Leitin skilaði 984 niðurstöðum
- Lau 12. Okt 2024 22:12
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
- Svarað: 23
- Skoðað: 2059
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Var að kaupa 15" Michelin Alpin 7 heilsársdekk núna fyrir nokkrum dögum, kostuðu 72 þús. kr. með umfelgun. Hef verið með þessi dekk á öllum bílunum hjá mér undanfarin ár, endingin eru rúmir 50.000 km (eða 4 ár í fullri notkun) og svínvirka í snjó, sé sjaldan ástæðu til að vera með allt neglt in...
- Fös 11. Okt 2024 20:53
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Skjávarpi 4k eða ekki
- Svarað: 13
- Skoðað: 974
Re: Skjávarpi 4k eða ekki
Það stendur "skýrum" stöfum þarna 4K - UHD ready (sem er smátt letur...falið beint fyrir framan mann) svipað og tæki voru auglýst HD-ready (voru þá bara 720P en gátu auðvitað spilað 1080 HD myndefni bara í 720P upplausn. Sölumaðurinn ætti auðvitað aldrei að tala um að þetta væri hentugur v...
- Þri 17. Sep 2024 19:18
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hávær þurrkari
- Svarað: 20
- Skoðað: 1393
Re: Hávær þurrkari
Eru nokkuð flutningsstífurnar ennþá í honum (ef hann kom með þeim) ?
https://www.youtube.com/watch?v=gTTVA1-LY-o (kíktu á þetta, hljómar eins...meira eins og spaðar á viftu að rekast í húsið) , eða er einhver pressa (sambærileg ísskáps pressu)
https://www.youtube.com/watch?v=gTTVA1-LY-o (kíktu á þetta, hljómar eins...meira eins og spaðar á viftu að rekast í húsið) , eða er einhver pressa (sambærileg ísskáps pressu)
- Fös 30. Ágú 2024 07:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Brask og brall horfin
- Svarað: 9
- Skoðað: 1987
Re: Brask og brall horfin
https://www.facebook.com/groups/948912048469677 , 120 þús. manns í grúppunni. Það er samt alveg ferlega leiðinlegt að selja á facebook, hugsa mér að það sé svipað og fara á stjörnutorg í kringlunni og öskra hvort einhverjum vanti Skoda (og vera svo heppinn að sá sem vantar Skoda sér á staðnum á því ...
- Fös 23. Ágú 2024 07:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: get ekki gert stafi med kommum - hjalp
- Svarað: 14
- Skoðað: 1445
Re: get ekki gert stafi med kommum - hjalp
Ég lendi reglulega í því að ef ég ýti á ALT+Shift þá breytir það um input language (á lyklaborði) og fer þá kannski bara í US lyklaborð og þá fer það að haga sér svona.
- Fim 18. Júl 2024 07:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig er ykkar tölvuskjár setup ?
- Svarað: 9
- Skoðað: 2490
Re: Hvernig er ykkar tölvuskjár setup ?
Er með 40" 4K skjá (hinn fullkomna tölvuskjá) , prófaði einhverntímann 32" 4K og það verður allt á honum bara of lítið. Skjárinn er festur beint uppá vegg og skriborðið er 80 cm á dýpt, sem er lágmark fyrir svona skjá. Svo hef ég haft einn 24" 1440P á hlið við hliðiná á þessum 40"...
- Sun 12. Maí 2024 18:08
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Facebook gallar og villur + hægagangur
- Svarað: 6
- Skoðað: 3470
Re: Facebook á desktop farið að vera mjög lengi að hlaðast stundum
Síðast þegar ég lenti í veseni með facebook (skrifaði eitthvað á messenger og stafirnir birtust með margra sekúndna seinkun) þá var það ad blocker sem ég þurfti að slökkva á.
- Þri 30. Apr 2024 07:39
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvar fær maður 90 gráðu 2.1 hdmi snúru!?!
- Svarað: 7
- Skoðað: 3009
Re: Hvar fær maður 90 gráðu 2.1 hdmi snúru!?!
Athugaðu líka að nota Manhattan snúrur frá Tölvulistanum, https://tl.is/manhattan-hdmi-kapall-3m- ... ernet.html .
Þetta er svona eins nett þykkt á tenginu og hægt er (oft nettari en 90° beygjan) , veit hinsvegar ekki hvort þeir styðji 2.1 staðalinn.
Þetta er svona eins nett þykkt á tenginu og hægt er (oft nettari en 90° beygjan) , veit hinsvegar ekki hvort þeir styðji 2.1 staðalinn.
- Fim 11. Apr 2024 21:16
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Skiptir máli hvaða ljósleiðaratengingu maður velur?
