Leitin skilaði 614 niðurstöðum

af Manager1
Fös 16. Ágú 2024 18:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?
Svarað: 31
Skoðað: 8429

Re: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?

Djöfuls væl í fólki, grasið er í 2-3 ár að vaxa aftur og eftir 10-20 ár verður þarna ljómandi fallegur skógur.
af Manager1
Lau 10. Ágú 2024 19:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samgöngumál
Svarað: 21
Skoðað: 5107

Re: Samgöngumál

En afhverju getur Vegagerðin ekki verið opinbert hlutafélag eins og t.d. RARIK eða ISAVIA? Þá hafa þessi félög í raun sjálfstæðan rekstur sem pólitíkin er þá ekki að stjórna. Tekjur af skattlagningu eldsneytis eru ómissandi fyrir ríkissjóð og þessvegna er ekki hægt að reka Vegagerðina eins og RARIK...
af Manager1
Sun 04. Ágú 2024 15:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2596
Skoðað: 511991

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Meðalrennsli í Elliðaárnum er um 5000 l/s, 850 l/s er ekki einusinni 20% af því. Þannig að það er ekki verið að fórna neinum vatnsforða, það er til meira en nóg af vatni á Íslandi.
af Manager1
Fim 25. Júl 2024 20:06
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar góða útivaktmyndavél
Svarað: 8
Skoðað: 5564

Re: Vantar góða útivaktmyndavél

Mögulega er trail camera eða game camera það sem þig vantar, þær eru gerðar til þess að vera úti í skógi og þar sem ekki er hægt að stinga í samband.
af Manager1
Mán 15. Júl 2024 12:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þrælahald á Íslandi
Svarað: 66
Skoðað: 9166

Re: Þrælahald á Íslandi

Hver sem orsökin af vandamálinu eru þá er alveg ljóst að þetta gengur ekki svona til lengdar, venjulegt fólk á engann möguleika á að eignast eigið húsnæði og er fast á okurleigumarkaði, það er alveg magnað að þessu sé leyft að gerast.
af Manager1
Fös 12. Júl 2024 18:50
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Smábílaeigendur munu núna niðurgreiða risastóra jeppa
Svarað: 27
Skoðað: 6465

Re: Smábílaeigendur munu núna niðurgreiða risastóra jeppa

Samkvæmt fréttinni slíta öll ökutæki undir 3500kg vegunum svipað mikið, þannig að ég sé ekki hvernig Aygo er að niðurgreiða nokkurn skapaðann hlut fyrir Range Rover. Báðir bílar eru að borga fyrir notkun á vegunum. Það er ekki fyrr en komið er í þyngri bíla sem vegslit verður verulegt, hefur ekki al...
af Manager1
Lau 29. Jún 2024 17:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2596
Skoðað: 511991

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þorvaldur er bara ennþá sár afþví að Veðurstofan takmarkaði aðgengi vísindamanna að gögnum Veðurstofunnar. Ef Veðurstofan segir hægri þá segir hann vinstri, alveg sama hvort það er rétt eða ekki. Hann veit alveg að landið er að rísa. Annar möguleiki er að hann fái borgað sérstaklega fyrir að segja h...
af Manager1
Lau 29. Jún 2024 14:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2596
Skoðað: 511991

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... fyrirvara/

Þorvaldur er enn í stríði við Veðurstofuna... what else is new.
af Manager1
Sun 23. Jún 2024 14:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2596
Skoðað: 511991

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Nú þarf bara að nýta tímann fram að næsta gosi og byggja stóran varnargarð ofaná gamla garðinum, annars er Svartsengi svo gott sem farið undir hraun.
af Manager1
Sun 23. Jún 2024 14:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: EM 2024
Svarað: 71
Skoðað: 12040

Re: EM 2024

Rangstaða er bara svart eða hvítt, það er ekkert grátt svæði í miðjunni sem hægt er að túlka, annaðhvort ertu rangstæður eða ekki. Það er svekkjandi þegar þetta er spurning um 1 eða 2 sentimetra eins og hjá Lukaku í gær, en tæknin er nógu nákvæm til að greina þetta svona, hann var fyrir innan varnar...
af Manager1
Lau 22. Jún 2024 22:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: EM 2024
Svarað: 71
Skoðað: 12040

Re: EM 2024

Rangstöðu- og sjálfsmarkafest 2024. Þetta hefur verið ágætt hingað til, enging flugeldasýning svosem en við erum enn í riðlakeppninni þar sem nánast öll liðin komast áfram. Einhver sagði að það hefðu bara verið tveir leiðinlegir leikir hingaðtil og Englendingar spiluðu þá báða :lol: Ég held með Engl...
af Manager1
Sun 16. Jún 2024 17:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heilsuþráður
Svarað: 21
Skoðað: 3691

Re: Heilsuþráður

Það var tvennt sem virkaði vel fyrir mig síðast þegar ég "fór í átak". 1. Hætta að borða nammi og drekka gos. 2. 16-8. Fasta í 16 tíma borða í 8. Ég gerði það þannig að ég borðaði á milli kl. 12 á hádegi og 8 á kvöldin og fastaði þar á milli. Annað sem ég gerði en er ekki nauðsynlegt og ge...
af Manager1
Fim 13. Jún 2024 20:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 75
Skoðað: 23733

