Leitin skilaði 88 niðurstöðum
- Lau 21. Sep 2024 20:01
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hjálp með Wifi setup í nýju húsi
- Svarað: 2
- Skoðað: 605
Hjálp með Wifi setup í nýju húsi
Sælir vaktarar. Vorum loksins að fjárfesta í húsi hér í DK og ég er að vesenast með netið hjá okkur. Langar alltaf að hafa allt beintengt eins og ég get en sé ekki að það verði möguleiki í þetta sinn. Húsið var allt tekið í gegn 2016 eftir bruna, en það hefur verið sparað í rafmagninu að því leyti a...
- Þri 16. Jan 2024 06:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
- Svarað: 162
- Skoðað: 34219
Re: Reykjavíkurborg á hausnum
rapport skrifaði:https://www.visir.is/g/20242515635d/-thad-kemur-dagur-eftir-thennan-dag-
Jæja...
Hver spáir batnandi fjárhag og bættum rekstri hjá RVK?
Það hættir örugglega að snjóa í Reykjavík líka.
- Sun 14. Jan 2024 10:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523855
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þetta er mest spennandi sjónvarpsefni lengi að fylgjast með þessum ljósastaur. Hvenær fer hann undir!?
- Sun 17. Des 2023 20:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis og starfa sem öryggisverðir
- Svarað: 20
- Skoðað: 3168
Re: Menntaðir hugbúnaðarsérfræðingar fá ekki vinnu vegna reynsluleysis og starfa sem öryggisverðir
Erm... það er þessi eilífa spurning um eggið og hænuna. Þetta er náttúrlega eiífðarvandamál að fyrirtækin vilja bara starfsfólk með reynslu (bara ekki OF MIKLA reynslu, 50 ára+) en það fær enginn reynslu þannig og þá klárast potturinn eftir nokkur ár ekki satt? Þetta hlýtur að vera spurning um að ko...
- Sun 12. Nóv 2023 19:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523855
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
GuðjónR skrifaði:Jæja, núna ætla brekkurnar sem stjórna að nota tækifærið og skattpína okkur meira.
Af hverju taka þeir ekki þessa fjármuni af bönkunum?
Hagnaður þeirra er 60 milljarðar það sem af er ári, 1 milljarður væri dropi í hafið.
Ertu brjál? Það myndi skekkja samkeppnisstöðu þeirra við sjálfa sig!
- Fös 07. Júl 2023 08:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er isnic.is úti?
- Svarað: 8
- Skoðað: 5367
Re: Er isnic.is úti?
Did you try turning it off and on again?
- Lau 17. Des 2022 10:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Netöryggi Barna
- Svarað: 5
- Skoðað: 1654
Re: Netöryggi Barna
Nú hef ég ekki prófað það sjálfur, en Google Family Link hef ég heyrt að sé orðið þægilegt í notkun. En það er samt, þú veist, Google, þannig að...
- Mán 17. Okt 2022 21:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nýtt MB postar ekki
- Svarað: 2
- Skoðað: 1079
Re: Nýtt MB postar ekki
Ef þú getur komist í annað (eldra) skjákort mundi ég prófa það. Virðist eitthvað hafa verið um að x570 og líka nýju amd borðin X670 hafi lent í böggi með 30xx og 40xx seríu kort ... en virkað með öðrum (held ég hafi séð allavegana 2x video á youtube frá jaystwocents þar sem hann hefur lent í því) E...
- Mán 17. Okt 2022 18:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nýtt MB postar ekki
- Svarað: 2
- Skoðað: 1079
Nýtt MB postar ekki
Sælir. Enn á ný móðurborðsvesen á mér. Náði í nýtt Gigabyte X570S Aorus Elite AX (rev 1.1) ( https://www.gigabyte.com/Motherboard/X570S-AORUS-ELITE-AX-rev-11#kf ), annað er eins og í undirskrift hjá mér. Nákvæmlega sömu íhlutir, bara splunkunýtt borð. Nema... er lífsins ómögulegt að fá það til að pó...
- Fös 26. Ágú 2022 17:30
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?
- Svarað: 94
- Skoðað: 18418
Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?
Kaupa gjafakort á eplakort.com (hef engin tengsl þarna). Slæ svo inn gjafakóðann á hulu.com Disney+ / Hulu / Netflix / Amazon Prime / Youtube Premium Hulu hafnaði íslenska kreditkortinu mínu eftir einhern tíma. Hvernig ertu að borga fyrir þetta? Algjör óþarfi að borga þessi uppsprengdu verð hjá epl...
- Lau 30. Júl 2022 19:42
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [selt] PS3 Slim + slatti af leikjum.
- Svarað: 0
- Skoðað: 409
[selt] PS3 Slim + slatti af leikjum.
PS3 Slim og smá bunki af leikjum með. Aftermarket stýripinni og fjarstýring. Aldrei verið neitt vesen á henni og allt virkar fullkomlega. 13.000,- https://db3pap002files.storage.live.com/y4mWXFGrZi3Dylgci-UOGgb9IP6vZt4KmO96bkhBIFqfDaZSfX27MCKCddurl2JgeU9xvgHS9SzS5JtUCJEZ9odiG1WbdAQgQJClMbruszqxB5Ru2...
- Lau 30. Júl 2022 19:30
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Ódýru móðurborði fyrir Ryzen 2700X og aflgjafa
- Svarað: 1
- Skoðað: 480
Re: [ÓE] Ódýru móðurborði fyrir Ryzen 2700X og aflgjafa
Á Corsair GS500 fyrir þig.
