Leitin skilaði 2 niðurstöðum

af Ruffi
Mið 21. Apr 2010 23:19
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarpsflakkari og Mac - vandamál
Svarað: 3
Skoðað: 807

Re: Sjónvarpsflakkari og Mac - vandamál

Oh, takk fyrir þetta - en hvað á maður að velja í Disc-Utility til að dæmið gangi upp?
af Ruffi
Mið 21. Apr 2010 22:45
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarpsflakkari og Mac - vandamál
Svarað: 3
Skoðað: 807

Sjónvarpsflakkari og Mac - vandamál

Var að kaupa mér TVIX R-3300. Plöggaði kvikindið við makkann minn; ræsti Disk Utility, formattaði, dældi inn á'ann kvikmyndum, plöggaði við sjónvarpið, sé notendaviðmótið en finn ekkert efni (þ.e. efnið sem ég setti inn á'ann). Get hins vegar séð efni á venjulegum flakkara sem ég tengi við sjónvaprs...