Leitin skilaði 865 niðurstöðum

af Hrotti
Lau 09. Ágú 2025 10:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Laptop/spjaldtalva eða annað fyrir dætur á leið í háskóla?
Svarað: 8
Skoðað: 1420

Re: Laptop/spjaldtalva eða annað fyrir dætur á leið í háskóla?

Það verða keyptar fartölvur í dag, ég þakka kærlega fyrir hjálpina :happy
af Hrotti
Fös 08. Ágú 2025 11:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Laptop/spjaldtalva eða annað fyrir dætur á leið í háskóla?
Svarað: 8
Skoðað: 1420

Laptop/spjaldtalva eða annað fyrir dætur á leið í háskóla?

Stelpurnar mínar eru á leiðinni í háskóla í haust og eru með allskonar vangaveltur um hvernig þær eiga að vera græjaðar. Þær eru með einhverja glansmynd af því að vera með spjaldtölvu og penna til að glósa allt og gera sem er kannski hárrétt, mitt vandamál er bara að ég hef ekkert vit á háskólanámi ...
af Hrotti
Fös 30. Maí 2025 23:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?
Svarað: 101
Skoðað: 145920

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Vil samt ekki gera henni upp sakir né ætla henni neitt illt. Þetta er bara sérstök tilviljun. Held að það verði nóg að gera hjá Skattrannsóknarstjóra á næstunni við að skoða alla þessa óvæntu milljónamæringa sem virðast eiga svona mikið aflögu. :fly Segi það með þér... hver liggur bara á 20 millum ...
af Hrotti
Mán 26. Maí 2025 21:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?
Svarað: 101
Skoðað: 145920

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Það er líka ekkert að því að eiga þessi bréf áfram, gætu orðið fínar arðgreiðslur af þessu.
af Hrotti
Sun 25. Maí 2025 21:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 256
Skoðað: 210317

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Nýbyggingar eru dýrar í byggingu, verðið er ekkert á leiðinni niður. Aðföng og mannafli eru alltaf að hækka í verði, hvað ætli standi mikið eftir 10-15% fyrir byggingaraðilann. Það er nú alþekkt að sumir verktakar vilja frekar liggja á hátt verðsettum íbúðum í nýbyggingum sem seljast ekki frekar en...
af Hrotti
Sun 04. Maí 2025 22:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Svalir ekki með niðurfall
Svarað: 12
Skoðað: 5317

Re: Svalir ekki með niðurfall

falcon1 skrifaði:
Hrotti skrifaði:Ef þú kemst í teikningu af frárennslislögnum þá sést um leið hvort að þetta eigi að vera.

Þetta er það sem ég finn undir fráveitulagnir. Kann ekki að lesa út úr þessu.

Screenshot 2025-05-04 145111.png



Það er ekki að sjá á þessari teikningu að það sé reiknað með niðurfalli.
af Hrotti
Sun 04. Maí 2025 10:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Svalir ekki með niðurfall
Svarað: 12
Skoðað: 5317

Re: Svalir ekki með niðurfall

Ef þú kemst í teikningu af frárennslislögnum þá sést um leið hvort að þetta eigi að vera.
af Hrotti
Fim 01. Maí 2025 15:28
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
Svarað: 21
Skoðað: 15597

Re: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/

Jón Ragnar skrifaði:
Hrotti skrifaði:
T.Gumm skrifaði:allt frá bretlandi er crazy high sendingarkostnaður eftir brexit, og flestar varahlutasiður senda ekki lengur hingað (bílavarahlutir)


312 pund í sendingarkostnað fyrir umgang af 305/30/21"



Þetta eru svaka dekk, á hvað fer það?


Porsche Taycan GTS

taycan.jpg
taycan.jpg (213.07 KiB) Skoðað 8051 sinnum
af Hrotti
Fim 17. Apr 2025 16:54
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Dayton audio UMM-6
Svarað: 0
Skoðað: 893

[TS] Dayton audio UMM-6

Flottur í fínstillingar á heimabíókerfum ofl. 10þús.
71k-oPjFztL._AC_SL1500_.jpg
71k-oPjFztL._AC_SL1500_.jpg (42.57 KiB) Skoðað 893 sinnum


https://www.daytonaudio.com/product/1116/umm-6-usb-measurement-microphone
af Hrotti
Fim 17. Apr 2025 12:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Úttekt á loftskiptikerfi heimilis
Svarað: 9
Skoðað: 6073

Re: Úttekt á loftskiptikerfi heimilis

Ef þú ert að tala um alvöru loftskiptikerfi þá ætti það almennt að sjúga loft út úr votrýmum og eldhúsi en blása inn í öll hin. Stæðan sjálf er svo með allskonar stillingar þar sem er hægt að stilla hlutfallið af inn/út blástri.

IMG_2555.jpg
IMG_2555.jpg (53.05 KiB) Skoðað 5728 sinnum
af Hrotti
Mið 09. Apr 2025 21:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ökuprófið Rant
Svarað: 14
Skoðað: 6009

Re: Ökuprófið Rant

Þetta er ótrúlegt skítabatterí sem stendur fyrir þessum prófum og hagnast á því að fella sem flesta. Mikið af þessum spurningum snúast bara um lesskilning og tengjast bílum/umferð ekki neitt.
af Hrotti
Þri 01. Apr 2025 18:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vinkill í umræðuna um ástand nútímans
Svarað: 35
Skoðað: 15541

Re: Vinkill í umræðuna um ástand nútímans

falcon1 skrifaði:Það er búinn að vera aumingjavæðing sl. 20-25 ár eða svo. Það má ekki anda á krakka í dag og meðvirknin í samfélaginu er alveg rosaleg.

