Leitin skilaði 1455 niðurstöðum
- Mið 17. Sep 2025 11:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Umferðin í Reykjavík
- Svarað: 234
- Skoðað: 60270
Re: Umferðin í Reykjavík
Henjo: "Og er fljótari á rafmagshjólinu úr kópavoginum í reykjavík óháð umferð" Átt greinlega ekki 3 börn 4-11 ára sem þarf að koma á sinn stað á morgnana. Nei, ég er ekki með börn. En ef ég ætti 11 ára gamlan krakka þá væri ég svo sannarlega ekki að skutla honum útum allt alla daga. .......
- Þri 16. Sep 2025 15:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Umferðin í Reykjavík
- Svarað: 234
- Skoðað: 60270
Re: Umferðin í Reykjavík
Henjo: "Og er fljótari á rafmagshjólinu úr kópavoginum í reykjavík óháð umferð" Átt greinlega ekki 3 börn 4-11 ára sem þarf að koma á sinn stað á morgnana. Nei, ég er ekki með börn. En ef ég ætti 11 ára gamlan krakka þá væri ég svo sannarlega ekki að skutla honum útum allt alla daga. .......
- Þri 16. Sep 2025 15:28
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Góðar streymisþjónustur (IPTV)
- Svarað: 131
- Skoðað: 130983
Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)
Getum við rifjað þennan þráð aftur upp? Ég er að nota https://www.beachtvone.com/ ásamt Sýn pakkanum og skipti reglulega yfir þegar það eru einhverjir vonlausir lýsendur á Sýn. Enn downtime-ið hjá báðum þessum aðilium er einfaldlega allt of mikill. Mælið þið með einhverjum? Ég hef verið með hjá eit...
- Fim 04. Sep 2025 21:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nýr sími .....
- Svarað: 7
- Skoðað: 1547
Re: Nýr sími .....
Ég tók þetta https://jysk.is/stok-vara/HALSTED-leikjabord-60x120-cm-svart-2/?PathId=3d12e5a7-f12c-11ea-80fb-005056bc4a5e Ljómandi fínt borð og það er gat á því fyrir snyrtilegann snúrufrágang tekur allt upp í 40 kg. Átta mig aldrei á því hvernig menn séu með hátt í milljón í tölvukassanum en tími e...
- Mán 26. Maí 2025 14:20
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Kísildalur
- Svarað: 64
- Skoðað: 13642
Re: Kísildalur
Ég man varla eftir neikvæðri umfjöllun um Kisildal, hvorki hér né á facebook þar sem allt er vanalega alltaf í bál og brannd. Aldrei hef ég komið ósáttur þaðan út og ekkert nema fagmenn og því erfitt að trúa því að Kísildalur reyni að fyrra sig ábyrgð enda fæst góð útskýring á vandamálinu hér að ofan.
- Lau 24. Maí 2025 21:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
- Svarað: 256
- Skoðað: 210246
Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Nýbyggingar eru dýrar í byggingu, verðið er ekkert á leiðinni niður. Aðföng og mannafli eru alltaf að hækka í verði, hvað ætli standi mikið eftir 10-15% fyrir byggingaraðilann. Það er nú alþekkt að sumir verktakar vilja frekar liggja á hátt verðsettum íbúðum í nýbyggingum sem seljast ekki frekar en...
- Sun 18. Maí 2025 00:46
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Wallmount + Tv + Gifsveggur.
- Svarað: 19
- Skoðað: 2590
Re: Wallmount + Tv + Gifsveggur.
Velur stærð eftir því hvort gifsið er einfalt eða tvöfalt. Venjulega 10mm gat (geggjað að sparsla eftir svona...). https://www.husa.is/festingar-og-jarnavorur/snagar-og-festingar/gipsfestingar/gipsfesting-5x65-ph-raud-efnisth12mm-560/ Þetta stöff rígheldur en það er horror að ná þessu út ef þér sný...
