Leitin skilaði 5 niðurstöðum
- Fös 12. Nóv 2004 15:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Spurn. með mús
- Svarað: 15
- Skoðað: 1644
Ég er með optical ms explorer mús, fer mjög vel í hendi og er fín mús þannig séð en hún dugði í 1 ár. Vinstri músahnappurinn bilaði, tvíklikkar alltaf þegar hún á ekki að gera það. Til að toppa það tíndi mar ábyrgðaskírteininu. Skipti yfir í gamla logitech mús og ætla að skella mér á logitech MX510 ...
- Lau 06. Nóv 2004 17:46
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tilboð í Tæknival: Flatur skjár
- Svarað: 3
- Skoðað: 587
- Lau 06. Nóv 2004 13:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tilboð í Tæknival: Flatur skjár
- Svarað: 3
- Skoðað: 587
Tilboð í Tæknival: Flatur skjár
Í fréttablaðinu í dag, 6 okt, er sagt frá tilboði hjá Tæknival sem gildir aðeins í dag. Um er að ræða 17" KTC TFT silfraðan flatann skjá Upplausn 1280*1024 16ms viðbragðstími Innbygðir hátalarar 2 ára ábyrgð á vinnu og varahlutum Tilboðsverð: 29.999 kr Listaverð: 42.900 kr Langaði bara að benda ykku...
- Fös 10. Sep 2004 10:11
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: vefsíðugerð
- Svarað: 46
- Skoðað: 5226
vefsíðugerð
Fer eftir því hvernig síðu þú ætlar að koma þér upp. Getur náttúrlega fengið þér síður eins og hjá blogger, það er bara next og next og next eins og þú talar um. En ef þú ætlar að koma þér upp almennilegri síðu eða bara síðu sem þú ætlar ekki að vinna mikið í þá mæli ég bara með htmlgoodies (sjá sva...
- Mán 29. Mar 2004 19:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Stærð harðra diska
- Svarað: 18
- Skoðað: 2001
Stærð harðra diska
Sælir Vaktarar Er með hálfgerða ábendingu! Hef verið að velta fyrir mér hörðu diskunum og þá sérstaklega af hverju framleiðendur auglýsa t.d. diska 160GB en fólk fái svo ekki nema 149GB út úr þeim. Ein af ástæðunum fyrir þessu hef ég heyrt sé sú að Windows formatti ekki diskinn nema upp að 130GB! Ti...