Leitin skilaði 37 niðurstöðum
- Mán 09. Nóv 2020 14:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Of langt gengið ?
- Svarað: 17
- Skoðað: 3403
Re: Of langt gengið ?
Þetta er villandi frétt þar sem þetta er í lögum í dag og hefur verið lengi. https://www.althingi.is/lagas/nuna/2003081.html - IX. kafli, 42. gr. fjarskiptalaga: [Þrátt fyrir ákvæði 1. og 2. mgr. skulu fjarskiptafyrirtæki, í þágu rannsókna [sakamála] 1) og almannaöryggis, varðveita lágmarksskráningu...
- Fös 19. Júl 2019 13:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
- Svarað: 33
- Skoðað: 5806
Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum
http://www.hringdu.is Hæ, Takk fyrir að benda á okkur og þrátt fyrir að vilja taka vel á móti ykkur öllum þá myndum við ekki vilja að það væri á röngum forsendum heldur kjósum transparency. Við rekum okkar eigið net- og heimasímakerfi en þegar kemur að farsímanum okkar erum við svokallaður MVNO, þ....
- Mið 08. Maí 2019 12:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Apple Pay komið á klakann
- Svarað: 15
- Skoðað: 4960
Re: Apple Pay komið á klakann
Ég hafði sömu áhyggjur Guðjón, og hafði því samband við Arion.
Þetta er ekki eins og snertilausu greiðslurnar sem eru á kortunum, þ.e. það er ekkert limit á greiðslu né þarf að nota kortið sjálft á X færsla fresti.
Er ekki búinn að prófa sjálfur en ég sé bara kosti!
Þetta er ekki eins og snertilausu greiðslurnar sem eru á kortunum, þ.e. það er ekkert limit á greiðslu né þarf að nota kortið sjálft á X færsla fresti.
Er ekki búinn að prófa sjálfur en ég sé bara kosti!
- Mán 25. Feb 2019 14:30
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] BenQ 2411 144 hz skjár
- Svarað: 10
- Skoðað: 1653
Re: [TS] BenQ 2411 144 hz skjár
Tengið sem Njall_L postaði er Dual link dvi tengi úr displayport. Það stemmir amk við myndina sem er notuð (allir mögulegir pinnar sem DVI býður uppá). https://qph.fs.quoracdn.net/main-qimg-46511abf5d172e03ff77383be2ddc3f8.webp Það fylgir því þó, að þú verður að nota DVI-I eða DVI-D (Variantar af D...
- Mið 20. Feb 2019 15:09
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] BenQ 2411 144 hz skjár
- Svarað: 10
- Skoðað: 1653
Re: [TS] BenQ 2411 144 hz skjár
Neib, því miður er þetta ekki dual-link active - ég er búinn að vera í samskiptum við Tölvutek (þar sem bæði skjárinn, á sínum tíma, og kortið var keypt) og eiga þeir ekki til svona breytistykki. Það er þó búið að koma ábendingu til innkaupastjóra að það gæti verið sniðugt að eiga svona. Svona breyt...
- Mið 20. Feb 2019 14:20
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] BenQ 2411 144 hz skjár
- Svarað: 10
- Skoðað: 1653
Re: [TS] BenQ 2411 144 hz skjár
Jeb, sem ég hef ekki fundið so-far á Íslandi og m.v. Google leit[1] kostar það 18 þúsund ókomið til landsins á meðan nýr skjár kostar 40k. Ef ég næ að selja þennan skjá á segjum 20 þúsund er ég að borga svipað jafn mikið (á milli) fyrir glænýjan skjá og ég myndi kaupa breytistykkið á. [1] t.d. https...
- Mið 20. Feb 2019 12:20
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] BenQ 2411 144 hz skjár
- Svarað: 10
- Skoðað: 1653
[TS] BenQ 2411 144 hz skjár
Hæ,
Er með eldri týpuna af 2411 skjánum, hann er með HDMI (60 hz), DVI (144 hz) og VGA (60 hz held ég).
Ástæða sölu er að ég var að uppfæra skjákortið og nýja kortið er einungis með HDMI og Display.
Er staðsettur í miðbæ 101, rétt hjá 3 Frökkum.
EDIT: Þetta er XL2411Z
Er með eldri týpuna af 2411 skjánum, hann er með HDMI (60 hz), DVI (144 hz) og VGA (60 hz held ég).
Ástæða sölu er að ég var að uppfæra skjákortið og nýja kortið er einungis með HDMI og Display.
Er staðsettur í miðbæ 101, rétt hjá 3 Frökkum.