Re: Norskur eldislax í íslenskum ám

Ég hélt að landeldi væri betra en sjókvíaeldi en shit þetta er svakalega mikil notkun á ferskvatni... er annað slys í uppsiglingu? https://www.mbl.is/200milur/frettir/2024/06/13/meiri_vatnsnyting_en_sest_hefur_fra_upphafi/?utm_medium=Social&utm_campaign=mbl.is&utm_source=Facebook&fbclid...
af Manager1
Fim 13. Jún 2024 20:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung galaxy s23 ultra
Svarað: 2
Skoðað: 2098

Re: Samsung galaxy s23 ultra

Hann fer örugglega aldrei svo lágt nema á einhverjum últra útsölum þegar S28 verður kominn út eða eitthvað svoleiðis. 50% afsláttur af þessum high end símum er ekki algengur.
af Manager1
Mán 10. Jún 2024 20:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv
Svarað: 25
Skoðað: 5454

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Það væri líka alveg hægt að búa til aukarás sem héti "rúv enginn " því enginn myndi horfa á hana og hafa allt íþróttadótið þar. Þetta snýst um að ná til sem flestra og þessvegna er þetta á aðalrás RÚV, hún næst útum allt en fyrst og fremst þá horfa flestir á hana. Þessvegna er hægt t.d. hæ...
af Manager1
Sun 19. Maí 2024 23:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?
Svarað: 39
Skoðað: 76017

Re: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?

Hahaha ok þetta var snilldar svar, hlýtur að vera djók samt og þessvegna hlæ ég bara að því.

Þú hljómar svolítið eins og þér finnist svarið við öllum skotárásum í grunnskólum vera að láta kennarana frá hríðskotariffla :lol:
af Manager1
Sun 19. Maí 2024 19:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?
Svarað: 39
Skoðað: 76017

Re: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?

Mjög auðvelt að uppræta svona þjófnaði? Já alltílægi vinurinn.

Endilega segðu okkur hvernig það er gert.
af Manager1
Mán 06. Maí 2024 20:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2596
Skoðað: 511991

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Stundum þarf að horfa framhjá því hvað hlutirnir kosta, að vernda Grindavík snýst ekki bara um peninga.
af Manager1
Mán 01. Apr 2024 22:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2596
Skoðað: 511991

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það bara hefur engum dottið í hug að gera ráð fyrir því að heitavatnið hætti að berast í 24klst+. Enda á það ekki að geta gerst undir venjulegum kringumstæðum. En hver sá svosem fyrir að eldgos gæti ógnað innviðum á Reykjanesi? ... nákvæmlega enginn, enda er verið að hlaupa til útum allt núna að bja...
af Manager1
Mið 20. Mar 2024 20:17
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vatn eða vatn?
Svarað: 11
Skoðað: 6991

Re: Vatn eða vatn?

Ég hef aldrei heyrt um eimað vatn sem kælivökva, en það er mælt með að nota eimað vatn þegar fylla þarf á rafgeyma.

Mundu bara að blanda með frostlegi svo það frostspringi ekki hjá þér.
af Manager1
Sun 17. Mar 2024 19:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 59
Skoðað: 12707

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

Það er hægt að skoða lánamöguleika fram og aftur á alla vegu en alveg sama hversu vel er skoðað þá eru allir lánamöguleikar í dag vondir. Það er bara spurning hverning sársauka þú vilt. Óverðtryggt - sársaukafullar greiðslur í hverjum mánuði. Verðtryggt - sársaukafullar verðbætur í hverjum mánuði. Þ...
af Manager1
Sun 10. Mar 2024 14:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 75
Skoðað: 23733

Re: Norskur eldislax í íslenskum ám

Vona að þið lesið þetta og skiljið að þetta er alvarlegt ef þið hafið áhuga. https://www.mbl.is/frettir/veidi/2024/03/09/stada_villta_laxins_ordin_iskyggileg/ Magnað að það skuli vera talað um lélega stöðu stofnsins og laxveiði í sömu fréttinni, væri ekki réttast að banna veiðar á laxinum ef hann e...
af Manager1
Mið 06. Mar 2024 20:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Lofthreinsitæki
Svarað: 12
Skoðað: 5893

Re: Lofthreinsitæki

Mundu bara að taka plastið utanaf síunni áður en þú byrjar að nota tækið.
af Manager1
Fös 23. Feb 2024 23:07
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 10353

Re: Droppa bíl eða gera við?

Það er hægt að skítmixa sílsana með t.d. festifrauði og spartli og sprauta svo í sama lit og bíllinn, ekkert víst að skoðunarmaðurinn sjái það ef þetta er vel gert. Ég þurfti að taka nákvæmlega sömu ákvörðun og þú fyrir nokkrum árum, var með 20+ ára gamlan bíl með ónýta sílsa en annars í flottu stan...
af Manager1
Lau 10. Feb 2024 18:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2596
Skoðað: 511991

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ps. tók eftir því að það sló þögn á mannskapinn þegar fréttamaður á blaðamannafundinum spurði hvort það væru til plön ef rafmagnið myndi steikjast líka. Ef það gerist þá erum við fucked! Það er hægt að undirbúa sig fyrir mjög margt sem getur gerst, en að bæði heitt vatn og rafmagn fari af stórum pa...