Leitin skilaði 23 niðurstöðum

af Melrakki
Sun 12. Sep 2004 01:43
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Einhver sem málar?
Svarað: 14
Skoðað: 1280

Það var reyndar einhver gaur sem var að mála hjálma og leðurjakka hér í denn..... var líka eitthvað í að airbrusha flottar myndir á tanka á mótorhjólum. Hef ekkert info eins og er..... mundi bara eftir því að hafa séð þetta. Kannski séns að finna eitthvað á síðunni hjá Sniglunum http://www.sniglar.is
af Melrakki
Fim 09. Sep 2004 14:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Smá ábending í sambandi við kapla
Svarað: 13
Skoðað: 1484

Smá ábending í sambandi við kapla

Ég var farinn að bölva því að hafa þetta helv. floppydrif að þvælast fyrir mér alltaf og fór þá að pæla.... hversu oft notar maður floppy ? Ég man varla hvenær ég gerði það síðast., ok burt með Floppydrifið og tilheyrandi kapal. Næsta í röðinni var CD-inn hmmm nota hann sjaldan, henti honum og fékk ...
af Melrakki
Mið 08. Sep 2004 01:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Fríi forrita þráðurinn
Svarað: 100
Skoðað: 102046

http://sysinternals.com/ þar er þetta netta forrit sem sýnir allar tengingar sem eru í gangi

Tcpview
af Melrakki
Mán 06. Sep 2004 15:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða móðurborð ?
Svarað: 11
Skoðað: 1385

mæli með þessu..

Er að vísu ekki með Firewire, en helling af öðrum góðum fítusum og á fíííínu verði

http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_52&products_id=688
af Melrakki
Sun 05. Sep 2004 14:35
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Að overclocka er ekkert grín...
Svarað: 26
Skoðað: 3467

Að overclocka er ekkert grín...

Er það bara ég, eða hafið þið tekið eftir því að annar hver maður og hundurinn hans eru að fikta í því að overclocka núna ? Þetta er spurning um það að sumir eiga ekki að hafa aðgang að upplýsingum um þetta. Guttar sem varla krafla sig framúr því að installa leiki eru farnir að overclocka nýju Medio...
af Melrakki
Sun 05. Sep 2004 14:29
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: "Falleg" vatnskæling
Svarað: 10
Skoðað: 1420

"Falleg" vatnskæling

http://www.thinkgeek.com/pcmods/cooling/6ea8/

Zalman "kæliturn"

Þetta er bara ansi svalt (svalt, hehe)
af Melrakki
Lau 04. Sep 2004 15:59
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Var að pæla vegna hitavandamáls
Svarað: 17
Skoðað: 1580

kannski ekki hitavandamál

Hefur einhver minnst á þann möguleika að þú sért með gallað minni, eða móðurborð ?

Ég var með Antec Sonata með 2,8 Prescott og 9800XT , 2 SATA og 2 IDE diska + skrifara.... var bara með orginal viftuna í kassanum + aðra eins að framan, ekkert vandamál.
af Melrakki
Fös 03. Sep 2004 02:47
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vantar ráðleggingar til að gera tölvuna fulkomlega hljóðlaus
Svarað: 19
Skoðað: 1996

Ekki málið....

Góð byrjun væri að fá sér Antec Sonata kassa hjá Boðeind. Þar ertu kominn með afskaplega vel hannaðan kassa + þar fylgir með mjög gott 380W powersupply. Í kassanum er líka 120mm hljóðlát vifta og hægt að bæta annari eins við. Með 2,8 Prescott + 9800XT skjákort í svona kassa, þá var varla múkk í þess...
af Melrakki
Mið 26. Maí 2004 01:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dual monitor ?
Svarað: 3
Skoðað: 758

Dual monitor ?

Ef ég tengi annan monitor í gegnum DVI plöggið (með VGA millistykki) eru þá líkur á að lenda í "performance drop" ?? þ.e. fer mikið púður í að keyra seinni monitorinn ?
af Melrakki
Sun 16. Maí 2004 22:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Videoplayer
Svarað: 4
Skoðað: 825

Videoplayer

Veit einhver um videoplayer sem gefur möguleika á því að teygja til myndina ? s.s. breyta aspect ratio.....

