Leitin skilaði 544 niðurstöðum
- Mán 01. Júl 2024 17:05
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Contact frame fyrir CPU
- Svarað: 1
- Skoðað: 2383
Contact frame fyrir CPU
Er eitthver verslun sem selur svona contact frame fyrir CPU á íslandi?
- Mán 01. Júl 2024 12:09
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vintage tölvur
- Svarað: 19
- Skoðað: 6961
Re: Vintage tölvur
Maggibmovie skrifaði:Ég er einmitt að leita og ekkert gengur að early 2000s tölvu og crt túpu með.
Virðist vera að íslendingar hendi bara öllu
Ég er með 17" túbu sem ég er að reyna losa mig við ef þú hefur áhuga. Held að það sé IBM skjár.
- Fös 26. Apr 2024 17:50
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Gefins] minni og nokkrir hundgamlir cpu
- Svarað: 1
- Skoðað: 1234
- Þri 16. Apr 2024 02:40
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] 24-27" skjá
- Svarað: 4
- Skoðað: 2448
Re: [ÓE] 24-27" skjá
GunZi skrifaði:Þarf að losa mig við þennan https://www.displayspecifications.com/en/model/2b07fe7 svoldið gamall skjár og ég er ekki lengur með fótinn á honum. Þú mátt fá hann gefins ef þú getur notað hann.
Held að ég passi. Takk fyrir boðið samt
- Þri 16. Apr 2024 02:36
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] 24-27" skjá
- Svarað: 4
- Skoðað: 2448
Re: [ÓE] 24-27" skjá
Sendu mér verðhugmynd í pm.
- Fim 11. Apr 2024 19:28
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] 24-27" skjá
- Svarað: 4
- Skoðað: 2448
[ÓE] 24-27" skjá
Er að leita að góðum aukaskjá 24-27" Verður að geta farið í protrrait mode.
- Mán 01. Apr 2024 16:55
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Mini pc.
- Svarað: 0
- Skoðað: 974
[ÓE] Mini pc.
Er að leita að sæmilegri mini pc, eða mini itx. Þarf að vera sæmilegum cpu og onbard graphics.
- Mán 13. Nóv 2023 02:16
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] complete tölvu eða pörtum
- Svarað: 6
- Skoðað: 1682
Re: [ÓE] complete tölvu eða pörtum
kizi86 skrifaði:hvaða budget ertu með fyrir slíka vél?
150-200k eitthvað svoleiðis.
- Lau 11. Nóv 2023 00:48
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] complete tölvu eða pörtum
- Svarað: 6
- Skoðað: 1682
Re: [ÓE] complete tölvu eða pörtum
Upp. Ennþá að leita.
- Lau 11. Nóv 2023 00:45
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] 2x8GB SO-DIMM DDR3L 1.35V minni
- Svarað: 0
- Skoðað: 884
[ÓE] 2x8GB SO-DIMM DDR3L 1.35V minni
Er að leita að 2x8GB SO-DIMM DDR3L 1.35V minni. Er einhver með til sölu?
- Lau 04. Nóv 2023 00:05
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] complete tölvu eða pörtum
- Svarað: 6
- Skoðað: 1682
[ÓE] complete tölvu eða pörtum
Er loksins að far aað uppfæra og datt í hug að chekka hvað væri í boði áður enn ég versla mér nýtt í næstu viku.
Er að leita að nýlegri vél helst ekki eldra enn Alder lake eða Ryzen 7xxx nvidia 3xxx eða sambærilegt AMD kort eða pörtum cpu+mobo+gpu og kanski eitthvern nettan og solid kassa.
Er að leita að nýlegri vél helst ekki eldra enn Alder lake eða Ryzen 7xxx nvidia 3xxx eða sambærilegt AMD kort eða pörtum cpu+mobo+gpu og kanski eitthvern nettan og solid kassa.
- Lau 21. Okt 2023 17:35
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Lenovo Thinkpad T490s 16gb 512gb SSD i5
- Svarað: 3
- Skoðað: 3113
Re: [TS] Lenovo Thinkpad T490s 16gb 512gb SSD i5
Verðhugmynd?
