Leitin skilaði 67 niðurstöðum
- Fös 03. Júl 2015 23:54
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: To-Do öpp/forrit
- Svarað: 8
- Skoðað: 1730
Re: To-Do öpp/forrit
Ég held þú sért að leita að wunderlist.
- Fös 13. Mar 2015 18:40
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Onkyo Magnari Zone 2
- Svarað: 5
- Skoðað: 777
Re: Onkyo Magnari Zone 2
Mér sýnist hann ekki geta notað þessa útganga sem speaker B.
Spurning um að skipta bara út L/R í stóra hátalara.
Spurning um að skipta bara út L/R í stóra hátalara.
- Fös 13. Mar 2015 18:12
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Onkyo Magnari Zone 2
- Svarað: 5
- Skoðað: 777
Re: Onkyo Magnari Zone 2
Til viðbótar þá er Zone 2 mjög ópraktíst til að nota fyrir annað sett af hátölurum í sama rýminu. Zone 2 stillist á sér inngang og með sér volume þannig að þú þarft að gera miklar breytingar til að skipta um speakera. Spurning að henda bara L/R hátölurunum sem þú ert að nota núna á bland og láta tur...
- Fös 13. Mar 2015 18:09
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Onkyo Magnari Zone 2
- Svarað: 5
- Skoðað: 777
Re: Onkyo Magnari Zone 2
Zone 2 notar ekki sama subwoofer útgang og main útgangarnir. Zone 2 er fyrir annað rými svo að samnýttur sub værir bara að blasta stofuna á meðan þú sætir með tónlist inni í herbergi. Er kanski Zone 2 sub preout á honum? Svo er aftur spurning hvort þú getir configurað zone 2 útganginn sem speaker B ...
- Mán 02. Mar 2015 07:43
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Samsung Galaxy S6/S6 Edge
- Svarað: 21
- Skoðað: 3448
Re: Samsung Galaxy S6/S6 Edge
S4 var bara of góður sími að mínu mati, hardware séð amk. Softwareið er rusl og það er eitthvað sem samsung mætti virkilega laga hjá sér. Án þess að þurft á að getað skipt út rafhlöðunni á símanum þá fer ég ekki yfir í síma sem það er ekki hægt. Það býður einfaldlega upp á iphone dæmi þar sem þú er...
- Lau 28. Des 2013 00:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hljóð úr PC í PC yfir staðarnet
- Svarað: 10
- Skoðað: 1819
- Fös 27. Des 2013 09:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvar kaupir þú flugeldana?
- Svarað: 57
- Skoðað: 5989
Re: Hvar kaupir þú flugeldana?
Það eru nákvæmlega engin rök fyrir þvi að versla flugelda af öðrum en björgunar sveitunum.
- Fim 26. Sep 2013 17:16
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
- Svarað: 26
- Skoðað: 3685
Re: Vodafone með sjálfvirka Áfyllingu
Ég lækkaði nýlega erlent DL úr 120 í 80 Gb hjá Vodafone vegna þess að ég hafði ör sjaldan komist upp undir þessi 120. Svo strax næsta mánuð eftir að breytingin tók gildi gjörbreyttist mælanleg notkun hjá mér. Fast 2-4Gb á dag eða meira í staðin fyrir rokkandi 0,2-0,8 með stærri tölum einstaka daga. ...
- Mið 20. Mar 2013 09:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vandamál með gólfhitakerfi (aftur!)
- Svarað: 41
- Skoðað: 25251
Re: Vandamál með gólfhitakerfi
Prófaðu að smella vaxlokonum af neðri kistinnu og sjáðu hvort flæðimælarnir á þeirri efri fari af stað. Ef rennslið fer ekki af stað við það þá er dælan mögulega ekki að snúast. Þú ert með yfirhitaöryggi á túrnum sem líklega er tengt við dæluna og ef það er eitthvað að stríða þér fær dælan ekki stra...
- Mán 04. Feb 2013 10:14
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Spurning: þrífa skjá ?
- Svarað: 13
- Skoðað: 2040
Re: Spurning: þrífa skjá ?
Voðalegt pjatt er þetta.
Láttu bara vaða með glerhreinsi á hana, þurkar svo af með eldhúspappír.
