Leitin skilaði 14 niðurstöðum
- Mán 22. Okt 2012 22:42
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: SSD í 5 ára Core 2 Duo tölvu
- Svarað: 18
- Skoðað: 2527
Re: SSD í 5 ára Core 2 Duo tölvu
Ég myndi láta vaða á Samsung diskinn. Þú missir einhvern performans á pappír án AHCI en ég efast um að þú fyndir mikið fyrir því. TRIM ætti að virka á hvoru sem er svo lengi sem stýrikerfið styður það. Það sem AHCI gerir merkilegast er að það leyfir tölvunni að drepa á harðdiskum (til að spara rafma...
- Lau 06. Okt 2012 19:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: TRIM á SSD diskum orðið barn síns tíma
- Svarað: 2
- Skoðað: 890
Re: TRIM á SSD diskum orðið barn síns tíma
Það er ekki rétt að segja að TRIM sé software lausn á hardware vandamáli heldur er það eiginlega öfugt. Þegar þú 'eyðir' gögnum á gamaldags harðdisk þá eru gögnin ekki yfirskrifuð heldur eyðir stýrikerfið bara pointer sem vísar í gögnin og segir hvar þau eru. Það er gert vegna þess hve harðdiskar er...
- Fim 16. Ágú 2012 21:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Áreiðanleiki SSD diska
- Svarað: 30
- Skoðað: 4487
Re: Áreiðanleiki SSD diska
Jú, það er rétt. Innbrot eru framin.
OP var samt bara að spyrja hvort SSD væri nógu solid tækni fyrir backup...
OP var samt bara að spyrja hvort SSD væri nógu solid tækni fyrir backup...
- Fim 16. Ágú 2012 21:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Áreiðanleiki SSD diska
- Svarað: 30
- Skoðað: 4487
Re: Áreiðanleiki SSD diska
Það er þvæla en ég var samt bara að tala um SSD. Cloud geymsla er fjarri því slæm hugmynd en við þurfum varla að gera ráð fyrir flóðum og jarðskjálftum hérna. Líkurnar á að tveir (eða fleiri) speglaðir diskar deyji á sama tíma eru vel nógu litlar til að kalla megi "öruggt". Paranoia og var...
- Fim 16. Ágú 2012 19:29
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Áreiðanleiki SSD diska
- Svarað: 30
- Skoðað: 4487
Re: Áreiðanleiki SSD diska
Hafðu bak við eyrað að öryggi gagna og bilanatíðni á disk eru tvennt gjörólíkt og ótengt. SSD eru kannski ólíklegri til að bila en mér dytti seint í hug að treysta flash minni fyrir krítískum gögnum. Gagnabjörgun er t.d. mun erfiðari ef skráarkerfið corruptast og það er líklegra til að gerast á SSD ...
- Sun 29. Júl 2012 17:27
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hjálp: Instala Ubuntu 12.04
- Svarað: 5
- Skoðað: 1278
Re: Hjálp: Instala Ubuntu 12.04
Tókstu örugglega rétta útgáfu af Ubuntu? S.s. x86 en ekki amd64. Er það ekki rétt hjá mér að T41p er með 32bit örgjörva? Jú, T4x línan myndi þurfa i386 útgáfuna af Ubuntu. Það er samt ekki issjúið því þetta er böggur í Ubuntu 12.04. Eða böggur innan gæsalappa alla vega. Hvort sem það er viljandi eð...
- Þri 26. Jún 2012 13:47
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Android Vs iOS
- Svarað: 3
- Skoðað: 923
Re: Android Vs iOS
Æh, þetta er hálf nitpicky finnst mér. Það er margt sem að Android gerir betur og margt sem iOS gerir betur en hann virðist bara horfa á það fyrra. Tekur t.d. fyrir Safari öryggisholu (sem var opin í mánuð) en minnist ekki á þær Android holur sem poppa líka upp af og til. Svo ekki sé minnst á aðra f...
