Hæ,
Takk fyrir góð ráð. Hugsa að ég endi bara í iMaccanum. Hef átt macca eins og ég segi og líkar mun betur en gamla XP sem ég var með áður. Kynnti mér aðeins windows 7 sem virðist vera skref upp á við hjá windows... en Snow virkar samt betur á mig. Skjáirnn er líka virkilega góður...
Leitin skilaði 2 niðurstöðum
- Mið 16. Des 2009 01:09
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: iMac eða.... ???
- Svarað: 33
- Skoðað: 2976
- Þri 15. Des 2009 02:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: iMac eða.... ???
- Svarað: 33
- Skoðað: 2976
iMac eða.... ???
Sælir, Nú er komið að því að uppfæra tölvuna mína. Nýji iMaccinn er mjög heillandi, þá 27" vélin. -->330.000kr Ég er samt mikið að spá í hvernig vél ég get fengið mér fyrir sambærilega vél ef hún keyrir á Windows 7. Mínar þarfir: Ég er mikið að vinna í ljósmyndum og vídeoum á tölvunni. Ég spila...