Leitin skilaði 13 niðurstöðum

af frankm
Fös 17. Apr 2015 13:43
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: flashaði oneplus one, fastur í bootloop
Svarað: 4
Skoðað: 581

Re: flashaði oneplus one, fastur í bootloop

Er einhver sem er með OPO kominn með OTA uppfærslu í CM12? Bíð og bíð eftir minni uppfærslu :)
af frankm
Fim 16. Apr 2015 16:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus One
Svarað: 118
Skoðað: 23139

Re: OnePlus One

Er einhvern hér búin að fá OTA update í Cyanogenmod 12 (Lollipop) fyrir Oneplus?
af frankm
Mið 18. Feb 2015 12:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus One
Svarað: 118
Skoðað: 23139

Re: OnePlus One

http://vifocal.com/lcd-display-with-touch-screen-digitizer-for-oneplus-one-a0001-64gb-16gb-replacement.html Gæti skipt um þetta fyrir þig :happy Búinn að senda símann út til Bretlands í viðgerð. Kostar ca 22þ að fá nýtt gler. Hef aftur á móti ekki hugmynd um hvernig ég á að koma símanum aftur til Í...
af frankm
Þri 10. Feb 2015 21:31
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus One
Svarað: 118
Skoðað: 23139

Re: OnePlus One

Ég var að lenda í því að missa OnePlus símann minn og glerið fór í döðlur. #-o
Greinilega önnur snertitækni en Apple notar því ég gat notað iPhone með brotið gler, sem ég get ekki með OnePlus.

Vitið þið hvort að einhver gerir við OnePlus síma á Íslandi?
af frankm
Þri 12. Nóv 2013 16:06
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Ó.E. ódýrum LCD 17" eða 19" skjá
Svarað: 0
Skoðað: 176

Ó.E. ódýrum LCD 17" eða 19" skjá

Svartur, verður að vera hægt að festa á VESA 100 festingu.

Má ekki vera breiðari en 46 cm.
af frankm
Mið 21. Ágú 2013 13:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ódýr innlend asp.net hýsing?
Svarað: 1
Skoðað: 531

Ódýr innlend asp.net hýsing?

Er að láta smíða vefverslun í Umbraco, og langar að hýsa hana innanlands, ef það kostar ekki hönd og fót. Er að nota 1984 í php hýsingarnar. Eru einhver fyrirtæki að bjóða .net hýsingu á svipuðu verði 1984? Sé með einfaldi google leit að erlendis er verið að bjóða asp.net hýsingar á niður í $5 á mán...
af frankm
Lau 06. Nóv 2010 23:43
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Seldur
Svarað: 9
Skoðað: 974

Seldur

Ónotaður, UK version. Sendið tilboð í skilaboðum.
af frankm
Fös 15. Okt 2010 20:42
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Seldur
Svarað: 1
Skoðað: 647

Re: TS ónotaður iPhone 4 32GB USA version - jailbroken

bump
af frankm
Fim 14. Okt 2010 15:41
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Seldur
Svarað: 1
Skoðað: 647

Seldur

Er með til sölu ónotaðan iPhone 4, 32GB USA version. Stýrikerfi 4.0.2. Búið að jailbreak-a og unlock-a.

Sendið tilboð í skilaboðum.
af frankm
Sun 09. Maí 2010 00:31
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Thinkpad T60 (14" biluð/ónýt)
Svarað: 1
Skoðað: 390

Re: [ÓE] Thinkpad T60 (14" biluð/ónýt)

bump
af frankm
Fös 07. Maí 2010 12:36
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Thinkpad T60 (14" biluð/ónýt)
Svarað: 1
Skoðað: 390

[ÓE] Thinkpad T60 (14" biluð/ónýt)

Vantar flak af IBM/Lenovo Thinkpad T60 fartölvu með 14" 4:3 skjá fyrir lítinn pening. Má vanta alla aukahluti (rafhlöðu, spennugjafa etc), vantar bara bodýið.

Sendið einkaskilaboð
af frankm
Sun 21. Feb 2010 22:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: selt
Svarað: 3
Skoðað: 864

Re: 22" Samsung LCD tölvuskjár

aldur skjás, dauðir pixlar etc?
af frankm
Fös 19. Feb 2010 11:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 22" Lcd skjár ViewSonic Seldur !!!!
Svarað: 41
Skoðað: 5115

Re: 22" Lcd skjár ViewSonic Seldur !!!!

Seldur?