Allar almenilegar svona tölvur þola ótrúlegustu meðferð. Það er allavega mín reynsla af iPad sem sonurinn slefaði á fyrstu ár æfinnar og hefur leikið sér með síðan með tilheirandi djöflagangi.
Láttu bara vaða með glerhreinsi á hana, þurkar svo af með eldhúspappír.
Allar almenilegar svona tölvur þola ótrúlegustu meðferð. Það er allavega mín reynsla af iPad sem sonurinn slefaði á fyrstu ár æfinnar og hefur leikið sér með síðan með tilheirandi djöflagangi.
- Fös 18. Jan 2013 16:51
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Heimabíó Calibration
- Svarað: 10
- Skoðað: 1548
Re: Heimabíó Calibration
Hvernig tón/noise ertu að senda í gegnum hátalarana til að mæla? Ég veit svosem ekki hvaða staðla menn setja sér þegar þessi kerfi eru stillt, en ég læt Auto calibration kerfið hjá mér stilla alla hátalara og subwooferinn með en þarf svo yfirleitt að lækka hann um kanski 2-3 dB. Náðu bara balance á ...
- Þri 21. Ágú 2012 20:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vantar ráðleggingar varðandi þvottavél
- Svarað: 77
- Skoðað: 16719
Re: Vantar ráðleggingar varðandi þvottavél
Hahaha góður! Já ég var þarna áðan, ég á reyndar tvo bíla á myndinni...sjáðiði svarta Subaru Impreza hægra mengin fyrir miðju...það er heimilisbíllinn. Konan hitti mig á staðnum og við fórum yfir úrvarlið...satt best að segja það langaði mig ekki í neina af þessum 100k vélum... Er með augun á 150-2...
- Sun 12. Ágú 2012 21:59
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
- Svarað: 29
- Skoðað: 9125
Re: HTPC / Media center undir Xbmc vantar álit
Annars eru xbmc commander fyrir ios á ipad eða xbmc remote frá xbmc team á android bestu fjarstýringarnar. Við erum með þetta á báðum símunum okkar, ipadinum og öllum ios tækjunum og fjarstýringin aldrei týnd. Allavega ekki allar :) Sjálfur nota ég nettasta antec kassann sem ég fann hjá tolvutek sem...
- Mið 08. Ágú 2012 18:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Heyrnartólspælingar
- Svarað: 19
- Skoðað: 2210
Re: Heyrnartólspælingar
Ég myndi fara og hlusta á ultrasone. Hef heyrt frá miklum snillingum að þau séu mjög góð. Meiri og betri bassi í þeim en HD-25 heyrði ég líka. Sjalfur á ég HD-25 og er mjög sáttur, er alltaf með þau þegar ég mixa live og fátt annad en peltor sem lokar betur á umhverfisháfaða. En hefur langað að fá m...
- Mán 06. Ágú 2012 21:58
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
- Svarað: 1639
- Skoðað: 554259
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Á einhver boðslykil á TvTorrents handa mér.
Sickbeard er alveg hættur að vilja sækja nein torrent og vill að ég setji upp tvtorrents aðgang.
Og annað. veit einhver hér eitthvað um BTN?
Sickbeard er alveg hættur að vilja sækja nein torrent og vill að ég setji upp tvtorrents aðgang.
Og annað. veit einhver hér eitthvað um BTN?
- Mán 23. Júl 2012 23:01
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hvaða síma á ég að kaupa?
- Svarað: 41
- Skoðað: 5368
Re: Hvaða síma á ég að kaupa?
Ég spyr aftur, á enginn hérna HTC Sensation? Hvor væri betri, Sensation eða SGS2, sé að speccarnir eru líkir. Ég á Sensation og konan Galaxy S2. Hún átti Galaxyinn áður en ég keypti minn og ég var aldrei að fíla hvernig Samsung græjaði stýrikerfið. Allir shortcuttarnir og notification stuffið í HTC...
- Mán 23. Júl 2012 22:53
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hljómgræjur
- Svarað: 27
- Skoðað: 2814
Re: Hljómgræjur
Góðann flottann magnara og allavega 3.1 hátalarasett.
Centerinn er mikilvægastur í þessu.