- Mið 06. Jún 2012 23:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 2500k vs 3570k
- Svarað: 4
- Skoðað: 930
Re: 2500k vs 3570k
andribja skrifaði:Er 10k virði að fá sér Ivy bridge yfir Sandy bridge?
Ég myndi segja nei. Ef þú ert tilbúinn að eyða meiru þá myndi ég fyrr taka SB i7 en IB i5 (og þá bara ef þú hefur not fyrir hyper-threading). Ef þú ert bara að hugsa um tölvuleiki þá muntu ekki sjá neinn mun.
- Mán 07. Maí 2012 20:09
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sjónvarpskaup plasma vs led
- Svarað: 5
- Skoðað: 1075
Re: Sjónvarpskaup plasma vs led
Ef einhver segir þér að 'LED tæki' sé betra en plasma þá getur þú útilokað að sá aðili viti nokkuð um hvað hann sé að tala. Valið stendur á milli LCD og plasma, en LED vísar einungis í tegund baklýsingar á bak við LCD filmuna og segir annars lítið til um myndgæðin úr tækinu. Ennfremur eru til mismun...
- Þri 22. Jún 2010 15:43
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hvort sjónvarpið ætti ég að kaupa...??? :S
- Svarað: 8
- Skoðað: 1607
Re: Hvort sjónvarpið ætti ég að kaupa...??? :S
Ég myndi taka Panasonic plasma tækið án þess að hika. Og þá miða ég við öll önnur sjónvörp á landinu í þessum verðflokki. 200þús fyrir þetta tæki er frábært verð, og ég myndi taka það sjálfur ef ég hefði ekki keypt G20 módelið fyrir nokkru (og ég gæti ekki verið ánægðari með). S20 er svo til sama tæ...
- Mán 26. Apr 2010 19:21
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
- Svarað: 17
- Skoðað: 1472
Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
Hvernig í helvítinu er fólk að mæla með 30þús króna Core 2 Duo nútildags?!
Ef móðurborðið styður ekki 4ja kjarna örgjörva þá borgar sig frekar að kaupa Athlon II X4 og móðurborð en að sulla þeim niður vaskinn á Core 2 Duo.
Ef móðurborðið styður ekki 4ja kjarna örgjörva þá borgar sig frekar að kaupa Athlon II X4 og móðurborð en að sulla þeim niður vaskinn á Core 2 Duo.
- Sun 04. Apr 2010 23:48
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hjálp með val milli 3 LCD tækja
- Svarað: 16
- Skoðað: 2195
Re: Hjálp með val milli 3 LCD tækja
http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=45983&serial=UE40B7070XXE&ec_item_14_searchparam5=serial=UE40B7070XXE&ew_13_p_id=45983&ec_item_16_searchparam4=guid=44a4230f-c50c-4385-a63f-9a9d8da57819&product_category_id=1705&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1705 470 þú...
- Sun 04. Apr 2010 23:46
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hjálp með val milli 3 LCD tækja
- Svarað: 16
- Skoðað: 2195
Re: Hjálp með val milli 3 LCD tækja
Skrítnar ábendingar í gangi :\ Alla vega, þá myndi ég dæma tækin sem þú nefnir í fyrsta pósti svona: SL8000 þykir mjög gott tæki, og að stóru leiti sambærilegt við LH4000 tækið. Verðmunurinn er fyrst og fremst vegna útlitsins (sem er glæsilegt) á meðan panellinn sem slíkur og myndvinnslubúnaðurinn e...
- Sun 04. Apr 2010 16:56
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hjálp með val milli 3 LCD tækja
- Svarað: 16
- Skoðað: 2195
Re: Hjálp með val milli 3 LCD tækja
:D 655 hentar samt betur fyrir leikina. http://www.bt.is/vorur/vara/id/3999" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.hdtvtest.co.uk/Samsung-LE40B650/" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.bt.is/vorur/vara/id/10863" onclick="window.open(this.href);return false; h...