Leitin skilaði 4 niðurstöðum
- Fim 04. Mar 2004 21:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða skjár er bestur, CRT og LCD ???
- Svarað: 36
- Skoðað: 3319
góður leikur
BF er ekki góður leikur, Graffíkslega séð, þegar ég tala um góðan leik á ég við ,,Star Wars Knights of the Old Republic,'' ,,Chrome,'' og ,,Postal 2''. Þetta eru leikir sem reyna á hugbúnaðinn og hafa snilldar gæði, annað en BF sem er núbbaheldur leikur. 200hertz? -waste, brennir út skjáinn á styttr...
- Lau 28. Feb 2004 03:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Battlefield laggar hjá mér (hjálp)
- Svarað: 27
- Skoðað: 3185
me 2
Ég fæ sama vandamálið, en bara ef ég spila ,,Desert Combat'' sem er mod fyrir bf. Þá fer örgjörvinn í 100% en aðeins í ákveðnum borðum, stundum er þetta bara smooth.
- Lau 28. Feb 2004 03:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Radeon eða Geforce?
- Svarað: 5
- Skoðað: 809
Radeon eða Geforce?
Ég er víst sú típa sem á aldrei peninga, er núna að safna fyrir korti á c.a. 20 þúsund kr. Hvort kortið er öflugra? Þá meina ég öflugra miðað við sama kostnað.
GF-FX5700 128MB 19.900 -eða-
Radeon9800 128MB 19.850
GF-FX5700 128MB 19.900 -eða-
Radeon9800 128MB 19.850
- Lau 28. Feb 2004 02:48
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða skjár er bestur, CRT og LCD ???
- Svarað: 36
- Skoðað: 3319
Refresh Rate
Refresh rate skiptir engu máli þegar það fer yfir 85 hertz. Það er bara bull að hafa skjáinn á hærri stillingu, bæði af því að mannsaugað greinir ekki svona mikinn hraða og mikið álag getur skemmt skjáinn á löngum tíma. Ég prufaði að nota 100 hertz en ég sá engan mun, þar að auki fer enginn ,,góður'...