Leitin skilaði 63 niðurstöðum
- Mið 24. Júl 2024 21:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 149
- Skoðað: 15307
Re: USA Kosningaþráðurinn
Hvað er það sem gerir Trump svona hræðilega forseta eftir hans tíð 2017-2021 ? ef Covid hefði ekki komið þá væri hann líklega að hverfa sem forseti er líklegt að heimurinn væri öðruvísi enn hann er í dag? Eru menn að dæma Trump frá 2017-2021 eða það sem Demokratar eru bendla við hann? Hafa menn kynn...
- Mán 27. Maí 2024 00:29
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: tdarr fyrir transcoding
- Svarað: 8
- Skoðað: 3413
Re: tdarr fyrir transcoding
Bara hljóðið í venjulegum myndum er stærri enn 2 gb hvað ertu að compressa hljóðið niður 128kb sec? Eg er að ná i myndir með Dolby Atoms eiginlega allar vel yfir 5mb sec lossless sound.. Að horfa á mynd í dag með alvöru hljóði vs compressađ í drasl er rosalegur því betri græjur sem þú átt því meira ...
- Fös 03. Maí 2024 20:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafræn skilríki biluð (núna í um 11 klukkutíma)
- Svarað: 15
- Skoðað: 4077
Re: Rafræn skilríki biluð (núna í um 11 klukkutíma)
Pældu í því, 11 klukkutíma. Fólk fór einu sinni út í banka á milli 8-16 og svo gat það ekkert nýtt sér millifærslur eða neitt. Ég bara segi svona. Gamli tíminn var bestur bensín dælan bara opinn þegar sjoppan var opin... Dvd leigur troðfullnar af fólki og maður gat séð þessi 2 að deita...best var þ...
- Sun 14. Jan 2024 15:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523854
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þeir gerðu það sem þurfti að gera í Vestmannaeyjum. En Grindavík er rýmd og ég held að það sé enginn þarna lengur, þessi hugmynd að dæla vatninu þyrfti að fara í gegnum fjórar hálaunaðar nefndir í dag. Má ekki gleyma því að það liðu tvær vikur frá því að gos hófst 1973 þar til byrjað var að reyna a...
- Lau 23. Des 2023 14:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523854
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Jón hefur sagt á næstu dögum meðan jarðeðlisfræðingarnir hafa tala um 10-14 daga í næsta atburð. Hvor hefur rétt fyrir sér er svo spurninginn.
- Þri 19. Des 2023 00:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523854
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Nýjustu tölur segja að sprungan sé orðin 4 km löng þetta er eitthvað meira enn bara krúttlegt gos Jardel!
- Mán 18. Des 2023 23:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523854
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
SVAKALEGA löng sprunga einsog ég sé þetta, margfalt margfalt stærra en allt hitt sem var bundið við stakan gíg. Þetta er massívt. 2800 metra löng sprunga!!! Þetta er risastór Viðburður í sögu Íslands - Víðir segir á milli 2500-3000 metra löng sprunga og mikið hraunrennsli miðað við upptöku frá þyrl...
- Mán 18. Des 2023 23:08
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523854
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Kvikustrókanir eru um 500 metra til 1 km háir sýnist mér. Það væri rosalegt ef þettu væru 1 km háir strókar það væri svo svakalegt magn af kviku í gangi og mikil gasmengunn sem fylgdi því líka .. enn rétta er að þetta eru 150 metra háir strókar samkæmt nýjustu ágiskun - Þú verður aðeins að hemja þi...
- Mán 18. Des 2023 22:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523854
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þungu fargi létt af Jón loksins afstaðið 50 blaðsíðna útreikningurinn var þá réttur eftir allt saman! Hann má líka eiga það hann tók eftir að þetta var byrjað fyrr í dag greinilega alltaf á vaktinni annað enn veðurstofan sem treystir sér ekki einu sinni til manna vaktir yfir jólin! Enn hvað þýðir þe...
- Mið 13. Des 2023 16:22
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Magnara smíði, hefur einhver reynsluna?
- Svarað: 16
- Skoðað: 5564
Re: Magnara smíði, hefur einhver reynsluna?
Mesta forvitnin í mér er hvernig verður uppsetninginn hjá þér upp á hljóðkerfi að gera. miðað við pælingarnar þínar þá er ég spenntur að sjá hvort þú ert að fara í 11.4.4 eða jafnvel 11.4.12 eins og ég hef séð á netinu. Hvaða magnari verður svo Frontinn til að keyra Atmos og DTS:X ?
- Mið 13. Des 2023 16:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Plex Server Build?
- Svarað: 38
- Skoðað: 7300
Re: Plex Server Build?
Óvart!
- Mið 13. Des 2023 16:00
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Plex Server Build?
- Svarað: 38
- Skoðað: 7300
Re: Plex Server Build?
Mesti kostnaðurinn er í kringum diskanna - 16 tb er til dæmis 57.500 krónur hjá kísildal 20 tb 74,500 kr. og það er fáranlegt hvað þú ert fljótur að fylla þetta af þáttum og myndum þegar þú byrjar að downloada!! mín meðmæli væru alltaf að taka stærri disk enn þú þarft í raun...ekki nema að þú ætlir ...
- Þri 12. Des 2023 19:52
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Plex Server Build?
- Svarað: 38
- Skoðað: 7300
Re: Plex Server Build?
4-5 notendur er ekki mikið hafðu bara í huga direct strem krefst ekki mikið afl frá örgjörva. 1080 transcode krefst 2000 benchmark - 720 krefst 1500 benchmark 4k - 17000-12000 benchmark - Þannig ef 5 eru að horfa 1080 og transcóða 10.000 benchmark sem örgjavinn þarf. Það ætti að gefa þér smá hugmynd...