- Þri 29. Ágú 2023 18:39
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT! Íhlutir 32Gb DDR4, I9-9900k, ROG Z390F
- Svarað: 4
- Skoðað: 3716
- Þri 20. Jún 2023 02:44
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Áttu móðurborð með Serial tengi?
- Svarað: 3
- Skoðað: 1291
Re: Áttu móðurborð með Serial tengi?
Á eina gamla Aopen vél. "Held"að hún sé P4 vantar reyndar ram, enn hún er með tvö serial tengi. Fæst á 5k ef þú hefur áhuga.
- Fös 02. Jún 2023 18:39
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Thinkvision skjá
- Svarað: 0
- Skoðað: 498
[ÓE] Thinkvision skjá
Er að leita að 24-27" thinkvision skjá sem hægt er að setja í portrait mode og ekki væri verra ef hann væri með usb hub.
- Fös 02. Jún 2023 16:52
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Flipper Zero
- Svarað: 19
- Skoðað: 10468
Re: Flipper Zero
Ennþá til?
- Mán 22. Maí 2023 02:51
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Leikjatölvu budget 150-200þ
- Svarað: 0
- Skoðað: 536
[ÓE] Leikjatölvu budget 150-200þ
Óska eftir leikjatölvu pakka eða pörtum. Vantar þá mobo-cpu-ram-gpu.
- Mán 08. Maí 2023 19:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ferðavél sem ræður við Minecraft
- Svarað: 15
- Skoðað: 2813
Re: Ferðavél sem ræður við Minecraft
Semboy skrifaði:raspi 4 getur spilad minecraft eg profadi hann atvi
edit: Thetta var raspi 3 svo thu aettir ad vera solid med raspi 4 haha
Er það ekki sérstök útgáfa af minecraft, pi edition?
- Fös 21. Apr 2023 20:35
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] lga 1151 eða am4 mobo
- Svarað: 12
- Skoðað: 6135
Re: [ÓE] 3rd/4th gen cpu og mobo
einarn skrifaði:Er með I5 4440 og I5 2550k í lausu. Fást ódyrt 3k stykkið. Edit: minnir að það sé 2550k chekka þegar ég kemst í hann.
Edit: Þetta er víst I5 2500 ekki I5 2550 misminnti aðeins.
- Fös 21. Apr 2023 19:57
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] lga 1151 eða am4 mobo
- Svarað: 12
- Skoðað: 6135
Re: [ÓE] 3rd/4th gen cpu og mobo
Er með I5 4440 og I5 2550k í lausu. Fást ódyrt 3k stykkið. Edit: minnir að það sé 2550k chekka þegar ég kemst í hann.
- Þri 18. Apr 2023 19:34
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] leikjatölvu, í heilu lagi eða í pörtum.
- Svarað: 2
- Skoðað: 693
[ÓE] leikjatölvu, í heilu lagi eða í pörtum.
Þarf að fara uppfæra hjá mér og er að skoða hvað er í boði, vantar allt nýtt mobo, cpu, gpu og minni. Er helst að leita að 3000x nvida enn skoða sambærileg amd kort helst ekki eldra enn comet lake kynslóðinni. Endilega skjótið á mig tilboðum.
- Lau 18. Mar 2023 22:38
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] DDR3l sodimm minni.
- Svarað: 1
- Skoðað: 1131
- Lau 18. Mar 2023 18:30
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: (ÓE) túbuskjár óskast
- Svarað: 2
- Skoðað: 1213
Re: (ÓE) túbuskjár óskast
Ennþá að leita? Á einn 17" sem ég gæti hugsað mér að skilja við.
- Lau 25. Feb 2023 22:02
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] DDR3l sodimm minni.
- Svarað: 1
- Skoðað: 1131
[ÓE] DDR3l sodimm minni.
Vantar ddr3L sodimm minni 1x8gb eða 2x16gb
- Mán 20. Feb 2023 22:03
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] mini-itx kassa, mobo, cpu
- Svarað: 1
- Skoðað: 827
[ÓE] mini-itx kassa, mobo, cpu
Er að spá í að henda í mini-itx vél og vantar Kassa sem full size 1080 myndi passa í + psu og mobo + cpu. Mobo þarf alls ekki að vera nýlegt og það væri stór plús ef það tæki ddr3.