- Fim 08. Maí 2025 21:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Reynsla á MG rafmagnsbílum í Reykjavík
- Svarað: 11
- Skoðað: 5083
Re: Reynsla á MG rafmagnsbílum í Reykjavík
Þakka kærlega fyrir góð svör. Bendir allt til þess að maður fjárfesti í einum MG :happy Góður vinur minn a einn svona MG bíl, man ekki týpuna en hann er virkilega sáttur. Mikilvægt samt að muna það er ekki stór markaður fyrir þessa bíla notaða og falla nokkuð hratt í virði ef þú ætlar að kaupa nýja...
- Fim 01. Maí 2025 22:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
- Svarað: 256
- Skoðað: 210246
Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Hvað finnst ykkur um sjónarmiðið að þessi skuldsetning eigna fyrir neyslu sé í eðli sínu eignatilfærsla milli kynslóða þar sem ungt fólk er að gjalda fyrir fasteignabrask og bruðl miðaldra fólks ? Er ekki með rökin en heyrði þessar pælingar fyrst í dag og það er eitthvað smá til í þessu. Sorglegt. ...
- Fim 01. Maí 2025 12:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
- Svarað: 256
- Skoðað: 210246
Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Þetta er allt svo mikið gamble, bara festa vexti og lengja ef menn geta... ferðast og leika sér... Engin verðlaun að borga sem mest af lánum eða gera upp lán. Menn að harka alltof mikið að borga sem mest af lánum og leyfa sér ekkert! Því fyrr sem þú greiðir niður lánin eða gerir upp lánin, því minn...
- Mið 09. Apr 2025 23:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ökuprófið Rant
- Svarað: 14
- Skoðað: 6000
Re: Ökuprófið Rant
:hmm Hin spurningin var eftirfarandi: Hvað gerir þú þegar þú mætir fyrst á slysastað: A)Hringja í 112 B)slökkva á bifreið á slysastað sem enn er í gangi (rétt svar) c)færa slaðasa af vegi Svo lengi sem maður hefur ekki menntun eða færni í mati á slösuðum er best að láta þá vera þar semeir eru svo le...
- Fim 27. Mar 2025 20:06
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Okur dagsins er í boði HT.is
- Svarað: 8
- Skoðað: 9050
Re: Okur dagsins er í boði HT.is
mikkimás skrifaði:404
Greinilega búnir að sjá að sér.
Engan veginn, þeim finnst bara slæmt þegar eitthver bendir á svona og þeir gera þá sitt sem þeir geta til að koma I veg fyrir að fólk bendi frekar á okrið.
- Fös 21. Mar 2025 12:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
- Svarað: 256
- Skoðað: 210246
Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Eins og staðan er í dag að þá er ég að spara tæplega 100 þúsund kr. á mánuði á að vera með þetta fast. Þannig að ég hugsa að það slagi upp í 2 millur sem ég hef sparað mér á þessari ákvörðun á sínum tíma. Ég hugsaði einmitt "aldrei hægt að treysta á íslenskt fjármálakerfi" þegar ég tók ák...
- Mið 05. Mar 2025 23:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kaupa gleraugu
- Svarað: 63
- Skoðað: 98983
Re: Kaupa gleraugu
Jón Ragnar skrifaði:Ef þú ert með Costco kort, þá er mjög fínn augnlæknir þar.
Gott verð á gleraugum þar einnig, oft afslættir af umgjörðum etc
Þar er optiker (sjóntækjafræðingur) en ekki augnlæknir.
- Fös 21. Feb 2025 12:43
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Spurning um að banna pólitískar umræður?
- Svarað: 87
- Skoðað: 26170
Re: Spurning um að banna pólitískar umræður?
Annaðhvort þarf að halda þessari síðu sem tölvusíðu eða hafa lokað svæði þar sem stjórnmálaþras getur farið fram og það komi ekki upp nema farið sérstaklega inn í þann undirflokk. Ég er ekki mesta tölvunördið en að svo stöddu er 5 (4 ef við teljum þennan ekki með) af 10 sýndum þráðum undir Virkar um...
