni bara ekki að brasa í því lengur, var að spá þá hvort væri ekki vit í því að setja upp vörn.
af isr
Fös 26. Nóv 2021 08:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gallar við timburhús?
Svarað: 24
Skoðað: 5265

Re: Gallar við timburhús?

Ég hef búið í timburhúsi í 22 ár, ekkert nema gott um það að segja, þetta er bara bull að það sé erfiðara að fá lán á timburhús, ég smíðaði 4 lítil hús fyrir ferðaþjónustu fyrir 3 árum, bankinn spurði ekkert um það úr hverju ég ætlaði reysa húsin. Það er mjög lítill munur á fermetra verði ef hann e...
af isr
Fim 25. Nóv 2021 20:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gallar við timburhús?
Svarað: 24
Skoðað: 5265

Re: Gallar við timburhús?

Ég hef búið í timburhúsi í 22 ár, ekkert nema gott um það að segja, þetta er bara bull að það sé erfiðara að fá lán á timburhús, ég smíðaði 4 lítil hús fyrir ferðaþjónustu fyrir 3 árum, bankinn spurði ekkert um það úr hverju ég ætlaði reysa húsin. Það er mjög lítill munur á fermetra verði ef hann er...
af isr
Fim 25. Nóv 2021 17:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fartölva brotin bakhlíf
Svarað: 3
Skoðað: 927

Re: Fartölva brotin bakhlíf

Tonnatak og stálteinar? Í fullri alvöru, þá myndi ég nýta linkinn að ofan. Held ég geri það, ætla að fá vélina heim fyrst svo ég sé með rétt týpunúmer. Ég var búinn að hugsa þetta með teinana eða flatjárn, en dóttur minni leyst ílla á það, að vera með nýja tölvu í skólanum sem búið er að tjasla sam...
af isr
Fim 25. Nóv 2021 12:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fartölva brotin bakhlíf
Svarað: 3
Skoðað: 927

Fartölva brotin bakhlíf

Daginn, ég keypti fartölvu í Tölvulistanum fyrir rúmu ári síðan, Acer swift, í haust byrjaði bakhlífin á skjánum að springa sitthvorumegin við lamirnar, ástæðan sú að lamirnar eru mjög stífar og skjárinn örþunnur, þannig að það myndast spenna þegar tölvan er opnuð. Ég hafði svo samband við Tölvulist...
af isr
Lau 16. Maí 2020 22:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 58
Skoðað: 16963

Re: Skrúfa í dekki

Þegar götin eru lítil eins og eftir skrúfu eða nagla, þá eru dekkjaverkstæði að setja tappa í utanfrá, eins sumir hér kalla skíta reddingu, ég hef gert þetta nokkuð oft síðust 25 ár eða svo, aldrei klikkað, þannig að þú ert nú ekki að taka neina stóra áhættu með þessu.
af isr
Þri 10. Des 2019 15:26
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hleðslu tæki fyrir acer one 10
Svarað: 2
Skoðað: 2640

Re: Hleðslu tæki fyrir acer one 10

Hún gerir það, en það þarf spennibreytir, var búinn að prufa setja hana í samband við tölvu, virkaði ekki.
af isr
Þri 10. Des 2019 14:47
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hleðslu tæki fyrir acer one 10
Svarað: 2
Skoðað: 2640

Hleðslu tæki fyrir acer one 10

Er með Acer One 10 smáfartölvu sem ég keypti í fyrra, og ég er búinn að týna hleðsutækinu, er einhver búð sem verslar með hleðslutæki, verslunin sem ég keypti tölvuna af eiga það ekki til, ætlaði bara að tjekka á því hér hvort einhver vissi um svona búð, áður enn ég leita erlendis.
af isr
Mán 25. Nóv 2019 21:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Playstation 4
Svarað: 4
Skoðað: 3004

Playstation 4

Guttinn minn og ég ætlum að skipta úr Playstation 3 í 4, það eru mismunandi útgáfur á þeim, slim, pro og pro 4k, ég er með 4k Tv, ætti maður að fara í 4k vélina, eða eru kannski ekki allir leikir í þeim gæðum, eða fara bara ódýrustu.?
af isr
Lau 27. Júl 2019 20:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: HUAWEI 3g router
Svarað: 0
Skoðað: 619

HUAWEI 3g router

Sé aðeins power ljósið á Huawei 3g routernum, búinn að reset og taka úr sambandi, skiptir engu bara power ljós, einhverjar hugmyndir.