Leitin skilaði 63 niðurstöðum
- Mán 24. Jan 2022 10:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjár blikkar svörtu í nokkrar millisec stundum
- Svarað: 10
- Skoðað: 1881
Re: Skjár blikkar svörtu í nokkrar millisec stundum
Ef þú hefur tækifæri á því, þá prófa annað skjákort?
- Mán 17. Jan 2022 11:39
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sjónvarp símans appið
- Svarað: 95
- Skoðað: 55420
Re: Sjónvarp símans appið
Ég hætti að nota það á Sony A80J sjónvarpinu (Google TV) af því að ef ég opnaði það fór það að frjósa reglulega. Ekki nóg með það, heldur ef það var opið í bakgrunninum fóru önnur forrit s.s. Disney+ og Netflix að frjósa líka. Myndlykillinn var því tengdur aftur, vil ekki sjá þetta app.
- Þri 11. Jan 2022 09:24
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] 2018 Macbook Pro 15"
- Svarað: 2
- Skoðað: 616
Re: [TS] 2018 Macbook Pro 15"
MayaMachina skrifaði:Gætiru lækkað niður í 130 þúsund?
Vélin er seld.
- Mán 03. Jan 2022 16:59
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] 2018 Macbook Pro 15"
- Svarað: 2
- Skoðað: 616
[TS] 2018 Macbook Pro 15"
Til sölu 15" Macbook Pro 2018. SELD Nýverið skipt um topp á henni svo lyklaborðið á henni er eins og nýtt. Var vinnuvélin mín og hefur því oftast verið í sambandi. Svotil spotless að utan líka, engir límmiðar eða slíkt á henni. Specs 2.6ghz Intel i7 16GB RAM 512GB SSD Meiri upplýsingar hér: ht...
- Mán 22. Nóv 2021 23:04
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
- Svarað: 53
- Skoðað: 10367
Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Hef verið að skoða EV6 og það er dálítill dealbreaker að það sé ekki hægt að festa neitt á þakið á honum AFAIK. Það væri nauðsynlegt að geta smellt einu farangursboxi á þakið á honum ef maður væri að fara í eitthvað ferðalag með tvo gutta afturí, farangurinn er þvílíkur. Model Y er með risa skotti ...
- Mán 22. Nóv 2021 14:34
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
- Svarað: 53
- Skoðað: 10367
Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Hef verið að skoða EV6 og það er dálítill dealbreaker að það sé ekki hægt að festa neitt á þakið á honum AFAIK. Það væri nauðsynlegt að geta smellt einu farangursboxi á þakið á honum ef maður væri að fara í eitthvað ferðalag með tvo gutta afturí, farangurinn er þvílíkur.
- Fös 03. Sep 2021 19:29
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Innrétta lítið bíó-herbergi?
- Svarað: 7
- Skoðað: 3938
Re: Innrétta lítið bíó-herbergi?
Ég er með viðarpanelsklæddan vegg með 65" Sony A80J hengt á hann. Þrælauðvelt að vinna með þetta, skorið til með dúkahníf. Svo felur þetta snúrurnar vel ef maður er ekki að standa í að fræsa í vegg fyrir röri. https://i.imgur.com/4l8VYII.jpg (og tvær kúkableyjuverksmiðjur á heimilinu, eins og ...
- Fös 03. Sep 2021 19:22
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Innrétta lítið bíó-herbergi?
- Svarað: 7
- Skoðað: 3938
Re: Innrétta lítið bíó-herbergi?
Ég er með viðarpanelsklæddan vegg með 65" Sony A80J hengt á hann. Þrælauðvelt að vinna með þetta, skorið til með dúkahníf. Svo felur þetta snúrurnar vel ef maður er ekki að standa í að fræsa í vegg fyrir röri. https://i.imgur.com/4l8VYII.jpg (og tvær kúkableyjuverksmiðjur á heimilinu, eins og s...
- Mán 30. Ágú 2021 11:41
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
- Svarað: 18
- Skoðað: 8561
Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
Budget sem Netflix er með í t.d. eina kvikmynd sem það framleiðir er margfalt meira en allt fjármagn sem íslenski markaðurinn hefur yfir að ráða. T.d. kostaði The Irishman $159 milljón dollara. Það er hægt að fjármagna RÚV í 5-6 ár með því. Svo er það þannig að 4K eða HDR efni er ekki í boði til ka...
- Mán 16. Ágú 2021 11:33
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hvar er best að kaupa sjónvarp í dag?
- Svarað: 11
- Skoðað: 3942
Re: Hvar er best að kaupa sjónvarp í dag?
Ef þú ert að pæla í OLED, þá sá ég Sony A80J og LG C1 um daginn. Sony tækið var um 40þ kr ódýrara en í elko. Svo var gomma af öðrum LG, Sony og Samsung tækjum, eitthvað current gen og eitthvað eldra.
- Þri 16. Mar 2021 09:59
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Seldur] Predator X34P til sölu
- Svarað: 1
- Skoðað: 667
Re: Predator X34P til sölu
Sæll, þú átt skilaboð
- Fös 19. Feb 2021 20:35
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Trélistaveggur... (wood slat wall)
- Svarað: 17
- Skoðað: 4056
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
Þetta er rándýrt, hver plata 60x240cm kostar 30 þús kall. Þannig að ef maður er bara t.d. vegg sem er rétt yfir 120 cm þá þarf maður auðvitað 3 plötur, semsagt 100 þús!!! get málað alla íbúðina fyrir þann pening, ef ekki minna. Þessvegna datt mér í hug að það væri einfaldast að gera eitthvað svona ...