EDIT: Þetta er XL2411Z
- Mán 11. Jún 2018 14:17
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hraði á ljósleiðara hjá Hringdu um helgina
- Svarað: 13
- Skoðað: 2615
Re: Hraði á ljósleiðara hjá Hringdu um helgina
Hæ, Bendi á það sem stendur hér: https://www.hinet.hi.is/meter/meter.html Þetta er því ekki nákvæm mæling á hráum afköstum HInet tengingar, heldur afköstum ákveðinnar vélar og ákveðins vafra við að flytja umferð með samskiptaaðferðinni HTTP yfir TCP yfir IP. Svo veit ég ekki hvernig tenging er á bak...
- Þri 04. Apr 2017 19:15
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nýr router - Næ ekki að tengjast netinu - Netgear R6400
- Svarað: 10
- Skoðað: 2061
Re: Nýr router - Næ ekki að tengjast netinu - Netgear R6400
Það er líka stundum ekki sama mac á miðanum á routernum og inní menuinu. Hann er kannski með eitt fyrir internet portið og svo annað fyrir wifi. Myndi bjalla aftur í Hringdu og double checka það, gefa þeim þá þessa sem er á myndinni hjá þér. Við spottuðum þetta en sáum að viðkomandi er hjá Hringiðu...
- Fös 17. Mar 2017 19:06
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Föst ip tala hjá internetþjónustuaðilum
- Svarað: 10
- Skoðað: 2059
Re: Föst ip tala hjá internetsþjónustuaðilum
Hæ, Þetta er mismunandi hjá öllum þegar kemur að xDSL'inu, við hjá Hringdu erum með fastar IP tölur á öllum kúnnum þar. Einu tilfellin þar sem þú missir IP töluna þína er ef lokað er á þig vegna skulda eða þú specifically biður tæknifulltrúa að skipta um hana. Hjá öðrum er það ýmist frítt eða gegn v...
- Fim 08. Des 2016 16:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
- Svarað: 18
- Skoðað: 2919
Re: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
Hæ,
Þér er velkomið að koma til okkar og fá Netgear R6400 í leigu í nokkra daga, ef þú nærð ekki ~940 (sem er max -overhead) þá er eitthvað annað að en búnaðurinn. Sendu mér bara mail á gunnar hjá hringdu svo ég geti skráð það.
Kveðja,
Gunnar
Þér er velkomið að koma til okkar og fá Netgear R6400 í leigu í nokkra daga, ef þú nærð ekki ~940 (sem er max -overhead) þá er eitthvað annað að en búnaðurinn. Sendu mér bara mail á gunnar hjá hringdu svo ég geti skráð það.
Kveðja,
Gunnar
- Mán 05. Des 2016 11:50
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Nýju farsíma pakkarnir hjá Hringdu
- Svarað: 25
- Skoðað: 3827
Re: Nýju farsíma pakkarnir hjá Hringdu
kassi skrifaði:Gunnar bjóðiði uppá ljósleiðaratengingu frá Símanum?
Er semsagt bara með ljósleiðara frá mílu hjá mér.
Ekki eins og staðan er í dag en það mun líklegast breytast fljótlega.
- Fös 02. Des 2016 11:57
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Nýju farsíma pakkarnir hjá Hringdu
- Svarað: 25
- Skoðað: 3827
Re: Nýju farsíma pakkarnir hjá Hringdu
Ég myndi alveg íhuga það ef þeir væru með almennilegan gagamagns pakka og ég vissi á hvaða sendum þeir væru, því ég ferðast mikið um landið og það kemst engin nálægt símanum í útbreiðslu að mínu mati , sérstaklega á 3g/4g sambandi Við erum á dreifikerfi Símans þannig þú munt ekki finna neinn mun! J...
- Mið 30. Nóv 2016 15:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: NOVA selt til USA
- Svarað: 50
- Skoðað: 5947
Re: NOVA selt til USA
Hæ! Bilunin í dag var mjög óþægileg, en hún lá hjá HÍN (Hið íslenska númeraflutningsfélag) og hafði áhrif á flutninga hjá öllum fyrirtækjum. Biðst afsökunar á þessu en við gátum því miður lítið gert, ef þú sendir mér mail á gunnar hjá hringdu þá get ég græjað hann strax. Við erum á dreifikerfinu hjá...
- Lau 19. Nóv 2016 00:30
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2176
- Skoðað: 443009
Re: Hringdu.is
Hæ! Við erum einmitt komnir með Netgear R6400 í hús en leiguverðið á honum er 200 kr. dýrara heldur en á standard router hjá okkur. Ef þið ætlið í gíg þá er það alveg definitely worth it nema þið séuð í sömu aðstöðu og Kjartan. Langaði að nýta tækifærið og benda á: http://www.speedtest.net/awards/is...
- Fös 02. Sep 2016 17:18
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvernig hreinsa ég leitarsögu notenda minna á Google?
