Leitin skilaði 2255 niðurstöðum

af Klaufi
Fim 29. Ágú 2024 20:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rúm sem er breiðara en 200cm
Svarað: 7
Skoðað: 1314

Re: Rúm sem er breiðara en 200cm

Get ekki mælt nógu mikið með RB Rúm.

En eins og Cendenz sagði, krefst alltaf samsetningu á dýnum..
af Klaufi
Mán 03. Jún 2024 00:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að kaupa sér rúm, hvað er best?
Svarað: 18
Skoðað: 5243

Re: Að kaupa sér rúm, hvað er best?

RB Rúm í Hafnarfirði, farðu og mátaðu og fáðu ráðgjöf.

Átt ekki eftir að sjá eftir krónu.
af Klaufi
Mið 13. Mar 2024 20:55
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýjir eigendur Tölvutækni
Svarað: 34
Skoðað: 12248

Re: Nýjir eigendur Tölvutækni

Samúðarkveðjur til aðstandenda Péturs, Og það er klárt mál hvert ég bendi fólki á að fara með sín viðskipti. Fyrir þá sem ekki vita, það var einu sinni haldin case-mod keppni á Vaktinni. Ég hafði samband við allar stóru og litlu tölvubúðirnar. Ég fékk engin viðbrögð nema frá honum sem var meira en t...
af Klaufi
Fim 18. Jan 2024 21:21
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kostnaður við bílasprautun
Svarað: 14
Skoðað: 5970

Re: Kostnaður við bílasprautun

Þú ættir að reikna með 1500þ. með vsk fyrir góð vinnubrögð ef bíllinn er góður fyrir og það á að vera vel gert.
af Klaufi
Mið 15. Nóv 2023 23:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.
Svarað: 54
Skoðað: 8200

Re: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.

Frábær maður, heilsteyptur og mun verða saknað gríðarlega. Búinn að ráðleggja vökturum í næstum því tvo áratugi. Ég mæli með að fara á upphafsreit (elsta) í að skoða pósta hans, hann er svo heiðarlegur, svo hlýr. Óskiljanlegt að svona maður sé farinn. https://spjall.vaktin.is/search.php?st=0&sk...
af Klaufi
Mið 15. Nóv 2023 22:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.
Svarað: 54
Skoðað: 8200

Re: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.

Þar sem ég finn engin önnur orð þá votta ég aðstandendum og vinum samúð mína.
af Klaufi
Mið 15. Nóv 2023 22:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2628
Skoðað: 529803

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli



Var það ekki hann sem sagði að það yrði ekkert gos korteri fyrir fyrsta gosið?

*Ps, breytt af mér af því ég fatfingeraði takka frekar en að svara*
af Klaufi
Mán 30. Okt 2023 19:54
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Plokka nagla?
Svarað: 26
Skoðað: 12153

Re: Plokka nagla?

Gamli á væntanlega við að það sé ekki hægt að negla þau aftur. Ef menn reyna að endurnegla dekk sem hafa verið plokkuð, þá er alltaf kominn sandur í götin og þau verða bara rýmri og rýmri þegar þú keyrir á þeim endurnelgdum og ferð að tapa nöglum. Þannig að ef þú ætlar að endurnegla þá þarf að bora ...
af Klaufi
Mán 23. Okt 2023 19:37
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Skilaboð í Úthólfi - farin/föst?
Svarað: 4
Skoðað: 5754

Re: Skilaboð í Úthólfi - farin/föst?

Diddmaster skrifaði:Eins og ég skil þetta fara þau úr úthólfi þegar viðtakandi opnar skilaboðinn


Þetta er rétt.
af Klaufi
Mán 01. Maí 2023 19:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvaða stykki er þetta ?
Svarað: 4
Skoðað: 1151

Re: hvaða stykki er þetta ?

Mynd
af Klaufi
Fim 09. Des 2021 21:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Panta server rekka að utan?
Svarað: 8
Skoðað: 1984

Re: Panta server rekka að utan?

Mæli með að heyra í Smith og Norland og sjá hvort þeir geti ekki pantað almennilegan skáp frá Rittal fyrir þig fyrir fínan pening.
af Klaufi
Fös 05. Nóv 2021 23:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólabjór 2021
Svarað: 18
Skoðað: 4229

Re: Jólabjór 2021

Hef ekkert smakkað ennþá, en Askasleikir og Skyrjarmur frá Borg fara fyrstir í innkaupakörfuna..
af Klaufi
Lau 02. Okt 2021 22:24
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hljóðkerfi fyrir foreldra
Svarað: 16
Skoðað: 3824

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Budget er alveg óráðið, en það er ekki verið að leitast eftir bluetooth hátalara fyrir 30k ;) Frekar að kaupa bara almennilegar græjur og gera það einu sinni. Eins og ég minntist á, ég veit ekki hvað er í boði, en ég myndi helst vilja eitthvað þar sem þau þurfa ekki að tengjast bluetooth í hvert ski...
af Klaufi
Lau 02. Okt 2021 22:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hljóðkerfi fyrir foreldra
Svarað: 16
Skoðað: 3824