- Þri 21. Nóv 2023 23:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523854
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Er þetta að deyja út í bili? Það sem gerðist 9-11 Nóvember er líklegast afstaðið sú kvika hefur kólnað og er líklegast komin undir 800-900 gráðum sem þýðir að hún er of stöðnuð til komast upp á yfirborðið. Enn þá fer það allt eftir hversu mikil hann er um sig ef hann er innan við 2 metrar í þvermál...
- Sun 19. Nóv 2023 21:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523854
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Magnús Túmi í viðtali hjá Mannlíf kemur með áhugaverðan punkt í umræðuna "Fjöldi mismunandi kenninga og hugmynda um mögulegt eldgos í eða við Grindavík, hafa birst í fjölmiðlum frá upphafi jarðhræringanna nærri Grindavík og hefur sumum þótt nóg um, enda erfitt að átta sig því hver líklegasta þr...
- Mán 13. Nóv 2023 22:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523854
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Ari Trausti í frábæru viðtali í kvöld þar sem hann fór yfir hvernig kerfið virkar á Reykjanesi, Fór ýtarlega hvað komu stór gos fyrir 800-1000 árum, hvað þau stóðu lengi.Mjög fróðlegt að hlusta á karlinn segja frá og þetta gefur manni nokkurn vegin vissu hvernig næstu 30-40 árin verða á þessu svæði ...
- Mán 13. Nóv 2023 13:21
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523854
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
https://www.dv.is/frettir/2023/11/13/freysteinn-segir-ad-likur-eldgosi-hafi-ekki-breyst/ Hérna er Freysteinn í viðtali talar um ef það muni koma til gos þá myndi það líklegast vera eins og síðustu gos útaf því magnið af kviku sem er að koma upp er búið að minnka töluvert. Þannig ég væri alveg til að...
- Sun 12. Nóv 2023 23:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523854
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Hvernig sem þetta fer í Grindavík, þá er maður hugsi yfir hvort bærinn verði áfram til og verði í raun bara yfirgefinn til frambúðar. Ljóst að þarna verði áfram mögulegar jarðhræringar og eldgos og hættulegt að vera, þannig að líklega verður bannað að búa í Grindavík. :( Miðað við síðustu daga og b...
- Sun 12. Nóv 2023 23:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523854
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Jæja, núna ætla brekkurnar sem stjórna að nota tækifærið og skattpína okkur meira. Af hverju taka þeir ekki þessa fjármuni af bönkunum? Hagnaður þeirra er 60 milljarðar það sem af er ári, 1 milljarður væri dropi í hafið. https://www.visir.is/g/20232488167d/-tima-bundin-skattahaekkun-fylgir-varnarga...
- Sun 12. Nóv 2023 18:05
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523854
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Hvað eru margir PhD í jarðfræði hérna eiginlega ? Ég held að rétta orðið sé Borgarlegir vísindamenn hérna inni... Við erum spoiled hvað okkar vísindimenn eru duglegir að koma fram með sínar kenningar bæði í tv og fréttamiðlum. Ármann - Magnús Tumi - Þorvaldur og Freysteinn ásamt fleirum sama hafa l...
- Mið 28. Jún 2023 23:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Íslandsbanki - sala ríkisins
- Svarað: 53
- Skoðað: 19013
Re: Íslandsbanki - sala ríkisins
Pælið í því hrokinn er svo mikill í henni að hún varð að hrósa sér fyrir auka hreina peningaeign Íslandsbanka um 150 Milljarða og undir hennar stjórn greitt 110 milljarða í arð. Sko ég var góð í mínu starfi þessir 1.2 milljarðar sekt eru bara dropi í hafið miðað við þessar 260 milljarða sem ég hef s...
- Mán 26. Jún 2023 21:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Oceangate
- Svarað: 23
- Skoðað: 4724
Re: Oceangate
Gríðarlega ölfug lofttæmissprenging stútaði kafbátnum, báturinn er í tætlum. Þessi mynd lýtur ekki út fyrir að vera tekin á 3700mtr dýpi... Viss um að stutt googl sýni frammá að þetta sé fake bs. þetta var frekar loftþrýstisprenging. Loftið í bátnum þrýstist skyndilega gríðarlega mikið saman og hit...
- Mán 21. Nóv 2022 21:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sýnileikafatnaður við Akstur Rafmagnsfarartækja
- Svarað: 24
- Skoðað: 4573
Re: Sýnileikafatnaður við Akstur Rafmagnsfarartækja
Held að versta sem ég hef séð er einstaklingur með airpods í eyrunum þjótandi um á yfir 50-70 km hraða. Hvernig átt þú sem varkár ökumaður að hindra alvarlegt slyst ef hann kemur á syngjandi ferð þegar þú ert að fara úr sameiginlegr raðhúsa innkeyrslu sem er með trjágróður sem skyggir á sýn komið my...
- Lau 15. Okt 2022 15:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
- Svarað: 193
- Skoðað: 46230
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Held að efnahagurinn í Russlandi eigi bara eftir að versna með tímanum. þegar maður hugsar um allar verslanir þjónustur skyndibitistaði sem hafa farið frá Russlandi eftir að þeir hófu stríðið og landið er nær 1990 heldur enn 2022. Þú getur varla fengið þér Samsung eða Apple vörur í landinu hægt að t...
- Fim 18. Ágú 2022 13:39
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Net í Reykjanesbæ
- Svarað: 11
- Skoðað: 2988
Re: Net í Reykjanesbæ
Er ekki hringiðjan að bjóða internetið í gegnum Síman ? Og tengjast Farsímakerfinu hjá Nova ?