Leitin skilaði 33 niðurstöðum
- Fös 08. Nóv 2024 22:28
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux stýrikerfi
- Svarað: 63
- Skoðað: 16356
Re: Linux stýrikerfi
Jæja, þetta er loksins komið Prófaði Mint og prófaði Ubuntu, persónulega leist mér betur á Ubuntu. Keypti mér SSD disk á black friday afslætti og henti disknum í startaði og fór í windows, þegar glugginn kom upp að velja hvort nýji diskurinn væri MBR eða GPT ákvað ég að gera ekki neitt og endurræsti...
- Sun 03. Nóv 2024 10:25
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: TS Matsui 60L frystiskápur
- Svarað: 0
- Skoðað: 168
TS Matsui 60L frystiskápur
Til sölu 3 ára matsui frystiskápur
82cm hæð, 47 á breidd, 48 dýpt.
Brot eru í framhliðum á skúffum
- Mán 28. Okt 2024 21:35
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Hvar leynast nördarnir sem þurfa alvöru robotics/control vélbúnað?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1672
Re: Hvar leynast nördarnir sem þurfa alvöru robotics/control vélbúnað?
Oooohhhhhhh.... dótadagur!!!!! Ég væri sko til í að hafa meiri tíma, peninga og pláss fyrir svona dót. Er hálfnaður með fræsara úr MDF sem átti að vera tilbúinn fyrir nokkrum árum síðan, en svo koma 3d prentari og klóraði í kláðann. En, hálf tengt, veit einhver hvort það sé hægt að fá svona ál próf...
- Mán 07. Okt 2024 11:08
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Öryggi á netkerfum
- Svarað: 4
- Skoðað: 4612
Re: Öryggi á netkerfum
Er áhugasamur um OPNsense, ertu búinn að prófa þetta?
- Mið 28. Ágú 2024 10:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Frá rennsli stíflað
- Svarað: 7
- Skoðað: 1901
Re: Frá rennsli stíflað
Mitt frárennsli frá þakrennu var stíflað í vor, ég bara fjarlægði rennuna og opnaði ristina þar niður og handmokaði leirnum sem var í þessu.
- Lau 17. Ágú 2024 22:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?
- Svarað: 33
- Skoðað: 3559
Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?
Salt og pipar.
Havarti eða maribo ostur.
Ekkert brauð, ekkert grænmeti, og eina sósan er spælt egg.
Vanalega svona 500-600gr í máltíð.
Havarti eða maribo ostur.
Ekkert brauð, ekkert grænmeti, og eina sósan er spælt egg.
Vanalega svona 500-600gr í máltíð.
- Fös 02. Ágú 2024 23:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
- Svarað: 262
- Skoðað: 53119
Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Hlutabréf intel áttu versta dag síðustu 40 ára í dag, yfirvofandi uppsagnir á um 15% af starfsfólki.
Vonandi er hnefinn nægilega krepptur fyrir komandi átök
Vonandi er hnefinn nægilega krepptur fyrir komandi átök
- Þri 30. Júl 2024 22:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Dark Project lyklaborð
- Svarað: 1
- Skoðað: 2050
Re: Dark Project lyklaborð
Keypti mér Dark Project one í júní. Mér fannst einmitt pínu vont að panta þetta blint því þau eru ekki til sýnis í búðunum hér, og takmarkað efni um þau á netinu. Horfði á eitthvað video þar sem verið var að bera saman hljóðið í rofunum. Það lyklaborð sem ég vildi átti nefnilega að vera í hljóðlátar...
- Mán 29. Júl 2024 17:23
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Forsetakjör eða spilling?
- Svarað: 31
- Skoðað: 6660
Re: Forsetakjör eða spilling?
https://www.visir.is/g/20242602109d/eig-andi-brimborgar-gefur-upp-vid-skipta-kjorin Hverju var lofað í staðinn? Afhverju fær almúginn ekki 500 þús kr afslátt? ... Eh, ég var að skoða rafbíla hjá öðru umboði um daginn og mér var einmitt boðinn 500 þ.kr. afsláttur. Ég held að almúginn geti alveg feng...
- Þri 28. Maí 2024 22:39
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000
- Svarað: 10
- Skoðað: 6586
Re: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000
Ég keypti Google pixel frá amazon.com og það var ekkert vesen.
Sé ekki fyrir mér að þetta sé neitt vesen nema að hugsanlega síminn sé gallaður, en amazon eru þægilegir að eiga við
Sé ekki fyrir mér að þetta sé neitt vesen nema að hugsanlega síminn sé gallaður, en amazon eru þægilegir að eiga við
- Þri 07. Maí 2024 14:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða veitingastaði mæliði með?
- Svarað: 22
- Skoðað: 5063
Re: Hvaða veitingastaði mæliði með?
rapport skrifaði:Knud skrifaði:Hjá mér og konunni er það Steikhúsið Tryggvagötu, eðal steikur sem þurfa ekkert meðlæti
ATH - EKKI rugla saman við Grillhúsið :-)
Góður punktur, get ekki mælt með Grillhúsinu. Steikhúsið er með steik.is
- Þri 07. Maí 2024 09:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða veitingastaði mæliði með?
- Svarað: 22
- Skoðað: 5063
Re: Hvaða veitingastaði mæliði með?
