Leitin skilaði 3 niðurstöðum
- Sun 12. Feb 2012 17:42
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linksys E4200 - Tengja við ADSL hjá símanum
- Svarað: 5
- Skoðað: 469
Re: Linksys E4200 - Tengja við ADSL hjá símanum
Ég endaði á því að tengja thomson routerinn á milli. Tengdi eitt ethernet portið á thomson í WAN portið á Linksys og tengi linksys með PPPoE til símans. Við það fæ ég public IP tölu á linksysinn. Síðan slökkti ég á wifi á thomson. Þessi uppsetning virkar vel ennþá. Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
- Lau 11. Feb 2012 21:02
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linksys E4200 - Tengja við ADSL hjá símanum
- Svarað: 5
- Skoðað: 469
Re: Linksys E4200 - Tengja við ADSL hjá símanum
Jú held að þetta sé WAN router. Er alveg ómögulegt að ná tengingu við DSL með því?
Ég ætla að heyra í símanum eftir helgi og sjá hvað þeir segja með tenginguna.
En myndi þessi virka með ljósnetinu eða er bara ljósleiðari sem virkar ?
Ég ætla að heyra í símanum eftir helgi og sjá hvað þeir segja með tenginguna.
En myndi þessi virka með ljósnetinu eða er bara ljósleiðari sem virkar ?
- Lau 11. Feb 2012 19:16
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linksys E4200 - Tengja við ADSL hjá símanum
- Svarað: 5
- Skoðað: 469
Linksys E4200 - Tengja við ADSL hjá símanum
Hefur einhver tengt Linksys E4200 við ADSL hjá Símanum. Ég næ ekki sambandi við símstöðina hjá þeim með basic PPPoE.
Aðstoð vel þegin ef einhverjum hefur tekist þetta.
Aðstoð vel þegin ef einhverjum hefur tekist þetta.