- Svarað: 6
- Skoðað: 5391
Re: Skiptir máli hvaða ljósleiðaratengingu maður velur?
Ég er á 2 stöðum með net frá símanum, á þessu eldra GPON kerfi...ég finn aldrei fyrir því að það hægist á netinu hjá mér, svona almennt er það orðið svo yfirdrifið öflugt að fyrir flesta venjulega notkun hefur það svínvirkað.
- Þri 02. Apr 2024 07:15
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Gefins bilað gamalt 40" sjónvarp
- Svarað: 1
- Skoðað: 1059
Re: Gefins bilað gamalt 40" sjónvarp
Þetta er vel viðgerðarhæft, einhver á facebook gefur sig út fyrir að sækja biluð (og brotin) sjónvörp. En skil þig algjörlega með að auglýsa gefins og fólk hreinlega mætir ekki, mig grunar samt að þetta fari um leið ef þú auglýsir það, lítil raftæki og hlutir með vott af verðmætum eru fljótir að far...
- Sun 31. Mar 2024 21:40
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: 75-85" sjónvarp sem er nothæft með tölvu.
- Svarað: 10
- Skoðað: 4124
Re: 75-85" sjónvarp sem er nothæft með tölvu.
Það sem skiptir víst máli í þessu sambandi er hvernig "sub-pixels" eru uppbyggðir, þ.e hvernig RGB pixlunum í hverjum pixel er raðað upp. Það borgar sig að kynna sér hvaða TV nota panela sem eru með sub-pixel structure sambærilega við það sem tölvuskjáir nota. Það er sennilega málið! Ég e...
- Fös 29. Mar 2024 19:52
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: 75-85" sjónvarp sem er nothæft með tölvu.
- Svarað: 10
- Skoðað: 4124
Re: 75-85" sjónvarp sem er nothæft með tölvu.
Það sem skiptir víst máli í þessu sambandi er hvernig "sub-pixels" eru uppbyggðir, þ.e hvernig RGB pixlunum í hverjum pixel er raðað upp. Það borgar sig að kynna sér hvaða TV nota panela sem eru með sub-pixel structure sambærilega við það sem tölvuskjáir nota. Það er sennilega málið! Ég e...
- Fös 29. Mar 2024 16:30
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: 75-85" sjónvarp sem er nothæft með tölvu.
- Svarað: 10
- Skoðað: 4124
Re: 75-85" sjónvarp sem er nothæft með tölvu.
Ertu ekki örugglega að nota Scale stillinguna í Windows? Screenshot 2024-03-29 151604.jpg Ef að þú notar 100% scale í 4k á sjónvarpi verður allur texti allt of lítill Jú, breytti scaling líka, textinn verður alveg jafn slæmur, ég get sett mynd inn af þessu á mánudag, þetta er bara eitthvað með mynd...
- Fös 29. Mar 2024 12:36
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: 75-85" sjónvarp sem er nothæft með tölvu.
- Svarað: 10
- Skoðað: 4124
75-85" sjónvarp sem er nothæft með tölvu.
Sælir Nú er ég að íhuga að uppfæra sjónvarpið hjá mér (núverandi tæki er gamalt 75" 4K LG tæki), það virkar fínt í bíómyndir og þætti en um leið og ég set tölvuna í samband við það þá er texti nær ólæsilegur, ásamt því að PS5 er að lenda í hökti á skjánum og hann er bara ekki smooth. Ég er að í...
- Fös 08. Mar 2024 08:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Herman Miller spurning
- Svarað: 20
- Skoðað: 6458
Re: Herman Miller spurning
Já algjörlega þess virði að splæsa í almennilegan stól, þarft hinsvegar ekki að kaupa þá á fullu verði og með smá þolinmæði geturu náð þér í Herman Miller á 50-80 þús, eða kíkt á efnisveituna eins og einhver nefnir. Þeir eru með miklu náttúrulegri hreyfingu þegar þú hallar þér aftur og hægt að sitja...
- Mán 04. Mar 2024 07:36
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvaða router er verið að fá sér í dag?
- Svarað: 2
- Skoðað: 3423
Re: Hvaða router er verið að fá sér í dag?
https://www.asus.com/networking-iot-ser ... /rt-ax56u/
Ég fór í þennan, er á 25 þús hjá Computer.is , er reyndar með allt á einni hæð. Annars er að íhuga routera eða Mesh kerfi.
Virkar mjög vel í bæði 70 fm og síðan 110 fm. (á einni hæð)
Ég fór í þennan, er á 25 þús hjá Computer.is , er reyndar með allt á einni hæð. Annars er að íhuga routera eða Mesh kerfi.
