Leitin skilaði 520 niðurstöðum
- Mán 29. Apr 2024 08:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.
- Svarað: 22
- Skoðað: 6627
Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.
Vindmyllugarðarnir - Galin nálgun að hleypa öllu af stað án þess að prófa og læra fyrst hvernig þetta reynist við íslenskar aðstæður Eru ekki búnar að vera vindmyllur við Búrfell í að verða 10 ár? Ég er einhvernvegin meira til í að sökkva landi undir lón því að vindmyllur á stöðugri hreyfingu eru t...
- Lau 27. Apr 2024 15:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth
- Svarað: 13
- Skoðað: 4654
Re: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth
Glæsilegt, gaman að sjá þetta.
- Mán 22. Apr 2024 21:54
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?
- Svarað: 32
- Skoðað: 19054
Re: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?
Þetta er allt svipað Þegar upp er staðið og það sem skiptir kanski mestu máli að kaupa þetta á góðu verði. Ryobi er sterkur kostur fyrir heimilið og meira en nógu góðar vélar í það, annars er það bara að velja það sem að menn geta verslað á besta verði. Sjálfur er ég með Bosch bláu línuna og mikið m...
- Sun 21. Apr 2024 14:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Undirskriftarlisti gegn BB
- Svarað: 92
- Skoðað: 19369
Re: Undirskriftarlisti gegn BB
Er fólk ekki að fatta að það var xD sem bjó til þetta ástand í útlendingamálum? Af hverju eru þau ekki búin að laga þetta ef þau þykjast geta það? Breytingar á atvinnureglum sem áttu að auðvelda fyrirtækjum að flytja inn "SÉRFRÆÐINGA" frá löndum utan EES. Staðreyndin er sú að VMST hefur e...
- Fim 18. Apr 2024 21:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Flugi Play seinkar um 6,5 tíma
- Svarað: 16
- Skoðað: 5929
Re: Flugi Play seinkar um 6,5 tíma
Þessar flugbætur eru út úr kú. Þær eru alltof háar fyrir alltof lítið. Nokkra klukkutíma seinkun og flugfélagið þarf nánast að gefa öllum flugið frítt? Hvaða geggjun er það? Þetta er gríðarlega þungur baggi fyrir flugfélög. Sérstaklega ef félögin eru lággjalda og reyna halda álagningunni í skefjum....
- Mið 17. Apr 2024 19:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Undirskriftarlisti gegn BB
- Svarað: 92
- Skoðað: 19369
Re: Undirskriftarlisti gegn BB
Vil líka benda á eitt... það að eiga rafræn skilríki er ekki samansemmerki þess að vera að hafa kosningarétt. Undir 18 ára geta fengið rafræn skilríki. Erlendir ríkisborgarar og flóttafólk getur fengið rafræn skilríki. Þannig að ég velti þessu fyrir mér hve margir þarna séu ekki með kosningarétt á ...
- Mið 17. Apr 2024 19:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Undirskriftarlisti gegn BB
- Svarað: 92
- Skoðað: 19369
Re: Undirskriftarlisti gegn BB
Vandamálið er að það eru 8 flokkar á þingi. Það er engin leið að koma neinu í verk því það þarf að málamiðla svo miklu. Það var reynt að búa til stjórnarkreppu stjórn með VG eftir að enginn góð samstaða náðist eftir síðustu kosningar. Þau málefni sem að sjálfstæðisflokkur talar núna fyrir, eru brýn...
- Mið 17. Apr 2024 19:08
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Undirskriftarlisti gegn BB
- Svarað: 92
- Skoðað: 19369
Re: Undirskriftarlisti gegn BB
Ef xD lofar að rýma landið af innflytjendum þá munu þeir vinna stórsigur, það er augljóst. Held að það sé rétt hjá þér, fólk áttar sig bara ekki á því hvað myndi gerast í kjölfarið. Öll fiskvinnsla á landi myndi snarstöðvast, þú fengir 1-2 ættingja af öldrunnarheimilum inn á heimilið þitt og það yr...