ætli það sé ekki nær því að vera 200-250 ár. Það var amk mikið meiri aumingjavæðing fyrir 25 árum heldur en 50 árum, meiri fyrir 50árum heldur en 100árum osfrv.
af Hrotti
Fim 06. Mar 2025 21:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [selt] Íhlutir 1660ti, i5-9400, 16gb ram, kæling,aflgjafi
Svarað: 2
Skoðað: 1105

Re: Íhlutir 1660ti, i5-9400, 16gb ram, kæling,aflgjafi

Hvað viltu fyrir 1660ti?
af Hrotti
Mán 17. Feb 2025 19:14
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Svarað: 78
Skoðað: 21286

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

worghal skrifaði:
falcon1 skrifaði:
kizi86 skrifaði:
Já ef ert að nota bæn sem leið til ólöglegra mótmæla, hélt að lesskilningur þinn væri betri en þetta..


Hættið þessu hatri gagnvart kristnu fólki.

hvaða kristnu fólki?


Nú þessu yndislega kristna fólki sem vill neyða börn til að ganga með börn nauðgara sinna.
af Hrotti
Lau 15. Feb 2025 11:09
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Svarað: 78
Skoðað: 21286

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Er Evrópa svona til fyrimyndar? https://vm.tiktok.com/ZNd1B9aAW/ og: https://vm.tiktok.com/ZNd1Bt2Bp/ Já, Lýðræði í Evrópu er til fyrirmyndar - https://www.democracymatrix.com/ranking Um sannleiksgildi þess sem varaforseti Bandaríkjanna sagði: https://www.theguardian.com/world/2025/feb/14/thought-a...
af Hrotti
Sun 09. Feb 2025 12:21
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [Ó.E] aflgjafa snúru í Keflavík KOMIÐ
Svarað: 3
Skoðað: 1188

Re: [Ó.E] aflgjafa snúru í Keflavík

Ef þú ert að meina venjulega psu snúru í vegg þá er ég í innri njarðvík og get reddað þér

8581976
Hörður
af Hrotti
Sun 09. Feb 2025 10:09
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: USA Kosningaþráðurinn
Svarað: 545
Skoðað: 286955

Re: USA Kosningaþráðurinn

Jesús er draugasaga járnaldar villimanna sem héldu að stjörnurnar væru göt í himnatjaldinu, gott að þú sért glaður samt. https://www.bbc.com/news/articles/cjdep9j31l8o 12. Announced taskforce to tackle 'anti-Christian bias' Trump on Thursday signed an executive order that aimed "to protect the ...
af Hrotti
Lau 08. Feb 2025 23:07
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: USA Kosningaþráðurinn
Svarað: 545
Skoðað: 286955

Re: USA Kosningaþráðurinn

https://www.bbc.com/news/articles/cjdep9j31l8o 12. Announced taskforce to tackle 'anti-Christian bias' Trump on Thursday signed an executive order that aimed "to protect the religious freedoms of Americans and end the anti-Christian weaponization of government". He appointed newly confirm...
af Hrotti
Sun 02. Feb 2025 11:10
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvaða bíltegund nytur bestu bílaþjónustu á Íslandi
Svarað: 25
Skoðað: 13581

Re: Hvaða bíltegund nytur bestu bílaþjónustu á Íslandi

Ég er með allskonar bíla, bæði persónulega og fyrir fyrirtækið, nokkra Renault, Toyota, F350, Range Rover, Porsche, Peugeot og VW. Toyota (Reykjanesbæ) hafa verið með langbestu þjónustuna.
af Hrotti
Mið 29. Jan 2025 10:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DeepSeek
Svarað: 66
Skoðað: 266607

Re: DeepSeek

af Hrotti
Mið 22. Jan 2025 21:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Verð á notuðum bílum?
Svarað: 25
Skoðað: 17154

Re: Verð á notuðum bílum?

Ég hringdi í tiltölulega nýja bílsölu í dag og spurði þá út í bíl sem ég er búinn að vera gjóa augunum á. Bsk útgáfan er rúmri milljón ódýrari þannig ég spurði þá hvort þeir gætu heyrt í eigandanum hvað hann væri raunverulega til í að selja hann á og hann hringir 5 mínutum seinna, þá vill seljandi ...
af Hrotti
Þri 21. Jan 2025 23:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELDUR BenQ TK850 skjávarpi
Svarað: 3
Skoðað: 981

Re: BenQ TK850 skjávarpi

Hvað varstu að kaupa í staðinn?
af Hrotti
Þri 21. Jan 2025 22:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Trúir þú að Bandaríkin sendu menn til tunglsins?
Svarað: 43
Skoðað: 8848

Re: Trúr þú að Bandaríkin sendu menn til tunglsins?

Manni eiginlega fallast hendur að þetta sé umræðuefni 2025 ](*,)
af Hrotti
Lau 18. Jan 2025 08:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tálbeituaðgerðir og ofbeldi ungmenna
Svarað: 13
Skoðað: 20665

Re: Tálbeituaðgerðir og ofbeldi ungmenna

Ég veit ekki alveg hvað mér finnst um þetta. Annarsvegar finnst mér fínt að veiða þessa drullusokka fyrst að réttarkerfið okkar er alveg getulaust gagnvart þeim. Hinsvegar væri ég miklu frekar til í að það væru fullorðnir menn sem stæðu í þessu, ég er ekki viss um að þessir strákar nái að skilja ofb...
af Hrotti
Fös 17. Jan 2025 22:19
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Amazon gjöld
Svarað: 35
Skoðað: 13607

Re: Amazon gjöld

Er maður tilneyddur að láta amazon tolla þetta?