- Mið 27. Júl 2022 09:41
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [selt] Gamall turn Q6600 DDR2
- Svarað: 1
- Skoðað: 434
Re: [TS] Gamall turn Q6600 DDR2
Enginn haldinn fortíðarþrá?
- Mán 25. Júl 2022 23:20
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [selt] Gamall turn Q6600 DDR2
- Svarað: 1
- Skoðað: 434
[selt] Gamall turn Q6600 DDR2
Ein gömul og góð. Nýtist kannski einhverjum í server eða eitthvert hobby verkefni. Vil losna við sem fyrst. Intel Core2 Duo Q6600 6GB DDR2 minni (2x2 + 2x1 kubbar) Gigabyte GA-EP35-DS3L https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA-EP35-DS3L-rev-1x#ov BeQuiet kæling. Rokkar enn. MSI 650Ti Corsair GS500 af...
- Mán 25. Júl 2022 17:50
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [HÆTT VIÐ] Turn 5800X+3070
- Svarað: 1
- Skoðað: 574
[HÆTT VIÐ] Turn 5800X+3070
Vegna flutninga erlendis langar mig að athuga áhugann á þessari, nenni tæplega að græja hana í gámaflutning. Verðið er verðið, ekkert prútt og engin partasala. Er á Akranesi, það er bara rétt skreppur úr bænum, en get komið henni á höfuðborgarsvæðið gegn greiðslu. AMD 5800X Noctua NH-D15S kæling G.S...
- Sun 24. Júl 2022 20:39
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [TS] Sony XG70 65"
- Svarað: 1
- Skoðað: 987
Re: [TS] Sony XG70 65"
Enn til
- Fös 15. Júl 2022 16:08
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sjónvarp 65" budget 160.000
- Svarað: 4
- Skoðað: 2039
- Fös 15. Júl 2022 16:07
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [TS] Sony XG70 65"
- Svarað: 1
- Skoðað: 987
[TS] Sony XG70 65"
Vegna flutninga er þetta til sölu, þori ekki með það í gáminn. 4k, HDR. Við höfum verið mjög ánægð með það frá degi 1, hvort sem er að horfa á sjónvarpsefni eða íþróttir. Fótboltinn er allavega stórfínn á þessu miðað við gamla LGið. Það er keypt 26.03.2020 með auka Sony-ábyrgð hjá Tölvutek, sem þýði...
- Fös 15. Júl 2022 13:16
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: NFC dottið út í Redmi note 10
- Svarað: 10
- Skoðað: 3613
Re: NFC dottið út í Redmi note 10
Ég var að lenda í því sama núna með OnePlus Nord 5g. Kom stór uppfærsla í Android 12 og get ekki lengur notað NFC til að borga, búinn að tékka á öllum stillingum og sé ekki að neitt vanti. ÓÞOLANDI að þurfa að vera með kort í vasanum aftur... Gúgl frændi skilar engu. Maður þarf kannski bara að skipt...
- Fim 07. Júl 2022 21:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: hvernig virkar thetta ?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1435
Re: hvernig virkar thetta ?
"bara"
- Sun 05. Jún 2022 09:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Þá er ég fluttur til Danmerkur
- Svarað: 41
- Skoðað: 8127
Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur
Ég gleymdi einnig að nefna að ef þú [talkabout] ert með danska kennitölu. Þá þarftu að sanna það með einhverjum hætti. Þetta er kannski bara þjónustufulltrúinn sem ég lenti á. Ég gat sannað mína dönsku kennitölu með því að senda afrit af dönsku skattaskýrslunni minni frá árinu 2020. Takk fyrir þett...
- Lau 04. Jún 2022 11:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Þá er ég fluttur til Danmerkur
- Svarað: 41
- Skoðað: 8127
Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur
Við förum til Vejle. Þetta snerist um að finna réttan skóla fyrir dóttur okkar og hann fannst þar. Það er ofgnótt af leiguhúsnæði í boði á 9-10k + notkun, megnið af því nýbyggingar. Langaði annars að spyrja þig út í skriffinskuna við innskráningu. Eftir því sem ég les mér til þurfum við bara að bóka...
- Lau 04. Jún 2022 09:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Þá er ég fluttur til Danmerkur
- Svarað: 41
- Skoðað: 8127
Re: Þá er ég fluttur til Danmerkur
Við vorum einmitt að selja íbúðina og erum núna að undirbúa flutning til DK í sumar. Maður er uggandi yfir ástandinu í heiminum en verð að viðurkenna að maður er skíthræddur við efnahagsástandið hér, sveiflurnar eru alltaf svo ýktar og ofbeldisfullar. Húsnæðismarkaðurinn hræðir mig og ég er feginn a...
- Mán 30. Maí 2022 09:52
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki
- Svarað: 13
- Skoðað: 11010
Re: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki
Já, er einmitt með SATA disk í M2_2 slottinu, ekkert vesen þar.
- Sun 29. Maí 2022 23:00
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki
- Svarað: 13
- Skoðað: 11010
Re: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki
UEFI er nýjasta nýtt sem og allt sem hægt er að uppfæra. Prófaði einmitt að setja Samsung 970 1TB disk í sem er í annarri tölvu á heimilinu og hann sést ekki. Diskurinn sem ég ætlaði að nota er meira að segja á official listanum hjá ASRock, virkar í annarri tölvu og var í eldra setupi án vandkvæða,...