- Þri 02. Apr 2024 15:21
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Flugi Play seinkar um 6,5 tíma
- Svarað: 16
- Skoðað: 5929
Re: Flugi Play seinkar um 6,5 tíma
Þessar flugbætur eru út úr kú. Þær eru alltof háar fyrir alltof lítið. Nokkra klukkutíma seinkun og flugfélagið þarf nánast að gefa öllum flugið frítt? Hvaða geggjun er það? Þetta er gríðarlega þungur baggi fyrir flugfélög. Sérstaklega ef félögin eru lággjalda og reyna halda álagningunni í skefjum....
- Mið 27. Des 2023 13:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Engin ávinningur af rafbílavæðingu !
- Svarað: 38
- Skoðað: 5559
Re: Engin ávinningur af rafbílavæðingu !
Er ekki ágætt að landsvirkjun sé í almannaeigu og þessi ávinningur kemur til baka í arði sem landsvirkjun greiðir til baka ?
Almenningur getur hugað betur að orkunotkun sinni og skattar lækka.
Almenningur getur hugað betur að orkunotkun sinni og skattar lækka.
- Mið 27. Des 2023 13:23
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu
- Svarað: 20
- Skoðað: 6972
Re: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu
Pajero eru snildar bílar. En þetta eru grindarjeppar. Allt of öflug tæki fyrir gamla konu sem er bara að leita að fjórhjóladrifi og smá auka vegjæð fyrir andlega ró. Pajero er ekki byggður á grind, er með sjálfberandi yfirbyggingu ( unibody ) og hefur verið þannig í rúmlega aldarfjórðung Annars góð...
- Lau 07. Jan 2023 23:13
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?
- Svarað: 30
- Skoðað: 6425
Re: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?
https://www.visir.is/g/20232361092d/rutu-bil-stjorinn-sem-festist-tvisvar-a-jola-dag-med-rettar-stodu-sak-bornings Þarna sést t.d. að það var rjómablíða á svæðinu en það var 20km kafli sem var ekki opnaður og lokaði suðurlandi, austan við Vík var vegurinn opnaður og var marauður. Ég bara skil ekki ...
- Lau 07. Jan 2023 16:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?
- Svarað: 30
- Skoðað: 6425
Re: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?
https://www.visir.is/g/20232361092d/rutu-bil-stjorinn-sem-festist-tvisvar-a-jola-dag-med-rettar-stodu-sak-bornings Þarna sést t.d. að það var rjómablíða á svæðinu en það var 20km kafli sem var ekki opnaður og lokaði suðurlandi, austan við Vík var vegurinn opnaður og var marauður. Ég bara skil ekki ...
- Mán 02. Jan 2023 22:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?
- Svarað: 30
- Skoðað: 6425
Re: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?
Þetta með túristana, hvers vegna á að eltast við að reyna opna vegi svo einhverjir túristar geti komist áfram þegar næstum öllum íslendingum dettur ekki í huga að fara á stað. Síðan er það með óhæfa erlenda ökumenn, ansi margir þeirra hafa næstum enga kunnáttu að keyra bíl, hvað þá að vetrarlagi. S...
- Mán 02. Jan 2023 22:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?
- Svarað: 30
- Skoðað: 6425
Re: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?
Ég sé ekkert að því að ferðaþjónustufyrirtæki noti lokaða vegi ef eigendur taka persónulega ótakmarkaða ábyrgð á tjóni á tækjum og lífi og borga sjálf fyrir mokstur. Eins og t.d. fyrirtæki sem "tapaði" 3 m.kr á lokun Hellisheiðar, af hverju tók það ekki upp veskið og borgaði fyrir auka mo...
- Mán 02. Jan 2023 21:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?
- Svarað: 30
- Skoðað: 6425
Re: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?
Ég sé ekkert að því að ferðaþjónustufyrirtæki noti lokaða vegi ef eigendur taka persónulega ótakmarkaða ábyrgð á tjóni á tækjum og lífi og borga sjálf fyrir mokstur. Eins og t.d. fyrirtæki sem "tapaði" 3 m.kr á lokun Hellisheiðar, af hverju tók það ekki upp veskið og borgaði fyrir auka mo...
- Fös 30. Des 2022 22:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?
- Svarað: 29
- Skoðað: 5689
Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?
Ég gaf gjafakort þetta árið og bað sjálfur um gjafakort til að velja mér sjálfur. Keypti góða kuldaskó í dag. En mig vantar betri húfu og vettlinga fyrir þetta frost og vindkælingu. Mæliði með eitthverju? Búinn að skoða helling á netinu en finnst erfitt að ákveða mig, erfitt að átta mig á hversu hl...