Virkar mjög vel í bæði 70 fm og síðan 110 fm. (á einni hæð)
- Sun 03. Mar 2024 12:06
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Asus PB328Q (32" 1440P 75 Hz - skjár)
- Svarað: 2
- Skoðað: 450
Re: Asus PB328Q (32" 1440P 75 Hz - skjár)
karjhaf skrifaði:Verð?
Gleymdi því, var að hugsa um 40 þús. (en 35 þús. fyrir vaktina)
- Lau 02. Mar 2024 10:46
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Asus PB328Q (32" 1440P 75 Hz - skjár)
- Svarað: 2
- Skoðað: 450
Asus PB328Q (32" 1440P 75 Hz - skjár)
Stórfínn í ýmislegt, vinnu og leiki.
Fullir speccer hér:
https://www.asus.com/us/commercial-moni ... fications/
Borðstandur fylgir ekki með, en læt fylgja með útdraganlega veggfestingu.
[img] [/img]
Fæst á 40.000 kr. eða 35.000 kr. fyrir vaktara!
Fullir speccer hér:
https://www.asus.com/us/commercial-moni ... fications/
Borðstandur fylgir ekki með, en læt fylgja með útdraganlega veggfestingu.
[img] [/img]
Fæst á 40.000 kr. eða 35.000 kr. fyrir vaktara!
- Lau 24. Feb 2024 10:13
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Droppa bíl eða gera við?
- Svarað: 40
- Skoðað: 10681
Re: Droppa bíl eða gera við?
Þegar þetta er orðið svona þá er bara að losa sig við bílinn. Það þarf ekkert að kaupa glænýjan bíl auðvitað, ég hef verið með 2x 2005 árgerðir af Hondu CR-V (eknir 220 þús. km.) sem eru án teljandi vandræða, þeir eru aðeins farnir að ryðga (ekki burðarvirki þó), síðasti skoðunarmaður spáði öðrum þe...
- Sun 18. Feb 2024 23:14
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Óska eftir utanáliggjandi DVD drifi
- Svarað: 7
- Skoðað: 1913
- Fös 09. Feb 2024 07:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
- Svarað: 16
- Skoðað: 4461
Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
Það er möguleiki í Windows að hægri smella á t.d. video file og fara í venjulega flipann (show more options, neðst) og þá birtist möguleikinn "Cast to Device" og ef sjónvarpið er nettengt (og í gangi) kemur það yfirleitt upp, þarft þá að segja YES eða OK á sjónvarps fjarstýringunni um beið...
- Fim 01. Feb 2024 07:21
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Dauð pc eftir rafmagnsleysi
- Svarað: 4
- Skoðað: 2199
Re: Dauð pc eftir rafmagnsleysi
Spurning hvort þú eigir þá hreinlega ekki kröfu á rafveituna vegna skemmda út frá þeirra kerfi. Eru sjáanlegir þéttar á móðurborðinu ? Hef einusinni fengið tölvu þar sem power supply gaf sig líklegast og sprengdi alla þétta á móðurborðinu, ég skipti þeim út og þá fór það aftur í gang.
- Sun 21. Jan 2024 11:15
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Grafín eða ceramic á bílinn
- Svarað: 5
- Skoðað: 4551
Re: Grafín eða ceramic á bílinn
Hef ekki stúderað hvort það sé mikill munur á þessum tveim efnum (nema bara að nafninu til) - allar þær "detailing" rásir á youtube og flest sem ég heyri talað um er ceramic húðun. (en hef heyrt þetta grafín meira sem vörumerki en aðra vöru) Dýrasti parturinn liggur í því að massa bílinn á...
- Sun 07. Jan 2024 21:46
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hjálp með að finna straumbreyti
- Svarað: 5
- Skoðað: 3599
Re: Hjálp með að finna straumbreyti
Ekkert mál að redda sér svona innsigluðum spenni (12V / 6W) Tengið er DC barrel líklega 5,5/2.5mm . Gæti líka verið 5,5/2.1mm. Aðallega pinnin í miðjunni sem þú hlýtur að getað mælt c.a með reglustiku. Viss um að þetta sé ekki vélin sjálf ? Því þetta er UL vottaður spennir sem segir manni að hann æ...
- Lau 06. Jan 2024 19:05
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Nýjir bílar og lélegt útsýni úr þeim
- Svarað: 38
- Skoðað: 10385
Re: Nýjir bílar og lélegt útsýni úr þeim
Þetta er algjörlega rétt hjá þér, hönnunarlega séð líta þeir allir út eins og "brókaðir" (búið að toga mittislínuna allt of hátt). Ástæðan fyrir þessu er aðallega útaf öryggiskröfum, þetta er auðveldasta leiðin til að styrkja allt en þetta er auðvitað oft óþægilegra heldur en gömlu bílarni...