- Fös 19. Feb 2021 18:25
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Trélistaveggur... (wood slat wall)
- Svarað: 17
- Skoðað: 4056
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
Keypti svona woodupp lista af ebson (ebson.ís) og festi á spónlagðan timburvegg sem ég reisti. Ekkert mál að saga þetta með hjólsög á hæðina og svo notar maður bara dúkahnif á lengdina, þar sem listarnir eru heftaðir á hljóðeinangrandi filt. Listarnir sjálfir eru spónlagt MDF og þráðbeint. Vissuleg...
- Fös 19. Feb 2021 17:03
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Trélistaveggur... (wood slat wall)
- Svarað: 17
- Skoðað: 4056
Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)
Keypti svona woodupp lista af ebson (ebson.ís) og festi á spónlagðan timburvegg sem ég reisti. Ekkert mál að saga þetta með hjólsög á hæðina og svo notar maður bara dúkahnif á lengdina, þar sem listarnir eru heftaðir á hljóðeinangrandi filt. Listarnir sjálfir eru spónlagt MDF og þráðbeint. Vissulega...
- Fim 22. Okt 2020 13:34
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
- Svarað: 110
- Skoðað: 72753
Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Vel gert Klemmi! Er þetta open source? Getur maður contribute-að?
Edit: last upphafsinnleggið til loka, stjarna þetta helvíti á github!
Edit: last upphafsinnleggið til loka, stjarna þetta helvíti á github!
- Þri 22. Sep 2020 15:26
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
- Svarað: 22
- Skoðað: 4898
Re: Veit einhver hvort að það sé hægt að kaupa háskerpu myndlykla til að ná íslensku stöðvunum
Nvidia Shield erum við þá ekki bara að að tala um nova tv eðq kodi ég er ekki hrifinn af því viðmóti Nvidia shield er android, hef ekki checkað hvort sjónvarp sîmans sé þar en það segir einn hér fyrir ofan að.það sé þar. Þetta er sér app frá Símanum, ekki í Kodi eða Nova. Var að prófa að henda þess...
- Þri 05. Maí 2020 20:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Lan snúra inní herbergi
- Svarað: 8
- Skoðað: 2715
Re: Lan snúra inní herbergi
Jebb, ekkert mál að crimpa svona hausa á snúrur, tekst með nokkrum æfingatilraunum. Þú þarft crimptöng, poka með RJ45 tengjum, og síðan geturðu keypt hvaða cat6 snúru sem er sem dugar á lengdina og klippt af henni annan hausinn, dregið í gegnum götin og svo crimpað á. Ég var í sömu æfingum fyrr á ár...
- Mið 18. Mar 2020 08:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
- Svarað: 470
- Skoðað: 92280
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
Svona til gamans: https://howmuchtoiletpaper.com/
- Lau 07. Mar 2020 16:35
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] BenQ 24" XL2430T 144hz skjár og sous vide tæki
- Svarað: 1
- Skoðað: 1037
[TS] BenQ 24" XL2430T 144hz skjár og sous vide tæki
Daginn, Er hér með eitt temmilega random tækjakombó til sölu: 1. BenQ 24" XL2430T skjá, sem er 144hz og með alls kyns lita saturation stillingum, sem gerir hann alveg kjörinn í CS:GO eða álíka skotleiki. Hann hefur staðið ónotaður niðri í geymslu síðastliðin 2 ár, og því kominn tími til að ein...
- Fim 04. Apr 2019 21:03
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Gefins] Asus Z97 + i5 4690k + noctua kæling
- Svarað: 8
- Skoðað: 1732
- Mán 01. Apr 2019 09:46
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Gefins] Asus Z97 + i5 4690k + noctua kæling
- Svarað: 8
- Skoðað: 1732
Re: [Gefins] Asus Z97 + i5 4690k + noctua kæling
Sennilega farið.
- Mán 01. Apr 2019 09:40
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Gefins] Asus Z97 + i5 4690k + noctua kæling
- Svarað: 8
- Skoðað: 1732
Re: [Gefins] Asus Z97 + i5 4690k + noctua vifta
Og já þetta er s.s. ekki aprílgabb, ég átta mig á því hver dagurinn í dag er
- Mán 01. Apr 2019 09:40
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Gefins] Asus Z97 + i5 4690k + noctua kæling
- Svarað: 8
- Skoðað: 1732
[Gefins] Asus Z97 + i5 4690k + noctua kæling
Góðan daginn, Er í tiltekt og er með móðurborð + cpu + kælingarkombó sem ég gleymdi hérna undir borði hjá mér, sem fæst gefins gegn því að verða sótt. Þetta er s.s. ASUS Z97-A (https://www.asus.com/Motherboards/Z97A/) Noctua NH-D14 að mig minnir (https://noctua.at/en/nh-d14) og svo Intel i5-4690k ör...
- Þri 23. Okt 2018 14:11
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] ASUS Z97-A + Intel Core i5-4690K + Noctua NH-D14
- Svarað: 1
- Skoðað: 840
- Fim 18. Okt 2018 08:40
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] ASUS Z97-A + Intel Core i5-4690K + Noctua NH-D14
- Svarað: 1
- Skoðað: 840
[TS] ASUS Z97-A + Intel Core i5-4690K + Noctua NH-D14
Daginn, Til sölu ASUS Z97-A + Intel Core i5-4690K + Noctua NH-D14 sökum uppfærslu, samansett og tilbúið til notkunar ef þú smellir RAM + PSU + skjákorti á borðið (eða ekki, það er innbyggð skjástýring í þessum örgjörvum líka). Noctua kælingin heldur þessu örgjörvanum svo vel köldum. Örgjörvinn og mó...