Leitin skilaði 12 niðurstöðum

af stubbur
Lau 17. Apr 2004 22:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrifanlegir geisladiskar
Svarað: 13
Skoðað: 2067

komst kannski ekki nægilega til skila en ég er að leita eftir mikilli endingu - dugi í mörg ár (helst endalaust ;) - 10-20 lágmark.
af stubbur
Fös 16. Apr 2004 13:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrifanlegir geisladiskar
Svarað: 13
Skoðað: 2067

Skrifanlegir geisladiskar

Góðan daginn,

Var að spá hvaða geisladiskum menn mæla með - er að spá í gæði ekki verð, til geymslu á frekar mikilvægum gögnum.
af stubbur
Mán 29. Mar 2004 18:05
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fréttir af Verðvaktinni - 15. mars 2004
Svarað: 47
Skoðað: 5958

voðalega ertu viðkvæmur, nei - ef að einhver auglýsir ekki rétt þá er hann að auglýsa án þess að viðskiptavinir taki eftir því - það að ég skuli hafa tekið eftir þeim hér en hvergi annarsstaðar þýðir að þessi auglýsing sé þeirra besta ákvörðun. Er með gott ráð fyrir þá sem virðast stökkva uppá nefsé...
af stubbur
Mán 29. Mar 2004 00:19
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fréttir af Verðvaktinni - 15. mars 2004
Svarað: 47
Skoðað: 5958

hmm...skrítið...hef bara séð þá auglýsa hér ;)

Annaðhvort eru þeir ekki að auglýsa eins hressilega og þú segir eða að þeir eru að auglýsa mjög rangt ;)
af stubbur
Fös 26. Mar 2004 20:43
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: att að missa það
Svarað: 13
Skoðað: 2173

Væri ekki sniðugara að fjölga uppfærslum, gera þær vikulega, og frekar random yfir vikuna, þá gætu fyrirtæki ekki lækkað ákveðna daga sem þeir vita að þið eruð að fara yfir verðin og svo hugsanlega hækkað þau aftur.
af stubbur
Fös 26. Mar 2004 20:32
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fréttir af Verðvaktinni - 15. mars 2004
Svarað: 47
Skoðað: 5958

Á erfitt með að trúa því....finnst svo margt við Att vera amatörlega gert og allt virðist vera gert einsog umræddur aðili hafi verið með mjög lítið start budget...

aldrei að vita samt...er þetta eitthvað inside info eða sögusagnir bara?
af stubbur
Fös 26. Mar 2004 19:10
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fréttir af Verðvaktinni - 15. mars 2004
Svarað: 47
Skoðað: 5958

Nákvæmlega.
af stubbur
Fös 26. Mar 2004 17:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Móðurborð við P4 3.0ghz
Svarað: 5
Skoðað: 1111

Móðurborð við P4 3.0ghz

Hvaða móðurborðum mælið þið með fyrir Intel P4 3.0ghz 800FSB?
af stubbur
Fös 26. Mar 2004 16:40
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fréttir af Verðvaktinni - 15. mars 2004
Svarað: 47
Skoðað: 5958

Hmm..jæja..alltaf gaman þegar menn fara niður á þetta plan, en ég nenni ekki að elta. Voffinn: Takk fyrir að halda þessu málefnalegu, en þú ert að misskilja mig á einn hátt: Ég er ekki að segja að IEX sé að bjóða undir kostnaðarverði - þetta er þeirra verðflokkur (15 til 30þúsund). Hinsvegar er IAIR...
af stubbur
Fös 26. Mar 2004 13:04
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fréttir af Verðvaktinni - 15. mars 2004
Svarað: 47
Skoðað: 5958

Ertu eitthvað steiktur i hausnum? " til þess að styðja við bakið á þeim sem eru búnir að okra á þér í gegnum tíðina. " ?? Hvaðan fekkstu þetta? Þu ert buinn að syna það með þessum svörum þinum herna að vitinu verður ekki komið fyrir þig, verður að brenna þig sjalfur einsog litlu börnin. Tala við þig...
af stubbur
Fös 26. Mar 2004 12:19
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fréttir af Verðvaktinni - 15. mars 2004
Svarað: 47
Skoðað: 5958

(afsakaði broddstafaleysi) Typiskur islenskur hugsunarhattur. Njota þess a meðan það varir og væla svo þegar allt er buið og maður þarf að borga fjorfalt verð. Hugsið aðeins lengra fram i timann. Ef mer er boðinn miði með iceland express a 20 þusund og samskonar miði með icelandair a 16 til 20þusund...
af stubbur
Fös 26. Mar 2004 10:14
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fréttir af Verðvaktinni - 15. mars 2004
Svarað: 47
Skoðað: 5958

Það er mjög einföld hagfræðileg/viðskiptafræðileg utskyring bakvið það að maður eigi ekki að fagna þvi að fyrirtæki seu að bjoða vörur sinar undir kostnaðarverði. Fyrirtækið fer annaðhvort a hausinn a endanum eða dregur samkeppnisaðilann a hausinn og endar eitt eftir með mjög stora markaðshlutdeild....