Sumar myndir sem ég á eru teygðar og bjagaðar og það er frekar pirrandi.
af Melrakki
Fös 14. Maí 2004 20:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: apg raufar
Svarað: 14
Skoðað: 1898

Það er smá munur

Það er líka spurning um hvaða spennu AGP raufin gefur, T.d. mega eldri AGP kort oft ekki nota raufarnar á nýrri móðurborðum
af Melrakki
Fös 14. Maí 2004 17:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Gamlar 3Dmark niðurstöður
Svarað: 394
Skoðað: 62890

PCmark 2004

Hhhmmm ?

Ég er með :
Intel 2.8 prescott @2.8
2x256 Kingston ValueRAM 400mhz
MSI 865PE Neo2-P (Platinum, sem kostar btw 11.850)
ATI 9800XT
S-ATA WD160G
...og slatta af USB tengdum diskum yfir LAN
af Melrakki
Mið 12. Maí 2004 11:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Kassi.... ekki pappa samt
Svarað: 9
Skoðað: 1633

*update*

Jæja :8)

Fór og fékk mér bara Antec Sonata...... það er sko enginn pappakassi
af Melrakki
Fös 07. Maí 2004 19:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ýmislegt gagnlegt þarna
Svarað: 3
Skoðað: 925

Ýmislegt gagnlegt þarna

http://www.sysinternals.com

Ég nota t.d. smáforrit sem heitir TCPview sem er þarna á síðunni.....
Margt annað sniðugt þarna og allt Freeware :D
af Melrakki
Mán 03. Maí 2004 02:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: eMax??
Svarað: 11
Skoðað: 1791

Síminn ?

ööööhhhh er þetta ekki örbylgjutenging ? kemur nokkur símalína nálægt þessu ?

Ef engin lína er, þá ekkert línugjald :D
af Melrakki
Mán 03. Maí 2004 01:54
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Kassi.... ekki pappa samt
Svarað: 9
Skoðað: 1633

Kassi.... ekki pappa samt

Jæja snillingar ! Nú vantar gamla manninn kassa. Hann má vera það ljótur að fólk æli þegar það sér hann og stingi úr sér augun með skeið, en hann þarf að uppfylla tvö skilyrði ; 1) Verður að vera með góðu loftflæði 2) Að vera sem mest soundproof "Verð" er eitthvað sem fólk segir þegar það neyðist ti...
af Melrakki
Mið 28. Apr 2004 23:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: kkrieger-beta
Svarað: 11
Skoðað: 1406

Jeff Minter er Guð

Svona til að fá smá sýnishorn af kappanum http://www.llamasoft.co.uk
af Melrakki
Fös 23. Apr 2004 12:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: kkrieger-beta
Svarað: 11
Skoðað: 1406

Nettir leikir/forrit

Bara svona til að fræða þá sem ekki vita...... Jeff Minter coda-ði shootemup sem var 1K á Atari ST, að vísu ekki með hljóði :8)
af Melrakki
Fim 04. Mar 2004 13:34
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: - DREMEL -
Svarað: 10
Skoðað: 1827

Allskonar dót

mætti kannski skoða Verkfæralagerinn, ýmislegt sniðugt til þar á ágætis verði
af Melrakki
Fim 04. Mar 2004 13:30
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Krónustríð
Svarað: 11
Skoðað: 1726

Krónustríð

Væri möguleiki að sýna næstódýrasta verð í gulu t.d. Ef það munar ekki mikli á verði fer þetta að verða spurning um hvar maður vill frekar versla.
af Melrakki
Mið 03. Mar 2004 10:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: The almighty Soundblaster 64
Svarað: 1
Skoðað: 668

Gamla djásnið

Voru það ekki einmitt í þessi kort sem var hægt að kaupa "minnisstækkun" til þess að geta notað stærri soundsett í MIDI ?

AWE Gold var "The Holy Grail" á sínum tíme :8)
af Melrakki
Mán 01. Mar 2004 16:55
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Passive kæling á örgjörva
Svarað: 4
Skoðað: 911

Passive kæling á örgjörva

http://www.computer.is/vorur/4182

Ég finn ekki info á þetta ágæta stykki. Er einhver með einhverjar hugmyndir um hversu öflugann örgjörva er hægt að kæla með þessu ?

Ég er með 2 Ghz Northwood sem er svosem ekki öflugt, en maður vill nú ekki steikja greyjið strax :oops: