Leitin skilaði 106 niðurstöðum
- Mán 10. Sep 2012 23:55
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vantar ráð um ubuntu/debian based system fyrir slakar vélar
- Svarað: 7
- Skoðað: 1734
Re: Vantar ráð um ubuntu/debian based system fyrir slakar vé
smá eftirá svar http://lubuntu.net/
- Mán 04. Jún 2012 12:22
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Gentoo leiðbeiningar
- Svarað: 4
- Skoðað: 1488
Re: Gentoo leiðbeiningar
Ég er ekki að fara í eitthvað rosa optimize strax. Verð bara elsku sáttur ef ég fæ venjulegt stabílt kerfi sem virkar. Er bara að leika mér að þessu á lappanum, bæði til að læra og líka vegna þess að hann er orðin frekar hægur.
- Mán 04. Jún 2012 01:58
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Gentoo leiðbeiningar
- Svarað: 4
- Skoðað: 1488
Gentoo leiðbeiningar
Var að leita að upplýsingum um Gentoo hér á spjallinu og rakst á linkinn http://funroll-loops.info/ sem virðist vera dauður. Er þetta til einhversstaðar annarsstaðar? Hvað þarf að hafa í huga áður en maður byrjar að setja kerfið upp? Þarf að hafa upplýsingar um vélbúnað eða er automatic detection?
- Mán 26. Mar 2012 03:11
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Iceland's public administrations moving towards open source
- Svarað: 11
- Skoðað: 2102
Re: Iceland's public administrations moving towards open source
http://www.zdnet.co.uk/news/business-of-it/2012/03/22/iceland-swaps-windows-for-linux-in-open-source-push-40154870/ Og það sem Tryggvi hafði um greinina að segja á fsfi spjallinu: "Hér er greinin frá ZDNet með nokkrum villum (eins og að Fjölmiðlanefnd hafi skipt úr Windows yfir í Fedora þegar ...
- Sun 25. Mar 2012 15:21
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linus Torvalds að skammast yfir öfga-öryggi
- Svarað: 9
- Skoðað: 1882
Linus Torvalds að skammast yfir öfga-öryggi
Ég sá þetta á Google+ og datt í hug að einhver gæti haft gaman af þessu ;) Linus Torvalds - 28 Feb 2012 - Public Venting. I don't think I can talk about "security" people without cursing, so you might want to avert your eyes now. I gave OpenSUSE a try, because it worked so well at install-...
- Mið 22. Feb 2012 19:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Screen flickering :(
- Svarað: 12
- Skoðað: 1935
Re: Screen flickering :(
Ef þetta væri túbu skjár hefði ég giskað á of hátt refresh rate en ég bara veit ekki hvernig það er á svona græjum.
- Mið 18. Jan 2012 15:13
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!
- Svarað: 61
- Skoðað: 41247
Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!
CPU hiti: http://www.techdrivein.com/2010/08/busyhot-nice-little-gnome-panel-applet.html Allskonar önnur smá forrit (screenlet): http://www.techdrivein.com/2010/11/10-cool-screenlets-for-ubuntu-gnome.html
- Sun 15. Jan 2012 14:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Driver fyrir usb netkort
- Svarað: 3
- Skoðað: 1322
Re: Driver fyrir usb netkort
Ertu með nýjustu útgáfu af kernel?
- Lau 07. Jan 2012 11:15
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!
- Svarað: 61
- Skoðað: 41247
Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!
Ég var ALLS ekki að segja að hann ætti að nota root, bara að vera tilbúinn. Þetta er líka einn stærsti munurinn á Linux og windows fyrir byrjendur þannig að það er hollt að lesa um þetta og læra strax um hvað málið snýst.
- Fös 06. Jan 2012 14:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!
- Svarað: 61
- Skoðað: 41247
Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!
Sammála dóra með þetta. Algjör óþarfi að vera að "búa til" einhvern root aðgang þegar hann er algjörlega óþarfur! Mæli samt með að setja e-ð annað en nýja Ubuntu uppá þessa vél...Crunchbang, Lubuntu...já veistu ég ætla bara að mæla með Lubuntu eða Xubuntu fyrir þig! ;) http://www.bodhilin...
- Fös 06. Jan 2012 10:50
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!
- Svarað: 61
- Skoðað: 41247
Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!
Það eina sem þú þarft að hugsa út í eftir install er að búa til root password með skipunini "sudo passwd root" sjá nánar um root og sudo https://help.ubuntu.com/community/RootSudo Þarf einhver sem er að setja upp Ubuntu í fyrsta skipti eitthvað á því að halda? Bara betra að hafa þetta klá...
- Fös 06. Jan 2012 10:18
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!
- Svarað: 61
- Skoðað: 41247
Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!
Það eina sem þú þarft að hugsa út í eftir install er að búa til root password með skipunini "sudo passwd root" sjá nánar um root og sudo https://help.ubuntu.com/community/RootSudo Þarf einhver sem er að setja upp Ubuntu í fyrsta skipti eitthvað á því að halda? Bara betra að hafa þetta klá...