Centerinn er mikilvægastur í þessu.
- Lau 28. Apr 2012 22:54
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: App til að minna á þætti
- Svarað: 7
- Skoðað: 1031
Re: App til að minna á þætti
Settu upp sickbeard og láttu hann senda þér notification í notifo þegar hann er búinn að sækja þáttinn og hann er klár til að horfa á
- Lau 28. Apr 2012 22:52
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Top Episode Downloader (TED)
- Svarað: 5
- Skoðað: 3706
Re: Top Episode Downloader (TED)
Látið SB setja torrent filana í folder sem utorrent fylgist með og sækir allt sem kemur þar inn.. Ég hef það á dropboxinu mínu svo ég geti látið serverinn sækja hvað sem er hvaðan sem er og það er klárt þegar ég kem heim
- Fös 02. Mar 2012 10:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
- Svarað: 42
- Skoðað: 6444
Re: MacBook Air valin fartölva ársins 2011
Þessi verðsamanburður varð þreyttur 2007, endilega verslaðu Asusinn ef þig langar til, það er hellingur af fólki sem vill versla maccann og það gerir það þrátt fyrir verðið á honum og er bara sátt við það. Það er alveg klárt mál t.d. með Macbook Pro að þær eru með bestu kaupunum í sínum flokki útfr...
- Fim 16. Feb 2012 12:35
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Besti síminn?
- Svarað: 26
- Skoðað: 3474
Re: Besti síminn?
HTC Sense 3,5 og nýrra er málið. Ef þú ert kominn í þetta verð í kringum 100k þá skiptir hugbúnaðurinn meira máli, harðbúnaðurinn er yfirleitt mikið meira en nógu góður. Og mér hefur fundist sense sameina flesta þá eiginleika sem menn eru annars að sækja sér með öðrum leiðum á galaxy og fleiri, eins...
- Lau 07. Jan 2012 13:43
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Android útgáfa af Siri á leiðinni
- Svarað: 10
- Skoðað: 1531
Re: Android útgáfa af Siri á leiðinni
Ég verð nú að seigja að ég sé möguleikana í þessu. Kanski ekki í dag og ekki alveg eins og þetta er. En þetta er upphafið af almenilegum raddstýrðum búnaði og tölvum, Menn hafa tildæmis portað Siri til að stýra XBMC MC og öðrum forritum, ég þekki mann sem getur stýrt öllum ljósum, gólfhita, tónlist,...
- Fim 01. Des 2011 00:13
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Mac/MacOs vs Pc/Win
- Svarað: 120
- Skoðað: 9576
Re: Mac/MacOs vs Pc/Win
Kjartan, þú veist auðvita að HP vélin er eingöngu eingöngu server vél? Útskýrir möguleika af 192GB vinnsluminni vs. 64GB, SAS diskur + SAS Raid stýring ofl. þám. afhverju það er ekki skjákort í vélinni. Eina sem þær eiga sameiginlegt er að þær eru báðar með Xeon örgjörva. Ekkert ósvipað því að bera...
- Mið 30. Nóv 2011 23:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Mac/MacOs vs Pc/Win
- Svarað: 120
- Skoðað: 9576
Re: Mac/MacOs vs Pc/Win
tdog skrifaði:einsii skrifaði:Þetta snýst ekki um megarið og gígabæt.
Það skilja það ekki allir.
P.S, búðu þig undir að verða plaffaður niður í næstu póstum.
Það er nú líklega bara einsog að láta hrauna yfir sig inni á leikskóla, maður tekur það ekki mikið inn á sig
- Mið 30. Nóv 2011 23:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Mac/MacOs vs Pc/Win
- Svarað: 120
- Skoðað: 9576
Re: Mac/MacOs vs Pc/Win
Þetta verður alltaf svona stríð á meðan Apple haters neita að horfa í annað en tölur á blaði.
Þetta er alveg eins og með símana, Síminn með sverustu spekkana er sjálkrafa alltaf sá besti hjá þessum mönnum.
Þetta snýst ekki um megarið og gígabæt.
Þetta er alveg eins og með símana, Síminn með sverustu spekkana er sjálkrafa alltaf sá besti hjá þessum mönnum.
Þetta snýst ekki um megarið og gígabæt.