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Er þetta hugsað bara til að spila tónlist, þ.e. ekki eitthvað heimabíó dæmi? Eru foreldrarnir að nota spotify, eða hlusta bara á vínyl plötur? :) Þetta eru stofugræjur, bara fyrir tónlist, útvarp etc.. Þau nota Spotify og Spilarann, en vilja getað castað af youtube og öðrum miðlum líka. Kannski got...
af Klaufi
Lau 02. Okt 2021 22:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hljóðkerfi fyrir foreldra
Svarað: 16
Skoðað: 3824

Hljóðkerfi fyrir foreldra

Sælir, Nú voru foreldrar mínir að flytja í íbúð og þurfa að fjárfesta í hljómflutningstækjum. Þetta er fólk sem er að detta á aldur og eru að leita að alvöru græjum, en þetta þarf að vera þannig að ég fái ekki símtal í hvert skipti sem það á að láta heyrast í þessu. Þar sem ég er yfirleitt með headp...
af Klaufi
Mið 12. Maí 2021 22:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða headphones fyrir vinnuna?
Svarað: 12
Skoðað: 2519

Re: Hvaða headphones fyrir vinnuna?

Sennheiser GSP670 tikka í alla kassana nema budgetið. Ég hefði aldrei keypt þau sjálfur, en ég gæti ekki verið án þeirra eftir að ég fékk þau í gjöf.. Hef ekki prófað hin sem er búið að stinga upp á hérna, en mæli með að þú mátir. Fannst þau frekar stíf og þröng yfir hausinn til að byrja með, tók c...
af Klaufi
Mið 23. Des 2020 09:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum
Svarað: 12
Skoðað: 2590

Re: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum

Við höfum keypt verið að kaupa vélar beint frá Axiomtek sem bjóða upp á þetta..
af Klaufi
Þri 16. Jún 2020 23:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] EVGA 1600W, Asus Z270, RX580, viftur og riserar.
Svarað: 8
Skoðað: 3319

Re: [TS] EVGA 1600W, Asus Z270, RX580, viftur og riserar.

Bump, OP uppfærður.

Opinn fyrir tilboðum í spennugjafana.
af Klaufi
Þri 16. Jún 2020 22:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 6x AntMiner S5
Svarað: 2
Skoðað: 892

Re: [TS] 6x AntMiner S5

Alls ekki að reyna að vera með leiðindi.

En ég reyndi að gefa tvo S7 með spennugjöfum fyrir tveimur-þremur vikum sem fóru ekki út.
Þeir eru í málmagáminum í sorpu í hafnarfirði ásamt spennugjöfum ef þú ert að upgrade-a.
af Klaufi
Sun 24. Maí 2020 21:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] EVGA 1600W, Asus Z270, RX580, viftur og riserar.
Svarað: 8
Skoðað: 3319

Re: [TS] EVGA 1600W, Asus Z270, RX580, viftur og riserar.

Magn uppfært.

Ennþá eitt RX580 eftir (nema að sá sem hringdi í gærmorgun komi að sækja).
af Klaufi
Mið 20. Maí 2020 22:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1062
Skoðað: 557400

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Ég veit að ég er að gleyma einhverjum, en þessir stóðu við sitt í dag:

-Arnar P. Hommala
-Klemmi
-jonsig
-Zurien (+1 vinur sem ég náði ekki nickinu á)**Hannesinn
-Dóri S.
-Olli
af Klaufi
Mið 20. Maí 2020 20:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] EVGA 1600W, Asus Z270, RX580, viftur og riserar.
Svarað: 8
Skoðað: 3319

Re: [TS] EVGA 1600W, Asus Z270, RX580, viftur og riserar.

ojonss skrifaði:GD.

áttu svona Rx580 fyrir 25 kall?

kv

Oli


Já, tvö eða þrjú eftir.


Dropi skrifaði:Opnaði þennan þráð spenntur að sjá hvort 580 kortin væru líka á tombóluverði eins og 1070 kortin, þvílík vonbrigði að missa svona af! #-o


Það eru ekki jól alla daga :lol:
af Klaufi
Mið 20. Maí 2020 14:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] EVGA 1600W, Asus Z270, RX580, viftur og riserar.
Svarað: 8
Skoðað: 3319

[TS] EVGA 1600W, Asus Z270, RX580, viftur og riserar.

Jæja, Fyrst það gekk svona vel að taka til í kompunni fyrr í dag þá er best að halda áfram. Allt hér að neðan er rétt rúmlega tveggja ára gamalt. Er með til sölu tvö stykki af EVGA Supernova1600 G2 aflgjöfum. Verðhugmynd: 45k Stykkið eða hæsta boð. https://www.skycomp.com.au/media/catalog/product/ca...
af Klaufi
Þri 07. Apr 2020 21:49
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tvísmellandi Logitech g903 mús
Svarað: 12
Skoðað: 6569

Re: Tvísmellandi Logitech g903 mús

Tæplega árs gamla G502 Ligthspeed músin mín var að byrja á þessu.

Ég pantaði Cherry rofa og skauta af https://www.itaktech.com/ til að prófa.

Hef lent í þessu áður með eldri G502, þá notaði ég Omron rofa og sú mús er enn í fínu lagi.
af Klaufi
Fim 26. Mar 2020 12:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Folding@home
Svarað: 833
Skoðað: 131782

Re: Folding@home

1080Ti og 3x 1070Ti hér

Það er nú komið svoldið síðan að maður sá síðasta WU..