Leitin skilaði 1 niðurstöðu

af Sl4m
Þri 17. Feb 2004 11:59
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hvaða kælingu eruð þið að nota á AMD ?
Svarað: 29
Skoðað: 3417

Ég er með AMD 2500xp, hitinn áður en ég skellti TT Silent Boost viftunni í var 64°C+ í vinnslu. Þó ótrúlegt megi virðast lækkaði hitinn ekki nema um tæplega 7°C (úr 64° í 57°). Þá prufaði ég að uppfæra BIOS og viti menn: hitinn er nú um 48°C í vinnslu :8) E.S. Speedfan sýnir allt annan hita en ASUS ...