Leitin skilaði 2 niðurstöðum
- Fös 02. Apr 2004 01:51
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: skjákortsviftan mín
- Svarað: 13
- Skoðað: 1455
takk fyrir svörin :) góð hugmynd þarna um að taka cpu viftuna úr sambandi. það er örugglega nóg að hella vatni yfir örrann á vikufresti eða svo til að kæla kvikindið! þessi vifta er gjörsamlega að gera mig brjálaðann. fyrir nokkrum dögum byrjaði hún á þessum túrverkjum. hélt að þetta væri CPU viftan...
- Fim 01. Apr 2004 20:36
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: skjákortsviftan mín
- Svarað: 13
- Skoðað: 1455
skjákortsviftan mín
mig langar að taka viftuna úr sambandi (ég er með geforce 4) því hún er byrjuð að vera svo leiðinlega hávær. er viftan alveg nauðsynleg? er mikil hætta á ofhitnun? kannski kjánaleg spurning, en það sakar ekki að spyrja engu að síður.