Hjá mér og konunni er það Steikhúsið Tryggvagötu, eðal steikur sem þurfa ekkert meðlæti
- Lau 04. Maí 2024 08:46
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux stýrikerfi
- Svarað: 63
- Skoðað: 16356
Re: Linux stýrikerfi
Takk fyrir öll svörin
Það þarf stundum að fara út fyrir þægindarammann því ég er bara engan veginn hlynntur þeirri stefnu sem Microsoft er á
Ég skelli nokkrum vel völdum á USB og prófa þau
Það þarf stundum að fara út fyrir þægindarammann því ég er bara engan veginn hlynntur þeirri stefnu sem Microsoft er á
Ég skelli nokkrum vel völdum á USB og prófa þau
- Þri 30. Apr 2024 10:36
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux stýrikerfi
- Svarað: 63
- Skoðað: 16356
Re: Linux stýrikerfi
Linux Mint verður your best bet.... ekkert vera fara í SteamOs eða Lutris amk ekki strax https://store.steampowered.com/linux og held að proton komi default svo það er bara yes yes next yes https://heroicgameslauncher.com Ýmsar stillingar á https://www.protondb.com og https://wiki.archlinux.org/tit...
- Þri 30. Apr 2024 10:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux stýrikerfi
- Svarað: 63
- Skoðað: 16356
Re: Linux stýrikerfi
Steam virkar mjög vel og það eru helst multiplayer leikir með anti-cheat sem er bara gert fyrir windows sem virka ekki (t.d. var EA að bæti því við í Battlefield V og fleiri leiki nýlega). Það gæti komið þér á óvart hve margir nýjir leikir virka vel. Getur flett upp leikum og séð support á ProtonDB...
- Þri 30. Apr 2024 10:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux stýrikerfi
- Svarað: 63
- Skoðað: 16356
Re: Linux stýrikerfi
Ég hef fiktað aðeins í Pop! OS, þeir eru með installation image með nVidia drivers uppsettum, Steam, og Proton virkaði ágætlega, í það sem ég var að prófa. Þú getur skoðað hérna https://www.protondb.com/ hvernig staðan er á þeim leikjum sem þú hefur áhuga á að spila. Edit: Steam virkar fínt á linux...
- Þri 30. Apr 2024 09:56
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux stýrikerfi
- Svarað: 63
- Skoðað: 16356
Linux stýrikerfi
Mig er farið að langa að setja upp linux í borðtölvuna mína. Almennt er mín notkun vefráp og tölvuleikir og er að velta fyrir mér hvernig það gengur í linux, geri mér grein fyrir því að þetta gæti verið smá bras en það er alltaf gaman að fikta eitthvað. Þetta svo sem snýst ekki allt um að keyra alla...
- Mið 24. Apr 2024 16:48
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE Mekanísku lyklaborði
- Svarað: 0
- Skoðað: 1780
ÓE Mekanísku lyklaborði
Mig langar að prófa mekanískt lyklaborð með linear (hljóðlátari) rofum.
Til í að skoða allar stærðir
Til í að skoða allar stærðir
- Mán 18. Mar 2024 20:08
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Home Server / SelfHosted
- Svarað: 26
- Skoðað: 7412
Re: Home Server / SelfHosted
Ég er með mitt eigið ský fyrir myndir í nextcloud á Lenovo Mini, 2tb NVME.
Mjög þægilegt, syncar inn á það þegar ég er heima á WFI.
Langar að bæta við fleira inn í hana eins og VPN
Mjög þægilegt, syncar inn á það þegar ég er heima á WFI.
Langar að bæta við fleira inn í hana eins og VPN
- Lau 17. Feb 2024 08:32
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS Raspberry Pi4 Model B 8gb + 1tb NVME SSD
- Svarað: 1
- Skoðað: 543
- Sun 11. Feb 2024 19:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafmynt
- Svarað: 31
- Skoðað: 10088
Re: Rafmynt
Fyrir mitt leyti er bara ein rafmynt og það er Bitcoin. Mín skoðun er að allt hitt er byggt á brauðfótum og trausti á fyrirtækjum/einstaklingum og svo margar þeirra búnar að fara í 0 virði Ef þú ætlar að fjárfesta í rafmynt, mæli ég persónulega með að vera með cold storage, ekki geyma þetta á coinb...
- Sun 11. Feb 2024 18:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafmynt
- Svarað: 31
- Skoðað: 10088
Re: Rafmynt
Fyrir mitt leyti er bara ein rafmynt og það er Bitcoin. Mín skoðun er að allt hitt er byggt á brauðfótum og trausti á fyrirtækjum/einstaklingum og svo margar þeirra búnar að fara í 0 virði Ef þú ætlar að fjárfesta í rafmynt, mæli ég persónulega með að vera með cold storage, ekki geyma þetta á coinba...
- Fös 09. Feb 2024 21:04
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS Raspberry Pi4 Model B 8gb + 1tb NVME SSD
- Svarað: 1
- Skoðað: 543
TS Raspberry Pi4 Model B 8gb + 1tb NVME SSD
Til sölu Raspberry Pi4 b 8gb með 1tb NVME disk í utan á liggjandi Orico hýsingu. Tölvan er í ál heat sink umgjörð sem minnkar hitann á henni meira en upprunalega hýsingin en á einnig þetta margrómaða pi original hýsingu ef menn vilja. Fín tölva til að setja upp sem media server t.d Lítið og nett með...
- Mið 07. Feb 2024 16:59
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] TS WD 8TB WD80EFZZ
- Svarað: 3
- Skoðað: 749
[SELT] TS WD 8TB WD80EFZZ
Glænýr í plastumbúðunum, stimplaður 01MAR2022
Verð 20.000kr
Verð 20.000kr
- Þri 21. Nóv 2023 10:07
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Dokku fyrir Thinkpad T440s
- Svarað: 2
- Skoðað: 460