- Fös 06. Jan 2012 08:11
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!
- Svarað: 61
- Skoðað: 41247
Re: Uppsetning á Ubuntu - leiðbeiningar!
aulaspurning,,,,,,, Ég er búinn að setja upp winxp örugglega 50-60 sinnum , er þetta flóknara eða ætti ég að fara létt með þetta? :-k ættir að fara létt með þetta, sérstaklega ef þú ætlar að láta það nota allann harða diskinn. Þá er hægt að hafa þetta svo til sjálfvirkt alla leið, það eina sem þú þ...
- Fim 05. Jan 2012 09:18
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: viðtal við Richard Stallmann
- Svarað: 23
- Skoðað: 4109
viðtal við Richard Stallmann
Vildi bara deila þessu með ykkur: http://rt.com/files/programs/spotlight/liberating-software-richard-stallman/us-software-freedom-activist.ogv
- Fim 15. Des 2011 20:41
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Setja upp Ubuntu 11.10 samhliða Windows 7.
- Svarað: 9
- Skoðað: 2389
Re: Setja upp Ubuntu 11.10 samhliða Windows 7.
Ubuntu getur lesið windows partition, ekki öfugt þannig að ef þú ert með gögn eins og tónlist og video á windows partinum þá dugir að hafa ubuntu á 10-15 GB. Þú átt að geta valið um að setup forritið sjái um allt fyrir þig og þá býr það til swap partition líka. Hef sjálfur aldrei sett upp með window...
- Þri 13. Des 2011 13:55
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: hægt net
- Svarað: 9
- Skoðað: 2607
Re: hægt net
Það er fullt af linkum þarna á ýmislegt annað, datt bara í sakleysi mínu í hug að það gæti gagnast þér En ertu búinn að prufa annan kapal? (bara svona ef þessi sem þú ert að nota skildi vera skemmdur)
- Mán 12. Des 2011 12:43
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: hægt net
- Svarað: 9
- Skoðað: 2607
Re: hægt net
Getur prufað að skoða þetta: http://www.home-network-help.com/wireless-network-speed.html
- Sun 11. Des 2011 21:35
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: C++ kennslubók fyrir þá sem er á leið í tölvunarfræði
- Svarað: 14
- Skoðað: 2472
Re: C++ kennslubók fyrir þá sem er á leið í tölvunarfræði
HÍ kennir Java í Tölvunarfræði 1. Skoðið bara http://alfinnur.hi.is
- Fös 09. Des 2011 15:09
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ubuntu wirless
- Svarað: 7
- Skoðað: 1771
Re: Ubuntu wirless
Sammála, fjarlægja empathy. Pidgin er góður kostur. Svo gæti borgað sig fyrir þig að kíkja á http://www.techdrivein.com/2011/10/15-things-i-did-after-installing-new.html
- Fös 09. Des 2011 01:22
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ubuntu wirless
- Svarað: 7
- Skoðað: 1771
Re: Ubuntu wirless
listi yfir kort sem eru studd http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=370108 Til að sjá hvaða týpa kortið er: https://help.ubuntu.com/community/WifiDocs/WirelessCardsSupported Til að losna við hugbúnað sem þú notar ekki ferðu í software centre, getur googlað það ef þér gengur illa að finna.
- Mið 07. Des 2011 18:57
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Breyta útlitinu í Ubuntu
- Svarað: 6
- Skoðað: 1841
Re: Breyta útlitinu í Ubuntu
Þessi bjó til síðu með ítarlegum leiðbeiningum: http://mandriver.users.sourceforge.net/classic-gnome-guide.html
- Mið 07. Des 2011 01:16
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: smá hljóð vandamál
- Svarað: 1
- Skoðað: 960
Re: smá hljóð vandamál
gamlar leiðbeiningar en kannski færðu hugmyndir http://www.automaticable.com/2008-05-28/how-to-enable-surround-sound-on-ubuntu-hardy/ Gæti líka verið gott fyrir þig að fylgjast með þessum þræði: http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=1864127
- Sun 20. Nóv 2011 23:41
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: remote file system ?
- Svarað: 8
- Skoðað: 2399
Re: remote file system ?
hef heyrt góða hluti um http://www.tonido.com/index.html
- Lau 12. Nóv 2011 12:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: losna við bil í skráarnöfnum
- Svarað: 13
- Skoðað: 3759
Re: losna við bil í skráarnöfnum
Þakka þér fyrir það þarf greinilega að leggja töluvert á sig til að taka allar skrár og directory og breyta þeim.
- Lau 12. Nóv 2011 01:08
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: losna við bil í skráarnöfnum
- Svarað: 13
- Skoðað: 3759
Re: losna við bil í skráarnöfnum
virkaði betur en gat ekki breytt nöfnum á skrám í undir directory,
Kóði: Velja allt
cd: 13: can't cd to /home/bjarki/temp/./d d