- Fim 29. Des 2022 22:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?
- Svarað: 30
- Skoðað: 6425
Re: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki
Þekki þetta atvik mjög vel frá báðum hliðum Þessi ofsa umræða sem var í kjölfar þess olli því að nú eru menn smeykir við að kalla eftir hjálp Að sama skapi var þetta fólk ekki í hættu og það þurfti aðstoð við að koma þeim niður eftir að leiðsögumenn gera mistök og tæki bila Björgunarsveitir eru ekki...
- Fim 29. Des 2022 10:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?
- Svarað: 30
- Skoðað: 6425
Re: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?
Þetta er hin dæmigerða spurning. Ef vegurinn er ófær fyrir alla bíla nema mikið breytta þá er hægt að segja að hann sé lokaður. Síðan er þetta alltaf spurning hversu langt á að ganga. Er það sjálfsagt að einhver ferðaþjónustufyrirtæki geti alltaf gengið að því vísu að aðrir komi og reddi þeim þegar...
- Fim 29. Des 2022 10:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?
- Svarað: 29
- Skoðað: 5689
Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?
Ég gaf gjafakort þetta árið og bað sjálfur um gjafakort til að velja mér sjálfur. Keypti góða kuldaskó í dag. En mig vantar betri húfu og vettlinga fyrir þetta frost og vindkælingu. Mæliði með eitthverju? Búinn að skoða helling á netinu en finnst erfitt að ákveða mig, erfitt að átta mig á hversu hl...
- Mið 28. Des 2022 23:04
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?
- Svarað: 30
- Skoðað: 6425
Re: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?
Þessi vegur var lokaður með hliði, það er mjög augljóst að það er hlið sem fer þvert yfir akreinina og bílstjórinn þarf að keyra yfir á öfugan vegarhelming. Svo eru blikkljós á hliðinu sem að vekja meiri athygli á því, það voru atvinnubílstjórar sem reyndu að stoppa hann við Seljalandsfoss en hann k...
- Mið 28. Des 2022 23:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?
- Svarað: 29
- Skoðað: 5689
Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?
Það skiptir engu máli hve miklu er eytt í gjafirnar.
Það er hugsunin bakvið þær.
Vinsælustu gjafirnar sem ég gef eru heimabakstur frá konunni sem við setjum í fallegar umbúðir og gefum fólki í kringum okkur.
Það er hugsunin bakvið þær.
Vinsælustu gjafirnar sem ég gef eru heimabakstur frá konunni sem við setjum í fallegar umbúðir og gefum fólki í kringum okkur.
- Sun 12. Sep 2021 12:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kynjafræði - dæs
- Svarað: 124
- Skoðað: 20181
Re: Kynjafræði - dæs
Eitraður búningsklefi hjá Pétri greyinu. Svona svipað og í Norwich. Miðað við þetta rant held ég að GUÐJÓN þyrfti að hugsa alvarlega hvort þú eigir að hafa stjórnenda-réttindi. Allir menn eru saklausir uns þeir eru dæmdir af dómstólum þessa lands. og það er ein af grunnstoðum LÝÐVELDISINS ÍSLANDS. ...
- Sun 12. Sep 2021 09:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kynjafræði - dæs
- Svarað: 124
- Skoðað: 20181
Re: Kynjafræði - dæs
Eitraður búningsklefi hjá Pétri greyinu. Svona svipað og í Norwich. Miðað við þetta rant held ég að GUÐJÓN þyrfti að hugsa alvarlega hvort þú eigir að hafa stjórnenda-réttindi. Allir menn eru saklausir uns þeir eru dæmdir af dómstólum þessa lands. og það er ein af grunnstoðum LÝÐVELDISINS ÍSLANDS. ...
- Sun 12. Sep 2021 09:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kynjafræði - dæs
- Svarað: 124
- Skoðað: 20181
Re: Kynjafræði - dæs
Halda menn að það sé sanngjarn leikur fyrir ungar konur að fara gegn mönnum sem hafa margfalt fjármagn á bakvið sig, foreldra sem reka stór fyrirtæki og eru studdir af risavöxnum félagasamtökum og eru þjóðhetjur ? Halda menn að réttarkerfið standi sig almennilega í kynferðisbrotamálum ? Það hallar v...