Ég er að reyna að lengja líftíma Fujitsu Siemens Amilo Pro fartölvu hér á heimilinu og vantar notaða dokk-stöð í lagi. Vinsamlegast sendið mér skeyti hér inn ef þið eigið eða vitið af slíku. Ég þarf ekki lyklaborð eða mús, aðeins dokkuna og skjá.
coachkarl@internet.is
Kveðja,
Karl J
Leitin skilaði 1 niðurstöðu
- Sun 16. Maí 2010 11:33
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Dokk-stöð fyrir Amilo Pro
- Svarað: 0
- Skoðað: 341