- Svarað: 3
- Skoðað: 1095
Re: Hvernig hreinsa ég leitarsögu notenda minna á Google?
ctrl+shift+del
- Fös 02. Sep 2016 17:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Routing til USA í gegnum Evrópu ?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1339
Re: Routing til USA í gegnum Evrópu ?
Hæ,
Við (Hringdu) erum ekkert að fela það, förum einungis í gegnum FarIce eins og staðan er í dag
Við (Hringdu) erum ekkert að fela það, förum einungis í gegnum FarIce eins og staðan er í dag
- Fös 03. Jún 2016 14:09
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Míla er mætt með ljósleiðara!
- Svarað: 15
- Skoðað: 3549
Re: Míla er mætt með ljósleiðara!
Rétt að benda á að þetta eru 900 kr. fyrir aðgangsleið 1 en mörg fyrirtæki eru að nýta aðgangsleið 3 sem er þá 1.267 kr. Hinsvegar er líka borgað fyrir heimtaugina 1.970 kr. þannig ódýrasta scenario er 900 + 1.970 = 2.870 kr. án vsk. á hverja tengingu. Sem er strax meira en þær 2.580 kr. sem Gagnave...
- Fös 22. Apr 2016 07:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2176
- Skoðað: 443009
Re: Hringdu.is
Einhverjir að finna fyrir hægagangi? Twitch virkar ekki í source gæðum, mikið lagg. Hlutir eins og Google maps lötur hægir. Skyndilegt net loss í CS:GO. Var sneiðin hjá Hringdu í utanlandstraffíkinni ekki stækkuð mjög nýlega eða í feb/mars? Jú, við uppfærðum núna mjög nýlega í mun stærra samband og...
- Þri 19. Apr 2016 11:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2176
- Skoðað: 443009
Re: Hringdu.is
Sælir,
Við göngum í málið, ætla henda á ykkur PM svo við getum skoðað þetta betur
Við göngum í málið, ætla henda á ykkur PM svo við getum skoðað þetta betur
- Mán 18. Apr 2016 01:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2176
- Skoðað: 443009
Re: Hringdu.is
Sælir, Við biðjumst afsökunar á þessu, niðritími var uþb. 50 mínútur :( Við erum með tvær tengingar á móti GR en í kvöld/nótt eru þeir í viðhaldsvinnu sem tók út aðra tenginguna, þ.a.l. urðu c.a. helmingur af ljósleiðarakúnnum netlausir. Við færðum alla yfir á hina tenginguna og ættu því allir að ve...
- Mán 04. Apr 2016 12:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2176
- Skoðað: 443009
Re: Hringdu.is
Er fólk að lenda í einhverju óvenjulegu laggi í kvöld? Öll video er slow hjá mér (youyube, twitch, etc..) meira að segja gif myndir eru að lagga. Ég restartaði routernum en það gerði ekkert. Er fólk að lenda í einhverju óvenjulegu laggi í kvöld? Öll video er slow hjá mér (youyube, twitch, etc..) me...
- Mán 29. Feb 2016 18:12
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Breytingar hjá Hringdu
- Svarað: 21
- Skoðað: 3946
Re: Breytingar hjá Hringdu
Sæll, eina sem ég rakst á að var ekki nefnt var staðsetning. Mæting í búðina hjá ykkur eða? Annar er allt mjög fallegt og skýrt sett fram ásamt því að hjóma sem góð breyting fyrir neytendur. En þar sem við höfum þig hérna langaði mig að varpa fram einni spurningu. Eruð þið með einhverja síðu þar se...
- Mán 29. Feb 2016 17:12
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Breytingar hjá Hringdu
- Svarað: 21
- Skoðað: 3946
Breytingar hjá Hringdu
Sælir vaktarar! Mig langar til að byrja á því að bjóða ykkur í afmælisveislu Hringdu þann 4. mars næstkomandi (núna á föstudag). Þetta mun byrja klukkan 4 og verður sölu- og þjónustuveri lokað þá. Kjörið tækifæri til að hitta fólkið á bakvið tjöldin eða jafnvel hitta fólk frá hinum fjarskiptafyrirtæ...
- Fim 03. Sep 2015 20:00
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 500Mbit ljósleiðari hjá Hringdu.is það flottasta í dag!
- Svarað: 10
- Skoðað: 1582
Re: 500Mbit ljósleiðari hjá Hringdu.is það flottasta í dag!
Snorrivk skrifaði:Nema hinir eru með þjónustu en ekki þeir Hef aldrei fengið eins lélega þjónustu eins og hjá hringdu.
Sæll Snorri,
Alltaf leiðinlegt að heyra það! Má ég spyrja að hvaða leiti?
Kveðja,
Gunnar