- Fös 21. Feb 2025 10:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Áfastir tappar
- Svarað: 60
- Skoðað: 71026
Re: Áfastir tappar
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/02/18/telja_tappana_ekki_hafa_ahrif_a_jafnretti_kynjanna/ Er ég sá eini sem átta mig ekkert á hvernig þetta á að hafa áhrif á jafnrétti kynjanna????? Plasttappar???? haha... þetta lið á Alþingi er svo klikkað! :megasmile :megasmile :megasmile Þetta snýst ekki...
- Sun 19. Jan 2025 14:48
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
- Svarað: 21
- Skoðað: 15593
Re: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
Camskill Mitre Fastparts Allt dekk á fínum verðum. Hinsvegar fá margir 20% afslátt af dekkjum á íslandi og þá fylgir oft umfelgun með - mér þykir þá ekki mikið muna og jafnvel sambærilegt verð ef verslað er t.d. hjá Klett. Mæli með að halda sér frá BJB - fínt verkstæði, góð þjónusta og viðkunnalegir...
- Fim 16. Jan 2025 22:59
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
- Svarað: 21
- Skoðað: 15593
Re: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
Þú þarft að senda camskill sér póst og biðja um link fyrir sér sendingu utan bretlands. Þá hækkar kostnaðurinn að mig minnir um 100pund.
Hver er annars spurningin?
Hver er annars spurningin?
- Mán 16. Des 2024 09:43
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] HAG Capisco 8106 /// πππ lækkað verð
- Svarað: 6
- Skoðað: 2562
- Sun 08. Des 2024 00:49
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] HAG Capisco 8106 /// πππ lækkað verð
- Svarað: 6
- Skoðað: 2562
Re: [TS] HAG Capisco 8106 /// πππ lækkað verð
ludvikkemp skrifaði:Er stóllinn farinn?
Sæll, ennþá til sölu
- Mán 18. Nóv 2024 16:50
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] HAG Capisco 8106 /// πππ lækkað verð
- Svarað: 6
- Skoðað: 2562
- Sun 17. Nóv 2024 12:47
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Apple Macbook Air - M1 - Space Grey 8GB/256GB - Lækkað verð
- Svarað: 3
- Skoðað: 548
Re: [TS] Apple Macbook Air - M1 - Space Grey 8GB/256GB
Þetta verð er óréttlætanlegt hjá þér - Macbook air M2 í USA núna m 16/256 kostar 999usd eða 138þ.
- Mið 30. Okt 2024 12:37
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] HAG Capisco 8106 /// πππ lækkað verð
- Svarað: 6
- Skoðað: 2562
- Mið 16. Okt 2024 17:19
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] HAG Capisco 8106 /// πππ lækkað verð
- Svarað: 6
- Skoðað: 2562
[SELT] HAG Capisco 8106 /// πππ lækkað verð
Til sölu þessi frábæri ergonomic skrifborðsstóll, setið í fjölda stólum og átt nokkra í dýrari kantinum en aldrei liðið jafn vel í skrokknum og þegar ég notaði þennan. Hönnunin gerir manni kleyft að sitja á marga vegu, leyfir setu eins og hnakkstóll en einnig eins og venjulegur skrifborðsstóll ofl,...
- Mán 03. Jún 2024 21:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Að kaupa sér rúm, hvað er best?
- Svarað: 18
- Skoðað: 7759
Re: Að kaupa sér rúm, hvað er best?
Fernt sem er vert að íhuga varðandi eiginleika dýnu. 1: Kusi talar hér ofar um að kantur "leki" - það er hægt að fá "stífan" kant á mjög margar dýnur nú til dags og kallast það "steyptur kantur", hann er þá talsvert stífari heldur en restin af dýnunni og gefur þá miklu ...